Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
jOfr * 17.50 ► Sumarglugginn. Endursýnd- 18.55 ► Popp-
ur þátturfrá sl. sunnudegi. korn. Umsjón:
18.45 ► Táknmálsfréttir. Stefán Hilmars-
son.
17.30 ► Stormasamt líf (Romantic Comedy). Gamanmynd þar sem Dud-
ley Moore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn í það heilaga.
Stuttu eftir tírúðkaupið kynnist hann konu sem fer að starfa með honum
við leikritagerð. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburgen, Frances
Sternhagen og Janet Eiber. Leikstjóri: Arthur Hiller.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
•O.
Tf
19.20 ► 20.00 ► Frétt- 20.30 ► Graenirfingur(16). Umsjón 21.50 ► Matthías sálugi (Due Vitae di Mattia 23.00 ► Eilefufréttir.
Barði Hamar. ir og veður. Hafsteinn Hafliöason. Fjallað um rósir. Pascal). ítölsk kvikmynd gerð eftir sögu Luigi 23.10 ► Matthías. Framhald.
19.50 ► 20.45 ► Sígaunar í Ungverjalandi Pirandello. Leikstjóri: Mario Monicelli. Aðalhlut- 00.10 ► Dagskrárlok.
Tommiog (Vlach Gypsies of Hungary). Bresk heimild- verk: Marcello Mastroianni, Flavio Bucci o.fl.
Jenni. armynd. Þýðandi og þulur: Stefán Jökuls- Mattia Pascal er hálfgerður ónytjungur. Hinsveg-
son. ar er hann vinsæll hjá kvenþjóðinni.
19.19 ► 20.00 ► Sög- 20.30 ► Bein 21.00 ► Falcon Crest. Banda- 21.55 ► Bjargvætturinn 22.45 ► David Lander 23.25 ► 45. lögregluumdæmi
19:19. Fréttir urúr Andabæ lína. Tækifæri rískurframhaldsmyndaflokkur. (Equalizer). Spennumynda- (This Is David Lander). Leik- (NewCenturions). Lögreglu-
.. og fréttatengt (Ducktales). mannatilað flokkur um Robert McCall stjóri: Graham Dickson. mynd með George C. Scott og
WM STOD2 efni. Teiknimyndfrá segja álit sitt á sem leysirvandamál. Aðal- 23.10 ► Sögurað handan Stacy Keach í hlutverkum.
Walt Disney. dagskrá Stöðv- hlutverk: Edward Wood- (Tales From the Darkside). Stranglega bönnuð börnum.
ar2. ward. Hryllings- og spennusögur. 1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist-
jánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af
Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds-
son. Höfundur les (3). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.) (Áður á dagskrá
1985.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna.
Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari:
Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir (Einníg útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Gömul húsgögn.
Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson
les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnu-
dagskvöldi.)
14.45 Islenskir einsöngvarar og kórar.
að er víða fallegt í íslenskum
sveitum. Gróin tún og bleikir
akrar umvefja hvítmálaða
sveitabæina er skjóta hárauðum
þökum mót himni. Getur fegurri sýn
á góðviðrisdegi?
Kortfarar
En bændur eru ekki lengur einir
í sveitum. Hvarvetna eru túrhestar
á ferð. Landinn er hagvanur en
útlendingar skima í allar áttir þá
þeir líta upp úr kortunum. Og svo
taka við langferðirnar í bílunum og
þá verða margir að notast við síbylj-
una eða Kanann ef menn kjósa á
annað borð að hlýða á útvarp. Kan-
inn kemur að litlu gagni þótt þar
mæli menn á alheimstungunni og
spái í veðrið og heimsfréttimar því
þar er sjaldan minnst á þá dular-
fullu veröld er býr að baki landa-
kortsins. Á íslensku útvarpsstöðv-
unum er líka lítið sinnt um útlend-
inga þó ekki megi gleyma hinum
— Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eftir
Pál (sólfsson.
— Karlaraddir Skagfirsku söngsveitarinnar
syngja „Stjána bláa" eftir Sigfús Halldórs-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Á ferð og hugarflugi. Sagðar ótrúleg-
ar ferða- og þjóðsögur úr samtímanum
sem tengjast verslunarmannahelgi og
ýmis verslunarmannahelgarhljóð fylgja
með. Umsjón: FreyrÞormóðsson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — í Hallgrímskirkju-
turni. Meðal annars verður farið i
„gönguskóna" og labbað upp í Hallgríms-
kirkjuturn og útsýnið þaðan skoðað.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Poulenc, Ravel
og Saint-Saéns.
— Þrjár nóvelettur eftir Francis Poulenc.
Pascal Roge leikur á píanó.
Inngangur og allegro fyrir hörpu,
strengjakvartett, flautu og klarinettu eftir
Maurice Ravel. Helga Storck leikur á
hörpu, Konrad Hampe á flautu, Gerd
Starke á klarinettu áamt Endres-kvartett-
inum.
— Sinfónía nr. 3 i c-moll op. 78, „Orgel-
sinfónían" eftir Saint-Saéns. Philippe
Lefébvre leikur á orgel með Frönsku þjóð-
arhljómsveitinni; Seiji Ozawa stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
ágætu fréttum ríkisútvarpsins kl.
7.30 sem eru við hæfi erlendra
ferðalanga enda á ensku. Popp-
málið er að sönnu alþjóðlegt en
kortfarar hafa ekki áhuga á poppi
heldur hinum fögru íslensku sveit-
um er leiða þá á vit fjallanna. Og
svo berast stöðugt fregnir af erlend-
um ferðalöngum er kalla á björgun-
arsveitir vegna þess að fólkið vissi
ekkert í sinn haus þegar það komst
loks til fjalla. Slík útköll eru dýr
og þá hugsum við ekki um öll slys-
in. En hvað er til ráða?
Túrhestaútvarp
íslenska sumarið er stutt og því
ætti okkur ekki að vera ofviða að
halda úti túrhestaútvarpi. Ríkisút-
varpið gæti hæglega sinnt þessari
þjónustu í samvinnu við Ferðamála-
ráð íslands, Landvcmd og aðra þá
er sinna erlendum ferðamönnum
og bera ábyrgð á hinni viðkvæmu
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóösson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Frá norrænum tónlistardögum f
Stokkhólmi i fyrrahaust.
— „Þrenning" fyrir klarinettu, selló og
píanó eftir Misti Þorkelsdóttur.
— „Resonance" (Endurómun) fyrir píanó
eftir Anders Nilson.
— Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir
Karólínu Eiríksdóttur.
— Þrjú kórlög eftir Arne Nordheim.
Umsjón: Jónas Tómasson.
21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Umsjón:
Hlynur Þór Magnússon. (Frá Isafirði.)
21.40 „Teigahverfin", Jón frá Pálmholti les
úr Ijóðabók sinni.
21.50 „Vondur strákur", smásaga eftir Ant-
on Tsjekov. Þórdís Arnljótsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar.
Fjórði þáttur af sex. Umsjón: Smári Sig-
urðsson (Frá Akureyri. Einnig útvarpað
kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt mánudags kl. 2.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jonsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
— FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15
og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir
kl. 9.00.
náttúru iandsins. Dagskrá þessa
útvarps yrði að vera í mjög föstum
skorðum þannig að erlendir ferða-
menn gætu gengið að dagskrárlið-
um vísum. Dagskránni yrði dreift
í bæklingi til hinna erlendu gesta
og þá á jafn mörgum tungumálum
og hljómuðu í túrhestaútvarpinu.
En lítum í gamni á dagskrá hins
ófædda túrhestaútvarps.
Dagskráin
Fyrir framan undirritaðan er
greinargóður bæklingur er Þórir
Stephensen staðarhaldari í Viðey
hefír tekið saman um þá fögru eyju.
Bæklingurinn er á ensku og lýkur
lesmálinu á áskorun til eyjafara um
að ganga varlega um og varast að
troða niður viðkvæman gróður en
nota þess í stað göngustíga. Þá eru
gestir varaðir við að kasta rusli
nema í þar til gerðar ruslafötur og
hvattir til að kveikja ekki eld, hlaða
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson,
Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni út-
sendingu. Sími 91-38500.
19.00Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin — Undanúrslit í bikar-
keppni Knattspyrnusambands íslands.
(þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa
leikjum: ÍBV-KR og ÍBK-Fram.
21.00 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn
Sigurðsson.
22.07 Á rólinu með Pétri Grétarssyni. Frétt-.
ir kl. 24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 i fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
vörður né krota í landslagið. Að
lokum eru gestir beðnir að hafa í
huga að strendur eru víða varasam-
ar bömum og að dýralíf eyjunnar
er viðkvæmt.
Slíkar upplýsingar eiga fullt er-
indi til gesta lands vors í túrhestaút-
varpi um leið og við kynnum menn-
ingu landsins, veitingahús, gisti-
staði, sveitabæi, göngustíga, ár og
vötn, fjöll og fírnindi. Dagskrá túr-
hestaútvarpsins hæfist til dæmis á
þætti fyrir franska ferðalanga,
síðan tæki við þáttur við hæfi
danskra ferðamanna og þá hæfist
þáttur á ensku. Þannig gæti ferða-
maðurinn treyst því að fínna ætíð
þáttinn sinn á sama tíma dag hvern
stútfullan af upplýsingum um land
og þjóð og blessað veðrið og svo
mætti hnýta við stuttum fréttum
af gangi mála úti í hinum stóra
heimi að viðbættu innlendu frétta-
yfírliti.
Ólafur M.
Jóhannesson
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs-
ingar fyrir hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og
10.00. Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30.Fréttir kl. 11.00, 12.00,
13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og afmæliskveðjur. Bibba f heimsreisu
kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00
og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku-
stund.
20.00 Haraldur Gíslason. Hann er i sam-
bandi við fþróttadeildina þegar við á. Kl.
20.00 er bein útsending frá leik ÍBK og
Fram i Mjólkurbikarkeppninni.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00Rótartónar.
12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök Græningja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar
um féfagslíf.
17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist-
ar. Um allt milli himins og jarðar og það
sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist-
ins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus
Schopka.
21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Rokkaö eftir miðnætti með Hans
Konráð Kristinssyni.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00.
9.00 Gunnfaugur Helgason. Hádegisverð-
arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis-
kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið
valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir
um hvað sem er í 30 sekúndur. Bibba í
heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og
18.00. Stjörnuskot kl. 15.00 og 17.00.
19.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00 Tómas Hilmar.
Sumarútvarp