Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 9
MQRGUNBLAÐIÐ iMIÐVIKUDAQUR jb 4GL)ST 19^9 9 SINGER SAUMAVÉLAR SPARA ÞÉR SPORIN SAMBA EXCLUSIVE Saumavél með 11 mismunandi ☆ Loksaumur Einnig hefur vélin sjálfvirkan hnappagatasaum, frjálsan arm og þægilega yfirbreiðslu. BA m kr. 19.980 stgr. Vélin er með frjálsum armi og sjálfvirkum hnappagatasaum. Það er auðvelt að þræða hana og létt að spóla. kr. 16.920 stgr. Við kaup á einni af neðangreindum saumavélum fylgir Magic Taylor tölufestingavél eða viðgerðavél í bónus. SINGER tölvuvél mód. 6268 kr. 52.470 stgr. SINGER Serenade 30 mód. 6235 kr. 44.130 stgr. SINGER Serenade 10 mód. 6233 kr. 29.610 stgr. MAGIC TftjLQK Viðgerðavél íáMfi GREIÐSLUKORT OG GÓÐIR GREIÐSLU- SKILMÁLAR. SAMBANDSINS HÖLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARÐ OG KAUPFÉLÖGIN E EURQCARO Afávöxtunum skuluð þið þekkja þá Alþýðubandalagið [„kosningar eru kj;ira- barátta"] fer með lands- stjórnina ásamt tveimur öðrum „félagshyggju- flokkum". Stefiiuyfirlýsing stjórnarimiar heitir: 1) að treysta grundvöll at- vinnulífeins, 2) að rétta við stöðu landsbyggðar- innar, , 3) að ná niður verðbólgu, 4) að verja lifeigör og kaupmátt, einkum hinna tekju- lægstu. Hvernig heftir svo til tekizt? Leitum svara hjá op- inskáasta stjómarmál- gagninu, Alþýðublaðinu. Staða atvinnu- veganna Hvernig hefur rekstr- arleg staða atvinnuveg- amia, sem er hin hiiðin á atvinnuöryggi fólks, þró- ast undir ríkisstjóm fé- lagshyggjuflokka? Alþýðublaðið segir í forystugrein 1. ágúst sl.: „Það hefur ekki farið fram hjá nokkmm manni að sum fiskvinnslufyrir- tækin em svo rækilega komin á hausinn að ckki verður aftur snúið.“ Staða lands- byggðarinnar Hvemig hefur ríksstjóni jafiistöðu og félagshyggju tekizt að treysta stöðu lands- byggðarinnar? Alþýðublaðið segir í forystugrein 21. júlí sl.: „Að fólk flýi sveitimar undan framleiðslustyrkj- um og sjávarplássin missi fólk suður vegna þess að sú framleiðslugrein sem ber uppi velmegunina og aflar útflutningstekn- anna er að tapa hvem dag. Á meðan þetta gengur yfir borgar síg að flytja fólk á höfuð- borgarsvæðið. Byggða- KosninRarnar'cru kjarabarátta nú sem aldreUyTT. kiörseftiUinn cctur verift beittara vopn I kosning - i i baráttunni nú en nokkru sinni íyrr. Þannig eru | I kosningarnar til borgarstjórnar ReykjíavDcur mtttU- * væcur hlekkur l kjarabaráttunnl um leift ogJ>*r I snúast um þaft aft treysU télagshyggjugegn grófta- J I hyggju i sjállri stjórn borgarinnar. -s. M „Kosningar eru kjara- barátta!" Alþýðubandalagið og Þjóðviljinn hafa sópað gömlum slagorðum, sem hátt glumdu fyrr á tíð, undir teppið. Þeirra á meðal er herhvöt, sem fram var sett í tveimur útgáfum: „Kosningar eru kjara- barátta" og „Kjörseðillinn er vopn í bar- áttunni"! Staksteinar staldra við þetta efni í dag: Hvern veg Alþýðubandalagið og samstarfsflokkar þess hafa fylgt þessum slagorðum eftir í landsstjórninni. stofiiun upplýsir meira að segja að það þurfi að öllum líkindum að byggja enn fleiri íbúðir á Reykjavíkursvæðinu en lagt er tíl.“ Staða verð- lags og kaup- máttar Eitt meginfyrirheit stjóraarsáttmálans er að ná niður verðbólgu og treysta kaupmátt hinna lægst launuðu. I forsíðufrétt Alþýðu- blaðsins 29. júlí sl., þar sem tfndir em ávextír af kjaratré ríkisstjómarinn- ar, segir hinsvegar: „.Matarpakkinn hefur hækkað um rúm 20% frá í fyrra. Á meðan hafa laun hækkað um 10% samkvæmt síðustu kjara- samningum...“ í fréttínni segir að kaupmáttur hafi minnk- að um 3% frá sama tíma í fyrra og haft er efir hagfræðingi ASI að „samtökin reikni með 10% kaupmáttarrýmun á þessu ári og að menn séu hræddir við gjaldþrot fjölda heimila i landinu.. Þar ofan í kaupið hefur vinnuframboð dregizt vemlega saman og fleiri em skráðir atvinnulausir en á síðustu tveim ára- tugunum. „Pólitísk óhreinindi uppfyrir haus“ Hvað er frekar í reynslupoka ríkissfjóm- arinnar? Þráinn Hall- grímsson, skrifetofustjóri ASI, segir í grein í Al- þýðublaðinu 15. júlí sl.: „Og svo sannarlega höfiim við óhrcinkað okkur. Við vöðum í pólitískum óhreinindum upp fyrir haus. Rykfall- inn launaseðill Jóns Jóns- sonar liggur nú hægra megin við miðju á borð- um ráðherranna. Þung- an daun liggur af matar- skattinum, sem enginn vill lengur kannast við, en alls enginn afncma heldur. Landbúnað- armaddaman hefúr á sig blómum bætt. Einum verðlausum loðfeldi. Þrír milljarðar þar. Hús- næðiskerfinu sem við lof- uðum landsmönnum við hátíðlega athöfh í kjara- samningum 1986 höfiim við gleymt. Húsbréf með markaðsvöxtum em framtíðin. Fiskeldið er orðið að martröð ...“ „Ríkissósíal- ismi Steingríms Hermanns- sonar“ Fjárlög líðandi árs, sem setja ríkissjóði tekju- og útgjaldaramma, kveða á um rúmlega sex hundmð mifijóna króna tckjuafgang. Skattar vóm hækkaðir um sjö mifijarða króna í þeim tilgangi. Samt sem áður stefnir í fimm, sex millj- arða ríkissjóðshalla. Með [fjárjlögum skal land byggja! Ingi Björa Albertsson, alþingismaður segir í DV-grein: „Eg skil vel það fólk sem flýr land þessa dag- ana, einfaldlega vegna þess að það sér ekki fram úr' skattpíningunni. Það er verið að drepa allt frumkvæði í fólki, allt sjálfetraust. Hvatinn er horfiim. Ríkissósíalismi Steingrims Hermanns- sonar dylst engum leng- ur. Það hillir undir að draumur Olafe Ragnars Grímssonar um ölmusu- þjóðfélag rætíst." Útgáfudagur 8. ágúst Sr<N0 4N0 OCUVtK Pdvvarcf /• °9 Lou Di'i Vlnr>a stó ' ^ajast meé Pneyta e/tt ( .taka i mynd n Sk"Ur engan S T E I N A R Fáanlegar á næstu úrvalsleigu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.