Morgunblaðið - 18.05.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 18.05.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989 Grillaáur ferskur liumtiar meó sveppamús (Grilledfresh lobsterwith mushroom mousse) Smjörsíeiktar svartluglskriugur med romm- og rúsínusósu (Butterfried breast ofgaulimot with and raisin sauce) rum Ostakaka meá ávöxtumn (Cheesecake with fruits) TUNGLIÐ: GRINDERS ÍKVðlD ásamt Megasi og fíeirum góðum gestum Einstakur viðburður! lU - - ; i, mSkú. -— - - Opiðfrá kl. 21-01 Miðaverð kr. 700,- Kaffile f Bfókjall Sýningar í kvöld oc Saga úr dýr Sýningarhc iikhús laranum sunnudagskvöld agarðinum jfjast kl. 21 fclk í fréttum FOLDABORG Börnin heimsækja forsetann JT Ifyrri viku heimsóttu bömin á sér heimatilbúinn blómvönd sem nokkur lög, meðal annars lagið dagheimilinu Foldaborg forseta þau færðu forsetanum, auk þess „Maístjaman“. Heimsóknin tókst í íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, að sem þau vom öll með íslenskan alla staði mjög vel og vom bömin Bessastöðum. Börnin vom um fána. Forsetinn tók á móti bama- afskaplega ánægð yfir því að fá að fimmtíu talsins og höfðu þau með hópnum í kirkjunni og sungu þau hitta forsetann. BILL WYMAN Nýtrúlofaður veitinga- maður í Lundúnum Bill Wyman, bassaleikari rokkhljómsveitarinnar Roll- ing Stones, hefur opnað veitingahús í Lundúnum sem nefnist „Sticky Fingers" (Klístraðar kmmlur) eftir einni plötu hljómsveitarinnar. Lítið hefur borið á Rolling Stones að undanfömu; raunar hefur verið skýrt frá því að hljómsveitin sé hætt að starfa en þess á milli lýsa meðlimir sveitarinnar, ekki hvað síst gítarsnillingurinn smáfríði Keith Richard, yfir því að tími sé kominn til að halda í tónleikaferðalag. Þeir piltamir láta aldurinn lítt á sig fá sem raunar þótti sannast ágætlega er þau Bill Wyman og fegurðardísin hárprúða, Mandy Smith, opin- beraðu trúlofun sína á veitingastaðnum nýja á dögunum. Hann er 52 ára, hún 19. FUNDAHÖLD Borðalagðir í Borgarnesi Það vakti athygli Borgnesinga fyrir skömmu þegar flölda Iög- reglustjóra, sýslumanna og ráðu- neytismanna sást bregða fyrir á götum bæjarins. Við eftirgrennslan kom í ljós að tilefni komu þessara manna til Borgamess var fundur dómsmálaráðuneytisins með lög- reglustjómm landsins. Meðal dag- skrárefnis á þessum fundi mun meðal annars hafa verið umræða um aðhald í rekstri embættanna og fjármálastjómun, breyting á skrán- ingu og skoðun bifreiða með til- komu Bifreiðaskoðunar íslands hf., málefni Lögregluskóla ríkisins, fangelsismál og forvamir. Theodór

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.