Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
C 23
Tsukiji-
markaðurinn
— nokkrar
staðreyndir
Kjöt
Tegund Magn / tonn Meðalv. kr./kg
Nautakjöt 66,965 598
(innflutt) 16,293 447
Svínakjöt 43,126 192
Annað 96 438
Samtals 110,187 439
Sjávarafurðir
Tegund Magn / Meðalv. tonn kr./kg
Ferskt 182,210 396
Gulstyrtla 17.582 307
Brynstyrtla 15,013 247
Sardína 11,992 76
Túnflskur 10,430 225
Makríll 10,369 145
Smokkfískur 9,446 305
Skelfískur 67,544 316
Fryst 319,140 365
Túnfískur 54,214 703
Smokkfískur 22,042 167
Kolkrabbi 18,024 228
Lax 17,408 481
Chum 13,761 291
Hvalur 884 902
Ferskvatnsfiskur 4,740 523
Þörungar 7,074 142
Tilbúnir réttir 308,239 310
Samtals 889,831 348
Ávextir og grænmeti
Tegund Magn / tonn Meðalv. kr./kg
Grænmeti 1.974,239 73
Kál 205,307 27
Laukur 190,885 26
Hreðka 174,679 30
Kínakál 164,984 16
Kartöflur 149,886 42
Agúrkur 119,466 93
Gulrætur 106,520 44
Ávextir 898,815 97
Mandarínur 213,782 61
Bananar 101,457 42
Vatnsmelónur 88,341 52
Epli 79,404 100
Melónur 59,575 182
Perur 48,350 101
Appelsínur 39,718 64
Samtals 2.932,737 81
Einn starfsmanna markaðarins með íslenzkan golþorsk.
Starfs-
menn
17.300
Tsukiji-markaðurinn er stærsti
fiskmarkaður í heimi. Umsvif á hon-
um eru slík, að um hann fara daglega
nær Qórum sinnum fleiri en íbúar
HafnarQarðar eru og fleiri ökutæki
en eru á öllum AustQörðum. Til nán-
ari glöggvunar má benda á eftirfar-
andi staðreyndir:
- Markaðssvæðið er 225.215 fer-
metrar.
- Gólfflötur undir þaki 216.555 fer-
metrar.
- Heildsalar eru 7 í fiskideild og 4 í
ávaxta- og grænmetisdeild.
- Smásalar innan markaðarins eru
1.101 í fiskideildinni og 124 í hinni.
- Sérskráðir kaupendur í fiski eru
393 og 1.228 í ávöstum og grænmeti.
- 22.800 bílar og vélknúnir vagnar
fara um markaðinn daglega.
- 63.300 manns fara daglega um
markaðinn, þar af 17.300 starfsmenn.
Texti og myndir HG
Norræna húsið:
Jesper Langberg spjallar um Matador
DANSKI leikarinn Jesper Lang-
berg er nú staddur hér á landi
á vegum dansk-íslenzka félags-
ins, Norræna hússins og danska
sendiráðsins. Langberg mun
bezt þekktur hér á landi fyrir
leik sinn í dönsku þáttaröðinni
Matador, þar sem hann fer með
hlutverk Skjerns bankastjóra.
Langberg hefur hlotið fjölda
verðlauna og viðurkenninga á leik-
ferli sínum, Hann er nú fastráðinn
leikari við Konunglega leikhúsið í
Kaupmannahöfn. Laugardaginn
25. marz kl. 16 mun hann spjalla
um tilurð og velgengni Matador-
þáttanna í Norræna húsinu. Allir
eru velkomnir.
.linqo muliö UT9
Jesper Langberg eins og íslendingar þekkja hann, sem Kristen
Skjern í vandræðum með Elísabetu sína.
[ób fiOög yöim ix| tusid iiúed snBÍeG .^tolaviosítoO oiauM
GREIÐSLU-
ERFIÐLEIKAR
HÚSBYGGJENDA OG
ÍBÚÐARKAUPENDA
Margir þeirra, sem byggt hafa íbúöarhúsnæöi eða
keypt á síðustu árum, þekkja hvað það er að lenda í
greiðsluerfiðleikum; að eiga ekki fyrir afborgunum lána
og þurfa að taka lán til að greiða af eldri lánum.
HELSTU ÁSTÆÐUR
Ástæður greiösluerfiðleikanna hafa verið marg-
víslegar. Sumir gátu ekki séð vandann fyrir. Áætlanir
þeirra brugðust vegna aðstæðna sem þeir réðu ekki við.
Allt of margir hefðu hins vegar getað séð erfiðleika sína
fyrir.
BYRJAÐ Á ÖFUGUM ENDA
Stór hópur hefur lent í greiðsluerfiðleikum vegna
byggingar eða kaupa sem ákveðin voru áður en þeir
fengu svar við umsókn sinni um lán frá Húsnæðis-
stofnun. Þetta heitir að byrja á vitlausum enda. Það er
frumskilyrði, að þeir sem þurfa lán hjá stofnuninni, taki
ekki ákvarðanir um byggingu eða kaup fyrr en þeir hafa
fengiö senda tilkynningu um afgreiðslutíma láns
(„lánsloforð").
LEFAÐ UM EFNI FRAMfg^g^HH
Margir hafa einnig lent í greiðsluerfiöleikum vegna
þess að þeir byggðu eða keyptu allt of stórt eða dýrt
húsnæði. Sumir virðast halda að málin bjargist af sjálfu
sér. Sú er sjaldnast raunin, því miður. Það er liðin tíð að
það borgi sig að skulda.
Láttu það ekki henda þig, að eyða mörgum árum ævi
þinnar í erfiðleika og áhyggjur af íbúðarkaupum eða
byggingu sem þú ræður engan veginn við.
3 FÓLK HEFUR MISST ALEIGU SÍNA VEGNA
ÞESS AÐ ÓSKHYGGJAN EIN FÉKK AÐ RÁÐA.
1 ÞAÐ ER EKKIEFTIRSÓKNARVERT.
HUSNÆÐISSTOFNUNAR
uO v
bbM
[öiniG nBjaiamJr
1BJÍ9\