Morgunblaðið - 18.05.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 18.05.1989, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989 35 Tryggingarsjóður fiskeldislána Hengingaról fyrir fiskeldi? eftir Sigurgísla Skúlason Bankarnir lána fískeldisfyrir- tækjum afurðalán gegn því að taka veð í þeim físki sem er í stöðinni á hveijum tíma, en fískurinn er síðan vátryggður með öruggum trygging- um. Bankamir lána í flestum tilfellum 37,5% af tryggingarverðmætum. Til þess að gera bönkunum kleift að lána hærra hlutfall af trygging- arverðmætum, allt að 75%, þá býð- ur Tryggingarsjóður fískeldislána fiskeldisfyrirtækjum greiðsluti’ygg- ingu (ríkisábyrgð) sem fullnægir kröfum bankanna. Þessi greiðslu- trygging er ekki vátrygging og verður því að skoðast sem lántöku- kostnaður fyrir fyrirtækin. Landbúnaðarráðherra yfirbýður„gráa markaðinn“! Fiskeldisstöð sem þarf að taka afurðalán með greiðslutryggingu frá Tryggingarsjóði fiskeldislána lendir þar af leiðandi í eftirfarandi kostnaði. Afurðalán til fiskeldisfyr- irtækja eru erlend lán (dollara-lán). Þessi lán eru gengistryggð og þau bera í dag 11,75% vexti. Formaður Tryggingarsjóðins upplýsti á aðalfundi Landsambands fískeldis- og hafbeitarstöðva að ið- gjaldið fýrir þessa greiðslutrygg- ingu væri 6 til 7% af lánsupphæð- inni. Sjóðurinn hefur auk þess ákveðið að leggja til viðbótar þessu iðgjaldi 4% áhættugjald, sem inn- heimt verður ef iðgjöldin reynast ekki duga til þess að standa undir HAGÞENKIR - félag höfunda fræðirita og kennslugagna, út- hlutar á þessu vori starfsstyrkj- um í þriðja sinn. Sótt var um 1270 þúsund krónur en til úthlut- unar voru 500 þúsund krónur. Orðið var við 9 umsóknum en þær voru 13 talsins. 75 þúsund krónur fengu þau Bryndís Gunnarsdóttir til að gera myndband um böm í sveit um síðustu aldamót ætlað til safna- kennslu, Gestur Guðmundsson vegna ritverksins „Verkmenntun íslendinga", Ragnar Baldursson til að vinna að verkinu „Speki Konfús- íusar“ og Þorleifur Friðriksson til að kosta þýðingu á dönsku á riti um íslenska sósíaldemókrata. 50 þúsund krónur fengu þeir Jón Þorvarðarson til að semja stærð- fræðibók fyrir stúdentsefni á mála- og félagsfræðibrautum framhalds- skóla, Jón Þ. Þór vegna ritsins „Breskir togarar og íslandsmið 1917—1976“ og Sigurður Hjartar- son til að búa til prentunar handrit Halldórs Jakobssonar (1735—1810) „Conquetten af Mexico". 25 þúsund krónur fengu þeir Ingimar Jónsson til að vinna að hugtakasafni íþróttafræða og Sig- urður Pálsson til að ljúka ritgerð um þroskaferil trúarlegrar hugsun- ar. Úthlutunamefnd skipuðu þau Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Hrefna Erindi um al- þjóðavæðingu eftiahagslífs Finnlands FORMAÐUR bankastjórnar Seðlabanka Finnlands, Rolf Kuli- berg, flytur erindi um alþjóða- væðingu finnsks efiiahagslífs á ársfimdi Iðnþróunarsjóðs, sem haldinn er á Hótel Sögu í dag, fimmtudaginn 18. maí. Á árs- fiindinum verður gerð grein fyrir ársreikningi fyrir 1988 og lögð fram ársskýrsla Iðnþróunar- sjóðs. Það er álitið að Finnar hafí að vissu leyti verið fremstir Norður- landaþjóða í svonefndri alþjóðavæð- ingu atvinnulífsins. Rolf Kullberg er vel þekktur maður í finnsku at- hafna- og fjármálalífí og hefur mikla þekkingu á fínnsku alþjóða- væðingunni. Ársfundur Iðnþróunarsjóðs hefst klukkan 15.30 í dag áHótel Sögu. (Úf fréttatilkýnningu) Siguijónsdóttir og Ragnheiður Benediktsson. (Fréttatilkynning) Lausnin fyrir lagerinn STAKAR HILLUR EÐA HEIL HILLUKERFI Lagerinn þarf að vera rétt skipulagðurtil aðréttnýting náistfram. Kynntu þér möguleikana sem við bjóðum. LAGERKERFIFYRIR VÖRUBRETTI Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna. STÁLHILLUR FYRIR SMÆRRIEININGAR - i ,1 5 Níðsterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentarnánast allsstaðar. UMBOOS-OG HEILDVSRSLUm BlLDSHÖFÐA 16 SiMt 672444 TELEFAX67FSW . Til hvers var Trygging- arsjóður fískeldislána stofiiaður? Var hann kannski stofiiaður til þess að styðja við bakið á íslensku fískeldi? Eða ef til vill í þeim tilgangi að afla ríkinu tekna? útgjöldum sjóðsins. Arlegir vextir vegna þessarar lántöku geta því hæglega orðið 22,75% (þ.e.a.s. 11,75+7+4), til viðbótar þessu kemur svo kostnaður vegna lántöku (stimplun 1,5, lán- tökuk. 1,2, þ.e. ca. 2,7%) t.d. þá hefur gengi dollars hækkað meira en lánskjaravísitalan síðastliðið ár. Afurðalánin em því að fullu verð- tryggð. Gengistrygging + 18 ti 22% vextir + lántökukostnaður em ok- urkjör ríkisstjómarinnar OKUR! Kaupleigusamningar em taldir bera ca. 17-20% vexti umfram verðbólgu (kostnaður vegna stimplunar og bankakostnaður er innifalinn), og þetta álíta flestir vera dýr lán. Ríkisstjómin hefur samt ákveðið að bæta um betur, þ.e.a.s. hún hef- ur ákveðið að jrfírbjóða „gráa mark- aðinn“. Ef 22% vextir umfram verð- bólgu“ er stefna ríkisstjómarinnar í vaxtamálum fyrir fiskeldi, þá held ég að „grái markaðurinn" megi nú fara að endurskoða sín mál ef hann á að geta staðið undir nafni. Okurkjör til fiskeldis Fiskeldið er ung atvinnugrein í ömm vexti. Ríkisstjómin er greini- lega staðráðin í því að auka fjár- magnskostnaðinn svo um munar hjá fískeldisfyrirtækjum. Afleiðing- in verður því sú, að öll þau fyrir- tæki sem þurfa að leita til Trygga- sjóðs fiskeldislána munu lenda í miklum erfiðleikum vegna óeðlilega mikils fiármagnskostnaðar. Hugsjónamenn við stjórnvölinn w Markmiðið virðist því vera dýr lán til fiskeldis. Áhersla er lögð á það, að áhættan skuli vera hjá físk- eldisfyrirtækjunum, ekki ríkinu. S^ómin hefur búið þannig um hnút- ana að ef eitt fyrirtæki getur ekki staðið í skilum þá verði önnur lax- eldisfyrirtæki, sem em í viðskiptum við sjóðinn, að borga brúsann, þ.e.a.s. stjómin tryggir fyrst og síðast hagsmuni ríkisins. Fiskeldið skal fá að borga. Höfundur er ffamkvæmdastjóri ísþórs hf. í Þorlákshöfh. Hálf milljón króna í styrki frá Hagþenki Verblœkkun Allir kven- og karlmannaskór verða seldir á innkaupsverði næstu daga. SKOVER LAUGAVEGI 100 /\uglýsinga- síminn er 2 24 80 SUMRBÚÐIR SKÁTA ÚLFUÓTSVATNI SPENNANDI SUMARDV0L í skemmtilegum félagsskap Innritað er í Skátahúsinu, Snorrabraut 60 og í síma 91-15484 milli kl. 10.00 og 13:00. Námskeiðin eru fyrir 8-12 ára böm og verða sem hér segir-. 5.-12.júní 21.-28. júní 11 .-18. júlí 27.júlí-3.ágúst 14.-21.junf 4-ll.jÚIÍ 20.-27. júlí 8.-15. ágúst 15.-28. ágúst (sérstakt unglinganámskeið) Forstöðumaður sumarbúðanna er Guðjón Sigmundsson. SUMARBÚÐIR SKÁTA ÚLFLJÓTSVATNI GRHIÐSlUKORTAtÚÖNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.