Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 47
■ ■ '* I w r^ m m.^ m» ii 11 m^—i— —1 ——————ÉM ■HBH M I HHH MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9, ÁGÚST 1989 47 James Bond is out on his own and out for revengc pre^nis TIMOTHY DALTON ______ as IAN FIEMINGS M JAMES BOND 007~ III Kf UCENCE TO KIU * ★ ★ AI Mbl. _ Á, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER ÍÍOMIN TII' SLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR ?RUMSÝNINGU f LONDON. MYNDIN HEEUR iLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA iR HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND’ MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TIMA! TITILLAGIÐ ER SUNGH) AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. GUÐIRNIR HUOTA AÐVERA GEGGJ AÐIR 2 miooi LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frábær gamanmynd fyrir alla þá, scm cinhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home, Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9. HÚSIÐ HENNAR ÖMMU ARNOLD Sýnd í C-sal k . 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 11. Áskriftarsíminn er 83033 ts o o o MOÐIR FYRIR RETTI IMERYL SAMI m IN THK DARK ★ ★ ★ ÞÓ Þjóðv. ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. ★ ★ ★ ★ HÞK. DV. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 SAMSÆRIÐ HANIFESTO ★ * ★ ÞÓ Þjóðv. Sýndkl.9og11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl.5,9og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5,7,9og11.15. GIFT MAFÍUNNI Marríed Sýnd kl. 5 og 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl.7. 9. sýningarmánuður! íslendingar í Los Angeles: Mikill fagnaður 17. júní Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEDALLTÍLAGI Her Alibi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRJÚÁFLÓTTA ■ ■ Nick Nolte Martin Short B M THREE FUGITIVES m m ■ <h\ M' m- ímmm *«.»•!> VII! ; Sýnd kl.7og11. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Metsölublað á hverjum degi! Los Angeles. Frá Katrínu Gunn- arsdóttur Johnson. ÍSLENDINGAR í Los Angeles héldu þjóðhátí- ðardaginn 17. júní hátíð- legan. Hátíðarliöld byij- uðu á hádegi með því að formaður íslendingafé- lagsins í Suður-Kalifomíu bauð fólk velkomið í Nass- en Field Palos Verdis. Um 140 manns mættu til að halda upp á 45 ára afinæli lýðveldis íslands. Margt var til skemmtunar, reiptog, fótbolti, bæði fyrir börn og fullorðna. Seldar voru pylsur, gos og bjór til styrktar félaginu. Einnig kom fólk með rétti, sem voru settir á hlaðborð, sem allir nutu góðs af. Ragna Sigrúnardóttir hélt málverkasýningu, en Ragna er að ljúka fjögurra ára námi við Institution of Art of Va- lencia. Hún sýndi vatnslita- myndir af íslensku landslagi og vöktu þær verðskuldaða athygli. Þess má geta að konsúll íslands í Kaliforníu, Halla Linker, gat ekki tekið þátt í hátíðinni þar sem hún var stödd á íslandi. Mikið líf er í íslendingafé- laginu í Suður-Kaliforníu. Þorrablót var haldið þann 25. febrúar sl. Allur þorramatur kom frá veitingahúsinu Glæsibæ í Reykjavík. Halldór Stjórn íslendingafélagsins í Suður-Kalifomíu. Talið frá hægri: Guðrún Magnúsdóttir Kameen, varaformaður, Katrín Gunnarsdóttir Johnson, formaður, Jóhanna Sigurþórs- dóttir Lewis, gjaldkeri og Margrét Símonardóttir Johnson, ineðstjóraandi. A myndina vantar Katrínu Einarsdóttur Warren, ritara. Júlíusson, yfirkokkur, og Halldór Vilhjálmsson komu og sáu um framreiðslu. Hljómsveitin Kaskó kom frá Islandi til að skemmta landanum. Gerðu hún mikla lukku og dansað var til kl. 2 eftir miðnætti. Vill stjórn félagsins koma á framfæri bestu þökkum til allra sem hafa lagt sitt af mörkum til að allir gætu átt frábærar stundir. Sérstakar þakkir til Flugleiða fyrir hugulsemi þeirra við félagið. í stjórn Icelandie Americ- an Asso í Suður-Kaliforníu eru Katrín Gunnarsdóttir Johnson, formaður, Guðrún Magnúsdóttir Kameen, vara- formaður, Jóhanna Sigur- þórsdóttir Lewis, gjaldkeri, Katrín Einarsdóttir Warren, ritari, og Margrét Símonar- dóttir Johnson, meðstjórn- andi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.