Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9., AjQyS[T 1989 45 GJAFMILDAR STJÖRNUR Elizabeth Taylor finnst afskaplega gam- an að kaupa föt. Fyrir stuttu fór hún í verslunarleiðangur og keypti ekki bara alklæðnað á sjálfa sig heldur líka mikið af dýrum fötum handa kærasta sínum Larry Fortensky. En hann var of stoltur til þess að taka við fötunum sem hin auðuga vin- kona hans vildi gefa honum. Elisabeth fannst þá bara upplagt að gefa garðyrkju- manninum fötin og nú spókar hann sig í rándýrum klæðnaði. Dustin Hoffman er nú í London þar sem hann leikur í leikriti eftir Shakespeare. Áður en hann fór lét hann mála húsið sitt í Kaliforníu. Hann pantaði nokkra flutninga- menn og lét þá bera húsgögnin út í bílskúr. Þegar þeir fóru gaf hann hveijum fyrir sig tæpar tuttugu þúsund krónur í þjórfé. Svo var húsið málið og eftir það þurfti að setja öll húsgögnin aftur á sinn stað. Sömu flutn- ingamennirnir komu og þegar þeir höfðu lokið verki sínu fengu þeir aftur sem sam- svarar tuttugu þúsund ísl. krónum í þjórfé. Jack Nicholson er ekki fastheldinn á fé. Hann hefur nýlokið við að leika í mynd- inni um Leðurblökumanninn. Þegar kvik- myndatöku lauk síðasta daginn dró hann upp úr pússi sínu 25 leðuijakka af dýrustu gerð og gaf þá samstarfsmönnum um leið og hann þakkaði þeim fyrir góða viðkynn- ingu. Charles Althorp með unnustu sinni Victoriu. Trúlofiinarhringur hertnar er óvenjulegur. Hann er hjartalaga með demanti og rúbín og þar má einnig sjá ættarmerkið sem er kóróna. TRÚLOFUN Bróðir Díönu fann þá einu réttu Charles Althorp, bróðir Díönu prinsessu, segist vera búinn að finna sér lífsförunaut eftir mikla leit. Hann kynntist stúlkunni, Victoriu Lockwood, fyrir um sex vikum og þau eru þegar búin að trúlofa sig. Victoria hefur starfað sem fyrirsæta og átt nokkurri velgengni að fagna. Charles varð svo yfir sig hrifinn af henni að hann bað hennar þótt þau hefðu aðeins þekkst í 35 daga. Victoria hefur þegar verið kynnt fyrir Díönu og Karli Bretaprins og að sögn eru allir í fjölskyldu Charles mjög sáttir við þennan ráðahag. Brúðkaupið á að fara fram 16. september n.k. -v > v ¥4 c; cv $ , V • r v H i\ * • • \ J I ^ fí.- - f xjtj ; n * y. - i* h ' e ! >S “ > S', > Ú r v ^ -S'X r y v ?*s x 35 v « V 'S V V V»; 1 \« ðb # . s J‘V ~ t V » . ?í : 5 ? +1 •V » • A 4* ** T 1 1 1 n t I wni L t n H Hj G o 20-60% AFSLATTUR Vörur frá ligne roset, B&B Italia, Memphis og fleirum, svo sem stólar, sófar, rúm, borð, gjafavörur, hillur, lampar, klukkur og margt margt fleira. Tilboðsdagamir standa fram til laugardags. Opið laugardag frá 10:00 til 14:00. við Engjateig, sími 689155 I- V, tí 1 ■> t J ■ u 'sr ^ ?: m »t s % , — r* i %...-; >-» a s • S V r * ú í > • .?! 5 í* jV Uc i •< $ >) G i* /A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.