Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989 37 Daisy Hill hefur ekki leikið nema á einum tónleikum síðan að platan kom út, en þeir tónleikar voru mis- lukkaðir fyrir vömm skipuleggj- enda. Platan hefur svo ekki verið leikin í útvarpi utan að hún er stöku sinnum leikin á Eff emm og á Rás 2. Umsjónarmaður Rokksíðu hitti að máli tvo Hundabúgarðsdrengi til að forvitnast um Spraycan og sveitina sjálfa. > i/ VI/.4 FYKJK CJAUMMCA "i. ■ '1 %1 ■ ■ /\.V/.1Í XV \ CjAlJMf.U. A-Rll HjáVBB starfa nú 9 ráðgjafar og hver og einn þeirra getur gefið þér upplýsingar um Verðbréfa- bókina og alla aðra þjónustu VIB. Þú getur komið við á skrifstofunni í Armúla 7 eða hringt og fengið upp- lýsingabæklinga mn þjónustu okkar senda hebn. Verið velkomin í VIB. Hvemig er hægt aö bæta við lífeyrisréttindin? Halda raunvextír áfram að lækka? Veita öll verðbréfafyrirtækin sömu þjónustu? Er hagstætt að íjárfesta í hlutabréfum? Hvað þýða vaxtábætur fyrir húsbyggjendur? Mánaðarfréttir VIB flytja þér í hveijum mánuði ítarlegar upplýsing- ar um það sem efst er á baugi í ijár- málum hveiju sinni. Þar er einnig yfirbt um verðbréf, verðbréfasjóði og ávöxtun þeirra sem og upplýsingar um verðbólgu. Reglulega eru send fylgiblöð með Mánaðarfréttunum þar sem t.d. er fjallað um almenn- ingshlutafélögin og hlutabréf þeirra. Mánaðarfréttimar fást í áskrift hjá VIB og kosta 65 kr. á mánuði. Verðbréfabókin fæst í afgreiðslu VIB að Armúla 7 og henni fylgir áskrift að Mánaðarfréttum VIB fram til áramóta. VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 hafa 3 skólastjórar verið við skólann og ótaldir kennarar, og er mér óhætt að fullyrða að Jóhann hefur notið virðingar þeirra allra og vin- sælda jafnt af samkennurum sem nemendum. Á heimili þeirra Ingu Hrefnu og Jóhanns var jafnan gott að koma, þar ríkti glaður andi og góður og þau hjón hafa átt því láni að fagna sem öðru láni er meira, en það er barnalán. Þau hafa eign- ast 5 börn, þar af tvenna tvíbura. Börn þeirra Jóhanns og Ingu Hrefnu eru Orri, f. 1956, Asta Sif og Óttar, f. 1957, og Heiðbjört og Helena, f. 1960. Af fyrra hjóna- bandi á Jóhann einnig einn son, Jóhann, f. 1951, starfsmann Reykj avíkurborgar. Margt er það sem rennt hefur stoðum undir þeirra farsæla hjóna- band, Ingu Hrefnu og Jóhanns, þótt börnin verði þar að sjálfsögðu fyrst að telja. Þau hafa alla tíð átt sameiginleg áhugamál og lík við- horf í þjóðfélagsmálum, verið rót- tæk og vinstrisinnuð. í upphafi 7. áratugarins reyndu ýmsir mætir menn að sameina vinstri sinnað fólk á Seyðisfirði í sameiginlegu framboði til bæjarstjórnar og tókst það á tímabili og var Jóhann í þeim hópi. Þau nefndust Samtök vinstri- manna og óháðra og fengu hægt andlát eftir skamma hríð. Gekk þá Jóhann til liðs við Alþýðubandalag- ið og var 'á árunum 1970-1982 ýmist fulitrúi eða varafulltrúi í bæjarstjórn á Seyðisfirði. Á þessum árum hefur hann einnig unnið mörg nefndarstörf fyrir bæjarfélagið, bæði sem skólanefndarmaður o.fl. — En hvað sem líður pólitík og fé- lagsmálum Jóhanns þá er það hafið yfir allan vafa að hann nýtur vin- áttu og vinsælda allra þeirra er honum hafa kynnst, því þeir eru mannkostir hans og fáir honum trygglyndari og vinfastari. Á þess- um tímamótum á ævi hans færi ég honum þakkir mínar og ijölskyldu minnar fyrir tryggð hans og vináttu alla og vona að komandi ár verði sveipuð þeirri sömu birtu sem um okkur lék febrúardaginn forðum er við héldum yfir Fjarðarheiði upp á Hérað á vit sólarinnar og góðra vina. Rögnvaldur Finnbogason sóknarprestur, Staðastað. Ræðum nú um plötuna. Segja má að þessi plata sé það fyrsta almennilega sem við gerum; í það minnsta er þetta mun betri plata en sú fyrri. Síðast þegar við fórum í hljóðver vissum við ekkert hvað við vildum, bara mættum og spiluðum, en nú vissum við ná- kvæmlega hvað við vildum með hvert lag og þó ekki hafi allt orðið eins og ætlað var, var allt gert að vel íhugu máli. Það teljast vart mikil afköst hjá sveit að gefa ekki út nema flögur lög á ári. Við semjum bara ekki meira. Þetta eru eiginlega einu lögin sem við höfum samið á árinu og það er ekki hægt að gefa út meira en maður semur. Það verður þá bið eftir LP- plötu. Það verður ekki á næstu árum, við höfum ekkert með það að gera. Við gefum frekar út nokkrar 12 tommur, en það verður ekki eins langt á milli næst. Mér finnst merkjanleg stefiiu- breyting í tónlistinni; það beri meira á gítarnum. Það ber nú ekki mikið meira á gítarnum, því hann er miklu lægri. Helsta breytingin er líklega sú að við kunnum betur á hljóðfærin. Þetta er allt mjög einfalt hjá okkur en þetta er „heavy metal“, Youngblood t.a.m. Það er skrítið að fólk hafi ekki minnst á það meira. Þið sögðuð um síðustu plötu að þetta væri bara popp. Þetta er ennþá popp, en poppst- impillinn á ekki við allt sem við höfum gert. 17 er t.d. eitt af elstu lögunum okkar og er mjög þungt. Við höfum alltaf spilað þung lög líka. Breytir það ekki lagasmíðun- um að þið hafið betra vald á hljóðfærunum? Það eru nú sjaldnast notaðir fleiri en 3 hljómar í lagi, 4 hljómar í einu lagi. Fyrri platan var miklu flókn- ari, meiri kaflaskifti og mollhljóm- ar. Það er enginn mollhljómur á Sprayean. Lögin verði altaf einfald- ari og einfaldari hjá okkur. Bráð- lega verða þau bara ein nóta. Kynning á plötunni hefúr verið með minnsta móti, hér á landi og í Bretlandi. Við erum að fara í gang núna, en útgefandinn breski hefur tekið því rólega lika, þar hafa selst kannski 10 eintök. Þetta er frábær plata og þeir eru bara heimskir sem ekki kaupa hana ekki. Þetta er frábær plata § | Q |^| Daisy Hill á útgáfútónleikum i Casablanca. Ljósmynd/BS Nokkuð er um liðið síðan Da- Spraycan. Fyrsta platan, sjö- isy Hill Puppy Fram sendi frá sér tomma sem á voru fjögur lög, aðra plötu sína, tólftommuna þeirra á meðal Blondie-lagið góð- kunna Heart of Glass, vakti á sveitinni nokkurn áhuga hér á landi sem og í Bretlandi. Ekki hefúr borið eins á Spraycan, þó sú plata sé í flestu mun betri en sú fyrri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.