Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989 31 verkamannaíbúðum hefur verið byggt á Hvammstanga. Byggingafram- kvæmdir á Hvammstanga Hvammstanga. UNNIÐ er að viðgerð við Hvammstangahöfn. Steypt er þil utan á gamla steypta bryggju og einnig steypt ný þekja á hluta bryggjunnar. Fjárveiting til verksins er um 10,6 milljónir króna og er verkið unnið af heimamönnum undir stjórn Stef- áns Þórhallssonar. Lokið er byggingu átta íbúða húss við Norðurbraut. Fjórar íbúð- anna voru afhentar á liðnu sumri, en afhending fjögurra seinni íbúð- anna fer fram nú í ágúst. Stærð þeirra er 53-57 fermetrar nettó, auk sameignar, og er söluverð hverrar um 5,3 milljónir króna. íbúðirnar eru seldar samkvæmt reglum um verkamannabústaði. Kaupendurnir eru allir ungt fólk á Hvammstanga. Þessa dagana er svo að hefjast bygging fjögurra íbúða húss sam- kvæmt samningum um kaupleigu- íbúðir. Kostnaðaráætlun er um 25 miiljónir króna og eru íbúðirnar 88 og 93 fermetrar að stærð, nettó. Byggingarþjónustan hf. tók verkið að sér. Ekki virðast áform hjá ein- staklingum um byggingar einbýlis- húsa né annarra mannvirkja á staðnum. - Karl AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÖTA HF ÆTLAR ÞU AÐ LEGGJA SNJÓBRÆÐSLU FYRIR VETURINN? Nú er tækifærið Vatnsvirkinn h.f. býður 15% afslátt á snjá- bræðslurörum í eina viku Faglegar ráðleggingar Utvegum menn til starfans ef með þarf V VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 MÉI LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Skrifstofutækni Tölvufræðslunnar er hagnýtt nám sem opnar þér nýjar leiðir á vinnumarkaðnum. I takt við þarfir vinnu- markaðarins Til okkarleita at- vinnurekendur sem þurfa hœfa starfs- krafta til aö fást viö margháttuö st'örf. Reynsla okkar hefur sýnt aö Skrifstofu- tœknar Tölvufræöslunnar eru ítakt viöþarf- ir vinnumarkaöarins. Skrifstofutæknin ergóó leiö til aö ná betri fótfestu á vinnumarkaön- um. Hresst fólk og góðir kennarar Áðuren éghófnámiö vissi ég ekkert um tölvureöa vióskiþta- greinar. Núna get ég fengist viö störfog axlaö ábyrgó sem ég gat ekki áóur. Námiö var skemmtilegt og íhóþnum mín- um var rosalega hresst fólk, ogsvo voru kenn- ararnir mjöggóðir. Teitur Lárusson, Starfsmannaþjónustu T.L. Guðrún Ágústsdóttir, Skrifstofutæknir er nám sem skiptist í tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungumál. Við bjóðum upp á morgun- eftirmiðdags- og kvöldtíma. Námið tekur 3-4 mánuði. Að námi loknu útskrifast þú sem Skrifstofutæknir. Innritun í námió er þegar hafin. Hringdu strax í síma 687590 og við sendum þér bækling um hæl. Greiöslukjör viö allra hæfi. Borgartúni 28, sími 687590 -Hagnýtt nám ígóöum félasskap. Tölvufræðslan ðtsajan I tiyriai í dag I Valborg LAUGAVEGI 83 - SÍMI 1181 , fjtargmi&Iitfrifr Blaóió sem þú vaknar vió! Miðvikudaginn 9. ágúst kl. 20.30 Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 20.30 Sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30 Þorvaldur Halldórsson með sönghópnum „Án skilyrða" Erlendir gestir: Söngvarornir Vosantho Narayans- wami og Bob Arrington Hreyfilist-. Inga og Greg Vitnisburðir - Predikun. Og mikill almennur söngur Allir velkomnir Enginn aógangseyrir Fylgist með auglýsingum varöandi samkomur i næstu viku. m Síðasta tala númersins segir til um skoðunarmánuðinn. í síðasta lagi tveimur mánuðum seinna skal skoðun hafa farið fram. Skoðunarmiðinn segir til um hvaða ár á næst að færa bílinn til skoðunar. A BIFREIÐASKOÐUN fSIANDS HF. Hægt er að panta skoðunartíma, pöntunarsími í Reykjavík er 672811. YDDA Y8. 16/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.