Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 32
32 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 Páskamessur ÁRBÆJARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litan- ían flutt. Organleikari: Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Laugardagur 25. mars: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi kl. 11 árdegis. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 8.00 árdegis. Svala Niel- sen syngur einsöng. Organleikari Jón Mýrdal. Barnaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Hátíð- arguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 10.30 og kl. 14. Miðvikudagur 29. mars: Altarisganga fyrir ferm- ingarbörn annars páskadags og vandamenn þeirra kl. 20.30 í Ár- bæjarkirkju. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: í dag, skírdag, guðsþjónusta og altarisganga í Hrafnistu kl. 14.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14 í Ás- kirkju. Þjónustuíbúðir aldraða við Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 15.30. ÁSKIRKJA: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Eiður Á. Gunn- arsson syngur einsöng. Munið kirkjubílinn. Kleppsspítali: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 10. Annar páska- dagur: Ferming og altarisganga í Áskirkju kl. 11. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litanían sungin. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8.00. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Altarisganga. Þriðjudagur 28. mars: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.15. Organisti í messunum er Sigríöur Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa í dag, skírdag, kl. 14.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngvari Kristjana Richter. (ma Þöll Jónsson og Guðrún leika á fiðlu. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8.00. Einsöngvari Ing- veldur Ólafsdóttir. Trompetleikar- ar Hjördís Elín Lárusdóttir og Lár- us Sveinsson. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. Óbóleikari Daði Kolbeinsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Barna- samkoma í Bústöðum kl. 11. (Ath. breyttan stað). Guðrún Ebba Ól- afsdóttir. Þriðjudagur 28. mars: Altarisganga kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í dag, skírdag, í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta ( Kópavogs- kirkju kl. 8 árdegis. Barnasam- koma í safnaðarheimilinu v/Bjarn- hólastíg kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 8.00 ár- degis. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðarmessa kl. 11.00. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Stólvers í báöum messunum er Páskadags- morgunn eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Hafnarbúðir: Messa kl. 14. Organleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestarnir. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Páskadag- ur: Páskaguðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Ferming og altarisganga í dag, skírdag, kl. 11.00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. — Ferming og altaris- ganga kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartar- son. Föstudagurinn langi: Kl. 14.00 guðsþjónusta. Sr. Hreinn Hjartar- son. Einsöngur: Kristín R. Sigurð- ardóttir. Páskadagur: Kl. 8.00 hát- íðarguðsþjónusta. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Trompet: Jón Sig- urðsson. Kl. 14.00 hátíðarguðs- þjónusta. Sr. Hreinn Hjartarson. Trompet: Jón Sigurðsson. Annar páskadagur: Kl. 11.00 ferming og altarisganga. Sr. Hreinn Hjartar- son. Kl. 14.00 ferming og altaris- ganga. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafn- ir. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstu- daginn langa: Guðsþjónusta kl. 14.00, lesin píslarsagan og sungið úr Passíusálmunum. Páskadagur: Kl. 8.00 morgunguðsþjónusta, kl. 14.00 guðsþjónusta. Þuríður Sig- urðardóttir syngur einsöng. Annan dag páska: Kl. 11.00 barnaguðs- þjónusta. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa í dag, skírdag, kl. 14.00. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Litanían sungin. Guð- mundur Gíslason syngur. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Matthildur Matt- híasdóttir og Viðar Gunnarsson. Sr. Halldór S. Gröndal annast messuna. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 10.30 og kl. 14.00. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðs- þjónusta kl. 13. Passíusálmarnir allir lesnir. Eyvindur Erlingsson leikari les og Hörður Áskelsson leikur orgelverk eftir Johannes S. Back o.fl. Laugardag: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hátíðarguös- þjónusta kl. 8.00. Sr. Siguröur Pálsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrnarlausra: Guðsþjón- usta kl. 14. Séra Miyako Þórðar- son. LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta og altarisganga kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Sig- urður Pálsson. Þriðjudag 28. mars: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. HÁTEIGSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8.00. Sr. Tómas Sveins- son. Hátíðarmessa kl. 14.00. Flutt veröur Missa Brevis í G-dúr, KV.49, eftir W.A. Mozart. Ein- söngvarar: Sigríöur Gröndal, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Jón Þorsteinsson og Viðar Gunnars- son. Kór og Kammersveit Háteigs- kirkju. Orgelleikur og stjórn: Orth- ulf Prunnar. Sr. Arngrímur Jóns- son. Annar páskadagur: Messa kl. 13.30. Ferming.' Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL, Kópavogi: í dag, skírdag, kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 í messuheimil- inu. Kór Hjallasóknar syngur. Org- anisti David Knowles. Annar páskadagur: Sunnudagaskóli kl. 11 í messuheimilinu. Ferming kl. 14 í Bústaðakirkju. Kór Hjallasókn- ar syngur. Organisti David Know- les. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSN ESPREST AKALL: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Annar páskadagur: Ferming og altaris- ganga kl. 10.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guð- brands blskups: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Prestur séra Pjétur Maack. Litanía sungin. Org- anisti Ólafur W. Finnsson. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja hátíðasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Prestur Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. Hátíðaguð- þjónusta kl. 14. Prédikun flytur Þórhallur Heimisson guðfræðing- ur. Altarisþjónusta Sig. Haukur Guðjónsson. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja hátíðasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Ólafur W. Finnsson. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Annar dagur páska: Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta með sérstöku sniði kl. 14.00. Píslarsag- an lesin og Litanian flutt. Jón Þor- steinsson óperusöngvari syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. Guðsþjón- usta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11.00. Annar í páskum: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 10.30. Ferming og alt- arisganga. Þriðjudag 28. mars: Opið hús í safnaðarheimilinu hjá samtökunum um sorg og sorgar- viðbrögð frá kl. 20.00—22.00. Helgistund í kirkjunni kl. 22.00. NESKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ólafur Jóhannsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8.00 árdegis. Ein- söngvari Jón Þorsteinsson. Bás- únutríó leikur frá kl. 7.30. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Flutt verður páskakantata fyrir sólórödd, orgel og stengjahljóöfæri. Inga Back- man syngur. Sr. Ólafur Jóhanns- son. Ánnar páskadagur: Barna- samkoma kl. 11. Safnaðarheimiliö opnað kl. 10.00. Munið kirkjubílinn. Umsjón Rúnar Reynisson. Ferming kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sigríður Guðmarsdóttir prédikar. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónustur í dag, skírdag, kl 10.30 og kl. 14.00. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23.30. Altarisganga. Kór undir stjórn Margrétar Pálmadótt- ur syngur. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Kristinn Sigmundsson óperu- söngvari syngur einsöng. Lítanían sungin. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8.00. Flutt verður tón- verkiö Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Kór Seljakirkju flytur. Einsöngvarar Elísabet Eiríksdóttir, Dúa Einars- dóttir og Bogi Arnar Finnbogason. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti í messunum er Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8.00 árdegis. Halldór Sig- hvatsson leikur á sópransaxófón. Hreiðar Pálmason syngur einsöng. Organisti í guðsþjónustunum er Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. KIRKJA óháða safnaðarins: Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00. Veitingar eftir messu. Organisti í messunum er Jónas Þórir. Sr. Þorsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Föstudaginn langa: Messa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 23. Páskadag: Hámessa kl. 10.30 og lágmessa kl. 14. Annan páska- dag: Hámessa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Föstu- daginn langa: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 23. Páskadag: Há- messa kl. 14 og annan páskadag hámessa kl. 11. KFUM & KFUK: Samkoma á Amt- mannsstíg 2B föstudaginn langa kl. 20.30. Ræðumaður dr. Einar Sigurbjörnsson. Páskasamkoma páskadagskvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Gunnar J. Gunnarsson. Söngur Þórður Búason. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: í dag, skírdag, er safnaðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. Ljósbrot syngur. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 21. Fjölbreytt dagskrá sem Sam D. Glad stjórn- ar. Páskadag: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Vitnisburður og fjölbreyttur söngur, Samhjálparkórinn og Ljós- brot syngja. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Annar páskadagur: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Sam D. Glad. HJÁLPRÆÐISHERINN: Föstudag- inn langa: Almenn samkoma kl. 20.30 í umsjá flokksforingjanna. Páskadag: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Torhild Ajer og Óskar Óskarsson stjórna og tala. Annar páskadagur: Páskafagnaður kl. 20. Kafteinarnir Magna Váje og Jó- steinn Nielsen biblíukennari stjórna, syngja og tala. Veitingar. FÆREYSKA sjómannaheimilið, Brautarholti 29: Samkomur föstu- daginn langa, bæna- og páskadag- ana kl. 17. Johann Olsen. MOSFELLSPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Messa í Víðinesi kl. 11 og messa í Mosfellskirkju kl. 8 og barnasamkoma í safnaðar- heimilinu kl. 11. Annar páskadag- ur: Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30 Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAPRESTAKALL: Garða- kirkja: Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Olafsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng. Annar í páskum: Guðs- þjónusta kl. 10.30 og kl. 14 — Ferming og altarisganga. Bessa- staðakirkja: Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaug- ur Garðarsson. Kálfatjarnarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. Vist- heimilið Vífilsstöðum: Guðsþjón- usta föstudaginn langa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Vífils- staðaspítali: Guðsþjónusta páska- dag kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Guðsþjónusta föstu- daginn langa kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka og messa kl. 18. Páskadag: Hámessa kl. 11. VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudaginn langa: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11 og guðsþjónusta í Víðistaða- kirkju kl. 14. Laugardag fyrir páska: Barnaguðsþjónusta í Víðistaða- kirkju kl. 11. Páskavaka í Viðistaða- kirkju kl. 20.30. Karlakórinn Þrestir syngur. Páskaketið helgað. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víði- staðakirkju kl. 8. Hátíðarguðs- þjónusta í Hrafnistu kl. 11. Skírnar- guðsþjónusta í Viðistaðakirkju kl. 10. KórVíöistaðasóknarsyngurvið athafnir. Organisti Kristín Jóhann- esdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Esther Helga Guðmundsdóttir söngkona og Oliver Kentish selló- leikari flytja föstutónlist. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og kl. 14. Eíríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. .iiofjs,ifiniiblisV nieig-ioc smá og kná TA 2008 vinnuþjarkur er lætur fara lítið fyrir sér. TA Ijósritunarvélar verð frá kr. 45.400.- Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, simi 68-69-33 "-1 MÁLVERK Til sölu nokkur málverk eftir þekkta listamenn. Upplýsingar í síma 30549. -----...... ._i__L ijni nJiitii nr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.