Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 C 39 TÓNLEIKAR Hlaut góða dóma fyrir einleik á píanó Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari lék einleik í píanó- konsert Mozarts í A dúr KV 488 á tónleikum City University Chamber Orchestra í London þann 9. mars síðastliðinn. Hún hlaut góðar við- tökur áheyrenda en meðal gesta voru pólska tónskáldið Andrzej Panufnik, Richaed Thomas fyrrver- andi sendiherra Breta á fslandi og Sigríður Ella Magnúsdóttir söng- kona. Nína Margrét mun ljúka MA-prófí í Music Performance frá City University á þessu ári og fjall- ar lokaritgerð hennar um íslenska píanótónlist. Nína Margrét Grímsdóttir. SÖNGUR OG SÖGUR Jónasarkvöld í Eyjum Jópas Ámason rithöfundur heim- Munin á Hótel Þórshamri. Söng- og sagði sögur en stjórnandi söng- sótti Vestmanneyinga fyrir hópur úr Eyjum hafði æft dagskrá hópsins var Hafsteinn Guðfínnsson. skömmu þar sem sérstakt Jónasar- úr söngvabókum Jónasar og var Á myndinni má sjá Jónas með söng- kvöld var haldið á veitingastaðnum húsfyllir. Jónas fór á kostum, söng hópnum í Munanum. l.W.'Sgííí ■■■•■■ Þessi hópur vann að umsögn barna- og unglingabóka. Skreytingahópur að störfum. GRUNNSKÓLAR Þemavika í Alftamýrarskóla Það er árviss viðburður hjá nem- endum grunnskóla landsins að nokkra daga á ári er venjulegu skóla- starfi ýtt til hliðar og tekin upp alls kyns hópvinna á svokallaðri þema- viku. Álftamýrarskóli er engin undan- tekning frá þessu og voru dagamir 13.-16. mars helgaðir bömum og unglingum í tilefni bama og ungl- ingaviku. Að venju tóku aðeins nem- endur úr efri árgöngum þátt í verk- efninu, það er að segja úr 7., 8. og 9. bekk skólans. Var nemendum blandað saman og skipt í vinnuhópá og vom verkefni þeirra til dæmis barna- og unglingabækur, skreyting- ar á sal skólans og myndbandsupp- tökur, en sá hópur sá um að festa allt sem fram fór á filmu. Þemavikunni lauk síðan með árs- hátíð nemenda á sal skólans þar sem nemendur skemmtu hver öðrum, til dæmis fiuttu nemendur níunda bekkjar frumsamið verk undir leik- stjóm Jónínú H'. Jó'nsciöttúr. ’ í PÁSKAVIKUNNI VERÐA VERSLANIR OPNAR SEMHÉRSEGIR: Þriðjudaginn 21.mars frá kl. 10-19 Miðvikudaginn 22. mars frá kl. 10-20 Matvöruverslun frá kl. 10-21 Laugardaginn 25. mars frá kl. 10-16 KRINGIdN - VERSLUN OG SKEMMTUN í EINNIFERÐ! í KRINGLUNNI ER ALLTAF GOTT VEÐUR OG ÞAR ERU NÆG ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI. ÞAÐ GERIR PÁSKAINNKAUPIN AUÐVELD OG ÁHYGGJULAUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.