Morgunblaðið - 18.05.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 18.05.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 18. MAÍ 1989 9 SKAMM TÍMABRÉF Þú ert ef til vill meðal þeirra, sem bónar bílinn þinn reglulega og heldur húsnœðinu þími vel við. Á það sama við um peningana þína? Kannski tilheyrir þú þeim hóþi sem er í biðstöðu á fasteignamarkaðnum og hefuryfirfjármagni að ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki binda féð en 'geymir það ofan í skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er þvi ekki vel við haldið. Skammtímabréf Kauþþings eru bæði hagkvæm og örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem henta jafnt einstaklingum sem fyrirtœkjum með mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau má innleysa svo til fyrinjaralaust og án alls inrdausnarkostnaðar. Bréfin eru fdlkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtímabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað í bönkum, sparisjóðum og hjá opinberum aðilum. Ávöxtun Skamrntímabréfa er áiætluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að fórfalt hœrri raunvextir en fengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu peningunum þínum vel við, með Skammtímabréfum. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 18* MAl 1989 EININGABRÉF 1 3.823,- EININGABRÉF 2 2.128,- EININGABRÉF 3 2.508,- LlFEYRISBRÉF 1.922,- SKAMMTlMABRÉF 1.319,- Framtíðaröryggi ífjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700 [eTgnirverkalyðshreyfiR GARINNAR 6-8 MILUARBAR • HREIN EIGN VERKALÝÐS- HREYFINGARINNAR ER ÞREFÖLD Á VIÐ ALLA EINKABANKANA • ÁRSTEKJUR VERKALÝÐSFÉLAGA UM 2 MILUARÐAR • HEILDAREIGN LÍFEYRISSJÓÐANNA 73 MILUARÐAR Verkalýðshreyfingin með 6-8 milljarða eignir „Ætla má að eignir íslenzku launþega- hreyfingarinnar nemi 6-8 milljörðum króna. Tekjur verkalýðs- og stéttarfélaga á þessu ári eru að líkindum um 2 milljarð- ar og rekstrarhagnaður almennt á bilinu 20-40%. Hreyfingin er að mestu skuld- laus og ofangreindar eignir geta því tal- ist eigið fé hennar.“ Þannig hefst forsíðugrein Frjálsrar verzlunar, sem fjallar um eignir verka- lýðshreyfingarinnar. Staksteinar staldra við þessa „auðfrétt" í dag. Auðug hreyf- ing í grein Karls Birgis- sonar í Frjálsri verzlun segir m.a.: „Utreikningar leiða í Ijós að stéttarfélög eiga eignir sem nema um 60 þúsund krónum á hvem félagsmann. Þetta er jafiiaðartala; félög opin- berra starfsmanna eiga sum 15-20 þúsund krónur á hvem félagsmann á meðan önnur eiga allt að tífalt rneiri eignir. Eignaskiptingin er í grófum dráttum sem hér segir. VeltuQármunir 30-40% (bankainnstæður, skammtfmaskuldir o.fl.), fiisteignir 50-60% (orlofe- hús, skrifstofuhúsnæði, félagsaðstaða o.fl.) og aðrir fastafjármunir um 10% (hlutabréf, skulda- bréf, búnaður o.fl.). Gera má ráð fyrir að í verkalýðs- og stéttarfé- lögum séu um 90 þúsund manns. Eignir þeirra, samkvæmt ofanskráðu, em þvi tæplega fimm og hálfur milljarður. Stóm samböndin tvö, ASÍ og BSRB, eiga um 600-800 milljónir saman og það síðamefnda reyndar bróðurpartiim, sem að mestu liggur í orlofs- húsum og tengdum bygg- ingum___“ Heildartelgur rúmirtveir milljarðar I þeim kafla greinar- innar sem fjallar um telq- ur stéttarfélaganna segir m.a. „Tekjur félaganna em einkum af innheimtum iðgjöldum í formi hlut- fidls af tckjum félags- manna. Félögin ákveða sjálf hlutfidlið og til hvaða launa iðgjöldin ná. Algengt hlutfidl er 1-2% og færist í vöxt að það nái yfir öll laun, en ekki einungis dagvinnukaup Um 15-20% tekna þeirra em fjármunatekj- ur, þ.e. vextir og verð- bætur af bankainnstæð- um og skuldabréfúm, arður af hlutafé o.fl.... Að jafhaði em tekjur verkalýðs- og stéttarfé- laga um 20-25 þúsund krónur á félagsmann á ári hverju. Þessi tala er í sumum dlfellum marg- faJt hærri, en einnig lægri, einkum lyá félög- um opinberra staris- manna. Ef miðað er við ofangreinda upphæð verða heildartekjur laun- þegahreyfingarinnar um og yfir 2 milljarðar króna... Undantekningarlaust er hagnaður af rekstrí verkalýðsfélaga, allt frá 10% upp í 60% og algeng- ast er að hann sé á bilinu 20-40%.“ Eignir lífeyr- issjóða 73 milljarðar Þá segir í Fijálsri verzlun: „Peningamáladeild Seðlabanka Islands áætl- ar að heildareignir lífeyr- issjóðanna í landinu hafi numið um 73 miljjörðum króna I árslok 1988. Þetta nemur f krónutölu rúmlega 45% hækkim frá fyrra ári, en raunávöxtun um 16% ef miðað er við þróun lánskjaiavísitölu á sama tíma. Þessi aukning er í samræmi við þróun sfðustu ára, en eignir lffeyrissjóðanna hafa vax- ið að raungildi um 10-20% á ári frá 1981. Þessa eignarstöðu má setja i margskonar sam- hengi. Hlutfall eigna lffeyrissjóðanna af kerfis- bundnum spamaði i landinu hefúr aukist úr um 52,5% árið 1981 í 55,3% árið 1987. Sem hlutfall af peningaiegum spamaði i heild vom eignimar um 22,5% árið 1981, en hlutfidlið fer stighækkandi næstu ár og nær um 27,7% 1987 ... Ríkissjóður og rfkis- stofiianir, þar á meðal Húsnæðisstofiiun rfkis- ins, verða æ stærri hluti þeirra sem skulda lífeyr- issjóðunum fé ... hlutur rfkisins i útlánaeign lífeyrissjóðanna verður 13,5% 1987 og nálgaðist að öllum líkindum 15% á sfðasta ári“ [var 3,6% 1983]. Fjárhagslegnr styrkur í ritstjómargrein Frjálsrar verzlunar, sem byggð er á tilvitnaðri fréttagrein, segir m.a.: „I fjós kemur að áætl- uð hrein eign launþega- hreyfingarinnar nemur 6-8 mil[jörðum króna. Einnig kemur fram að bókfærð eiginfjárstaða allra einkabanka i landinu nam 2,5 mil[jörð- um króna f árslok 1988. Þannig er Qárhagslegur styrkur verkalýðshreyf- ingarinnar þrefaldur á við einkabankanna svo dæmi sé tekið til saman- burðar." Fáir aðilar í samfélag- inu státa af jafii styrkri (járhagsstöðu og hér er frá sagt. Hún er út af fyrir sig fagnaðarefiii. Það segir og sína sögu, ef rétt er hermt, að allt að 20% af tekjum verka- lýðshreyfingarinnar séu 5 ármunatekj ur, það er vextir og verðbætur af bankainnstæðum og skuldabréfúm, arður af hlutafé og liúsaleigutekj- I ur. Hluthafar óskast nm Sími: 91-84077 ESPACE Nú er tækifærið. Við söfnum hluthöfum um góðar ferðaskútur. BENCO Lágmúla 7, GAGG0 - VERKNAM BRAUTARH0LTI 1959-30ÁRA- 1989 Við hittumst öll hress og kát föstudaginn 26. maí í Vetrarbrautinni í Þórscafé hjá Stebba Jóns og Lúdó og minnumst gömlu, góðu dagana. Fjölmennum. Ný þýsk kjólasending d z VERSLUNARHÚSINU MIÐBÆ HÁALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.