Morgunblaðið - 31.10.1989, Page 6

Morgunblaðið - 31.10.1989, Page 6
_»______________________________• £8ci Haaorao .te s^AquiaiJM aiaAjahuoíiom 6-- -------------------MOROUNBtAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBKR 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Flautan og litirnir. Annar þáttur. Kennsluþættir í blokkflautu- ieik. 18.05 ► Hagalín húsvörður. 18.15 ► Sögusyrpan. Breskur barnamyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri- Blakkur. 19.20 ► Steinaldar- mennirnir. 17.50 ► Jógi.Teiknimynd. 18.10 ► Veröld — Saga í sjónvarpi. Stórbrotin þátta- röð sem bygir á Times Atlas mannkynssögunni. 18.40 ► Klemensog Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. Sjöundi hluti af þrettán. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Ung i anda. — Myndin fjallar um Louis og Revu, sem eru bæði komin nokkuð yfir átt- rætt. Þau hafa misst maka sína og fella hugi saman. 15.30 ► Leiðin til frelsis. Myndin fjallar um fjórtán ára gamla stúlku sem hefur gaman af að skemmta sér, en fær þó sjaldan tækifæri til þess þar sem hún er vinsæl kvik- myndastjarna í Hollywood. Aöalhlutverk: W.G. Fields, Edg- ar Bergen og Jane Powell, ásamt hljómsveit Ðanny Kaye. 17.05 Þ Santa Barb- ara. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Atlantshaf. Fyrsti hluti — Út við eyjar blár. Breskur fræðslumyndaflokkur í þremur hlutum um jarðfræði Atlantshafs og lifandi heim þess. Þýðandi og þulur: Óskarlngimarsson. 21.30 ► í dauðans greipum. Lokaþáttur. Breskursakamála- þáttur í sex þáttum eftir P.D. James. Þýðandi: Kristrún Þórð- ardóttir. 22.25 ► Haltur ríðurhrossi. Skóli. Þættirsemfjalla um samskipti fatlaðra og ófatlaðra í sam- félaginu. 23.00 ► Ellef ufréttir og dagskrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Visa-sport. Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri veröld. Umsjón Heimir Karlsson. 21.30 ► Undir regnboganum. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leik- stjóri: William Fruet, Mark Blandford og Bruce Pittman. 23.10 ► Kambódía íáratug. 00.00 ► Ókindin IV. Þrettán ár eru liðin síðan brellumeistarinn Steven Spielberg gerði fyrstu hákarlamyndina sem sló öll aðsóknarmet. Aðal- hlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. 1.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þorláks- son. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir.'' 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefgnsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsin.s önn - um helgar á Akur- eyri. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn Saeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhild.ur Jakobs- dóttir spjallar við Magnús Þór Jónsson, Meaas. sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 i fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli islendinga sem hafa búið lengi ’á Nórðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Briem Hilt í Ósló. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Éndurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - ævintýri dagsins. Lesið verður rússneska ævintýrið „Fjöður hauksins hugprúða", Ingibjörg Haralds- dáltir þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dottir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsjatúrían og Sjostakovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi._ Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í skólan- um" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (7). 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 III meðferð á börnum. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Haust i Skírisskógi" eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurfekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Qagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Leonjda kynnist byltingunni" eftir lon Luca Caragiali. Þýð- andi: Hajldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Nina Sveinsdóttir og Helga Valtýsdóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1959. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - úr myrkrinu, inn í Ijósið, Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 3.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson, kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbarvið sjóménn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstp nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli . Jónas|on og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Rokk og nýbylgja. 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blftt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP ) ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður- land. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allandaginn. Bibbaíheimsreisu kl. 17.30. Fréttirkl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ■ RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist. E. 12.00 Tónafljót. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska menningu. 19.00 Unglingaþáttur. 20.00 Það erum við! Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar, Sveins Jónssonar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Björn Steinberg Kristins- son. AÐALSTOÐIN FM 90,9 7.00Morgunmenn Aðalstöðvarinnar. Um- sjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson og Ás- geir Tómasson. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl. Húsgangar á sínum stað og margskonar fróðleikur. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar og Ás- geirs Tómassonar. Fréttir, viðtöl, frétta- tengt efni. 13.00 Kántrýtónlistin. Umsjón Bjarni Dagur . Jónsson. 16.00 Dæmalaus veröld. Eiríkur Jónsson. 18.00 Plötusafnið mitt. Fólk lítur inn og spilar sína tónlist og segir léttar sögur með. 19.00 Darri Ólason sér um hlustendur. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrinar Bald- ursdóttur. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir Islend- ingar í morgunspjalli. 11.00 Snorri Sturluson. Vinsældaropið og lögin á B-hliðinni. Síminn er 622939. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.0Ó. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Nýjasta tónlistin. 19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaftæði. 20.00 Bandaríski og breski listinn kynntir. Stjarnan er eina útvarpsstöðin sem kynn- ir þessa vinsældalista. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Síminn á Stjörunni er 622939. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndalogRichardScobie. ’ 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Ámason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. I.OOSævar Guðjónsson. Útras 16.00 MH 20.00 IR 18.00 FB 22.00MS Útvarp Hafnarfjarðar 18.00—19.00 Skólalíf. Skólarnir í bænum heimsóttir og nemendur og kennarar teknir tali. ÞAR SEM MYADIRAAR FAST BEAUTY & DENISE ^ M- YND I-fí myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 * \ I kröppum dansi A Islenskt efni sækir á i ríkissjón- varpinu enda stefna þeir ríkis- sjónvarpsmenn víst að því að helm- ingur alls sjónvarpsefnis yfir vetrar- mánuðina verði af innlendum toga. Þessi frétt er sannarlega athyglis- verð fyrir margra hluta sakir. Sókn eða vörn? Undirritaður hefur margsinnis ítrekað hér í greinum að gæði skipti meira máli en magn þegar innlent sjónvarpsefni á í hlut. Það er nefni- lega hætt við að menn fælist frá innlendu sjónvarpsefni ef það er illa úr garði gert. Hugsjónin um íslenskt sjónvarp má ekki leiða til fjöldaframleiðslu og flausturslegra vinnubragða. Hér skulu nú nefnd dæmi af hinni innlendu helgardag- skrá ríkissjónvarpsins þar sem ann- ars vegar var staðið vel og myndar- lega að verki en hins vegar hefðu menn betur heima setið en í loft farið — ef svo má að orði komast og þá er það fyrst brotlendingin. Börn og.. . í þættinum: Börn og bækur sem sýndur var síðastliðið föstudags- kveld og Sjón var skrifaður fyrir átti víst að fjalla um börn og bækur í tilefni af hinni ágætu barnabóka- viku sem er nýlokið í skólum, bóka- söfnum og uppí útvarpshúsi. Þessi barnabókavika hefur lífgað upp á skólastarfið og mætti sannarlega efna til slíkra daga á hverju ári í skólum landsins til að hvíia nemend- ur og kennara á hinu hefðbundna skólastarfi og víkka sjóndeildar- hring barnanna og efla málþrosk- ann. Ríkisútvarpið stóð myndarlega að þessari barnabókaviku ásamt bókaútgefendum, menntamála- ráðuneytinu, bókasöfnum og skól- unum. Sjónvarpsrýnirinn bjóst því við fræðandi, skemmtilegum og vönduðum þætti um börn og bækur er hann settist í sjónvarpsstólinn síðastliðið föstudagskveld. En hvílík vonbrigði. Það voru einhverjar myndir af smábarni að naga bók í baði við upphaf þáttarins. Þessar myndir voru svo sem sniðugar en þvínæst tók við lestur á firnalangri sögu og sveiflaðist þá myndaugað stjórnlaust yfir barnahópinn sem hlustaði og svo á myndverk er áttu víst að spretta af sögunni. Nokkrir krakkar lásu ljóð sem var allt í lagi en að öðru leyti var þátturinn form- laus, ómarkviss og leiðinlegur. Áhorfandinn var engu nær um efn- ið; börn og bækur og þessi þáttur hefði betur hafnað í ruslakörfunni. Metnaður Fyrsti þáttur nýrrar íslenskrar þáttaraðar um listir og menningar- mál líðandi stundar var á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudags- kvöldið. Þátturinn ber nafnið Litróf og er í umsjón þess fima orðlista- manns Artúrs Björgvins Bollasonar. En þessi þáttur hefði getað brotlent ef Ártúr hefði ekki notið aðstoðar útsjónasamra myndagerðarmanna er leituðu stöðugt að nýju og fersku sjónhorni án þess þó að slík til- raunastarfsemi kæmi niður á meg- inmálinu. Samt skiptir nú sköpum að forsvarsmaðurinn sé málsnjall og fundvís á forvitnilegt myndefni. Slíkur maður er Artúr Björgvin og hjálpar kannski til að hann hefur lengi verið í víking í Evrópu og sér þannig íslenskt menningarlíf senni- lega frá svolítið öðrum sjónarhóli en hinir mosagrónu menningar- postular. Glefsurnar úr þýsku myndinni voru til dæmis athyglis- verðar og ekki vissi greinarhöfund- ur að þýskir æskumenn væra slíkar væluskjóður eins og kom þar fram en föstudagsviðtal Artúrs við Simon Wiesenthal skýrði nú ögn þetta sálarstríð. - Olafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.