Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 34
.34 MORGUN.BLAÐIÐ. MIÐVlftVPAQ.UR .9. ÁG.ÚST 1989 ATVINNU IK. ~l YSINGAR Námsráðgjafi Námsráðgjafi óskast til starfa við Námsráð- ^ gjöf Háskóla íslands. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf á sviði námsráðgjafar, sálarfræði eða uppeldis- fræði. Jafnframt er æskilegt að umsækjandi hafi starfsreynslu á sviði skólamála. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf ber að skila á skrifstofu Námsráð- gjafar, aðalbyggingu Háskóla íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavíkfyrir 1. september nk. HÚSNÆÐIÓSKAST Lögfræðiskrifstofa - skrifstofustarf Lögfræðiskrifstofa í Reykjavík leitar að rösk- um og ábyggilegum starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla öll almenn skilyrði ritara, þ.m.t. um tölvukunnáttu og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 11/8, merktar: „L - 7094." TIL SÖLU Hlutastörf (útköll) Viljum komast í samband við fólk á aldrinum 17-70 ára sem hefði áhuga á að vinna sam- kvæmt útköllum í vetur. Um er að ræða af- greiðslu- og þjónustustörf, sem að mestu leyti fara fram utandyra. Vinnutími yrði óreglulegur, en vinnan er framkvæmd að degi til, virka daga og um helgar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 20. ágúst nk. merktar: „S - 2393“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ICMjVV íbúð óskast! 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-27123 eftir kl. 17.00. íbúð óskast Ung hjón, verkfræðingur með konu og tvö börn, nýkomin heim frá Bandaríkjunum eftir 12 ára dvöl, óska eftir leiguhúsnæði, 3ja-5 herbergja, í 6-12 mánuði eftir samkomulagi. Vinsamlegast hringið í síma 38885. Einbýlishús óskast Hef fjársterkan kaupanda að 3-500 fm ein- býlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Heimasími 672621 s621600 Borgartun 29 Ragnar Tómasson hdl rf HUSAKAUP Einbýlishús - fbúðir IKEA óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða rúmgóðar íbúðir í tvo mánuði frá og með 1. september. Upplýsingar gefur Sigurjón Svanur Sigurjóns- son í síma 68 66 50. Kringlunni 7. BÁTAR-SKIP Kvóti til sölu 72 tonna rækjukvóti til sölu. Skipti á botn- fiskkvóta eða greiðsla í peningum. Tiiboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Rækjukvóti - 7096“, fyrir 16. ágúst. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. . KENNSLA Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur. Ný námskeið byrja 10. ágúst. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Byggingarlóð á Seltjarnarnesi fyrir einbýlishús til sölu. Nafn og heimilisfang, ásamt síma, leggist inn á auglýsingadeild, merkt: „Lóð - 8318“. Telextil sölu Til sölu Olivetti TE 530 telextæki. Fullkomið, mjög lítið notað tæki. Keypt nýtt árið 1983. Upplýsingar í síma 93-71200. Rækjuvinnslustöð - ein nýtískulegasta í Noregi - er til sölu Okkur hefur verið falið að selja framleiðslu- línu og búnað frá þessari vinnslustöð. Þetta felur í sér eftirfarandi: Framleiðsluferillinn. Hann er byggður upp í kringum 7 flysjunarvélar, gerð Vega Pandal- us 300. Aukavél fylgir ásamt eftirfarandi: 1. Fyrirkomulag um móttöku á rækju. 2. Inntöku/flokkunarfyrirkomulag fyrir flysj- unarvélarnar. 3. Kerald til rækjuþvotta. 4. Lína fyrir hreinsun á rækju í höndum (manuell etterrenskning). 5. Vél til lausfrystingar (singelfryser) - af gerðinni Frigo Scandia. 6. Vél til að þíða frosna rækju. 7. Tæki til meðhöndlunar í pækli. 8. Lína til pökkunar á fullunninni vöru. 9. Ketill sem framleiðir gufu fyrir vélarnar. 10. Fullkomin rannsóknarstofa. Frekari upplýsingar: Vinnslustöðin tók til starfa 1985 og hætti 1987. Eftirlitsmaður hefir verið í stöðinni 1987-1989 þannig að öll tæki eru í full- komnu lagi. Við höfum nákvæmar skýrslur um afköst og rekstraröryggi hvað varðar þessar tegundir véla. Nánari upplýsingar fást hjá: Cofish group - plast og vedlikehold Postboks 23 8430 Myre, Norge. Sími 47 88 34300 Telefax 47 88 34301 Telex 65071 r + TILKYNNINGAR Tilkynning til vörsluaðila opinberra sjóða Hér með er skorað á vörsluaðila opinberra sjóða, sem enn hafa eigi sent uppgjör fyrir árið 1988 að gera það nú þegar. Þeir vörsluðailar, sem eigi hafa gert skil fyr- ir fleiri en eitt ár og hafa eigi gert það fyrir 30. septemþer nk. mega búast við að ákvæð- um laga nr. 19/1988 verði tafarlaust beitt. Ríkisendurskoðun, 8. ágúst 1989. Leigjendasamtökin - Aðalfundur Aðalfundur Leigjendasamtakanna verður haldinn í Frostafold 18-20, 9. hæð, miðviku- daginn 23. ágúst nk., kl. 20.30. Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ Þjálfunar- og ráðgjafar- miðstöð Austurlands, Egilsstöðum Frestun á opnun Tilboð óskast í að steypa upp og gera fok- helt hús fyrir þjálfunar- og ráðgjafarmiðstöð svæðisstjórnar fatlaðra á Austurlandi. Húsið stendur við Árskóga á Egilsstöðum og verð- ur 1492 m3auk 257 m2 kjallara, sem þegar hefur verið byggður. Verktími er til 1. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. ágúst kl. 14.00. ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\l RÍKISINS BORGARTUNl 7. 105 REYKJAVIK__ ATVINNUHÚSNÆÐl Traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir 60-80 fm skrifstofuhúsnæði og 200-250 fm lager á Reykjavíkursvæðinu frá og með 1. október ’89. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Okt. - 7379“. - þingfulltrúar takið eftir 30. þing SUS veröur haldið á Sauðárkróki 18.-20. ágúst nk. Gisti- og ferðapantanir á skrifstofu SUS i síma 82900. Munið að panta ekki seinna en 11. ágúst. sus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.