Morgunblaðið - 31.10.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 31.10.1989, Síða 9
essemm/siA MORGUNBLAÐIÐ iÞRIÐJUDAGUR Sl. iQtKTÓBER 1989 9 VERÐUR ÞÚ STJÓRN ANDI 1992? Hvernig þarftu að undirbúa þig strax fyrir breytingarnar sem sameiginlegur innri markaður EB hefur á þína starfsemi 1992? Stjórnunarfélagið býður þér til námstefnu á Hótel Loftleiðum 2. nóvember nk. kl. 14:00. Stjórnunarfelag íslands SKRÁNING S 621066 AUTOCAD Vandað og ítarlegt byrjendanámskeið í tölvu- teiknun með nýjustu útgáfu af AutoCAD, einu útbreiddasta teikniforritinu á PC-tölvur. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur nái góðum tökum á tölvuteiknun og geti starfað sjálfstætt að sínum verkefnum. Leiðbeinandi: Höskuldur Sveinsson arkitekt. Tími: 6. nóvember - 6. desember Kennt verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 13-17. !?R Tölvufræðslan Borgartúni 28 sími: 687590 ' STANLEY bílskúrshurðaopnari með fjarstýringu er eins og sívakandi dyravörður sem opnar og lokar þegar þrýst er á hnapp. Aukið öryggi, aukin þægindi. __— ( , Sá búnaður sem kemur helst til greina er hinn viðurkenndi STANLEY. Hann er hraðvirkur; öryggisbúnaður virkaði eins og til var ætlast og hægt er að fá mikið af gagnlegum aukabúnaði. / \ ) Við Ws Við völdum hann sem bestu kaupin". msmm Hið útbreidda og virta neydendablað CONSUMER REPORTS (okt. 88) gerði úttekt á bílskúrshurðaopnurum. STANLEY kom út sem bestu kaupin. STANLEY Vörur sem eru viðurkenndar fyrir gæði BókmeííntaverSÍS '’éllu spænskui sagnaþuli í skaul '<ENSKI rithöfundurinn Camilo Jose Cela hlaut Nóbelsverðt. J Dfbókmenntum árið 1989. Var skýrt frá því í Stokkhólml I gl fCela er jafhframt fímmti Spánverjinn, sem verður þessa heiðif Iqjótandi. Cela, sem er 73 ára að aldri, fékk verðlaunin, um 28 milljónir fsl. kr., „fyrir magnbnmPTia 3g hysl Kristins R. Olafssonar. Með hj kvaddi Cela sér hljóðs árið og er engin bók jafn mikið lesj Spáni að „Don Quixote" unjj; Nóbelsverðlaunin Nefndin sem úthlutar friðarverðlaunum Nóbels og norsk stjórnvöld hafa sætt miklum og ómaklegum árásum frá kínverskum stjórnvöldum eftir að skýrt var frá því að Dalai Lama, andlegur leið- togi Tíbeta, hefði fengið verðlaunin. Norðmenn hafa þær árásir að engu enda eru þær sprottnar af allt öðru en friðar- ást. Störf nefndanna sem úthluta nóbels- verðlaununum eru óhjákvæmilega um- deild. í Staksteinum í dag er meðal ann- ars vitnað í breska vikuritið Economist, sem segir álit sitt'á sænsku akademí- unni, sem hingað kom í sumar og úthlut- ar bókmenntaverðlaunum Nóbels. Grein- in birtist í Economist áður en Spánverjinn Camilo Jose Cela fékk þau í ár. Þá er í Staksteinum vitnað í ræðu sem Tómas Á. Tómasson sendiherra flutti á um- hverfisráðstefnu RÖSE. Hræðsla og hlutleysi I Economist segir: „Sænska akademían, sem útlilutar Nóbelsverð- laununum í bókmennt- um, virðist líta svo á, að íagurfræðilegt gildi verkanna sé aðeins ann- að af tvennu, sem mestu eigi að ráða um verð- launaliafann. Hitt er, að hami sé mesti meinleys- ingi í pólitíkinni. Svo hrædd er akademían við, að einhver blettur geti fallið á hlutleysisskykkj- una, að í vor er leið fékk hún sig ekki til að for- dæma berum orðum þá yfirlýsingu Khomeinis erkiklerks, að réttast væri að drepa Salman Rushdie. Þeir 18, sem sitja í akademíunni, kom- ust það lengst að segja, að akademían gæti að sjálfeögðu „ekki fallist á tilraunir til að fjötra hið fijálsa orð“. Þetta bragðlaiisa orða- lag fór jafnvel fyrir bijóstið á sumum félög- um akademíunnar og deilumar, sem það vakti, eru þær alvarlegustu síðan akademian var stofiiuð fyrir 200 árum. Hafa þrír menn sagt sig úr henni: Rithöfundurinn Kerstin Ekman, öimur tveggja kvenna þar á bæ; prófessorinn og rithöf- undurinn Lars Gyllen- sten, fyrrum ritari aka- demíunnar, og skáldið Wemer Aspenström. Hinir 15 halda því aftur fram, að ekki sé hægt að segja sig úr akademíunni og undanvillingamir þrír em nú skráðir sem „fé- lagar án fúndarsetu“. Það er gert til að ekki þurfi að finna aðra í þeirra stað enda hafa nokkrir menn, sem þykja líklegir til að fá sæti í akademíunni, sagt, að eins og nú sé ástatt geti engin ærlegur maður þegið slíkt boð. Deilur milli mcnnta- og listamanna vilja oft snúast upp í persónulega óvild en Lars Gyllensten segir, að um það sé ekki að ræða, heldur sé hér á ferðimú grundvallar- ágreiningur um störf og stefiiu akademíuimar. Segir hann, að málamiðl- unin og undanlátssemin, sem lýsi sér í yfirlýsing- unni um Rushdie-málið, séu í ósamræmi við bestu hefðir akademíunnar. „Flestir rithöfúndar hafa afekipti af stjómmálum eða em taldir hafa þau og margir hafa þeir mjög ákveðnar skoðanir. Það er því ómögulegt að veita Nóbelsverðlaunin af skynsemi þegar akadem- ían býr sér til einhvetja afetöðu, sem er svo var- færin, að hún verður um leið með öllu meiningar- laus,“ segir Gyllensten í bréfi, sem haim sendi sænskum fjölmiðlum. Akademían getur auð- vitað gert Gyllensten ómerkan orða sinna með því að velja einhvem umdeildan rithöfund að þessu sinni en þá munu líka margir álykta sem svo, að það hafi hún gert til að ná sér niðri á þeim, sem sögðu sig úr henni. Fáum mun detta í hug, að hrifiiing á verkum höfúndarins hafi ráðið mestu. Haldi akademían hins vegar gamla laginu með því að vclja einhvem „meinleysingjann“ verð- ur hún úthrópuð sem ein- hvers konar aulasam- kunda. Það er ekki að undra þótt líklegir félag- ar í akadcmíunni keppist við að segja, að þeir séu ekki viðlátnir." Umhverfi og hvalir Nýlega hófet ráðstefiia þátttökuríkja ráðstefn- unnar um öryggi og sam- vinnu í Evrópu í höfuð- borg Búlgaríu, Sofiu, og er þar fjallað um um- hverfisvemd. Tómas A. Tómasson sendiherra í Moskvu flutti ræðu á fúndinum og vék meðal annars að hvalveiðum og umhverfisvemd með þessum orðum: „I þágu hverra emm við að vemda umhverfið? Þetta er grundvallar- spuming, sem þeir sem taka ákvarðanir í um- hverfismálum verða ávallt að hafa í huga. Svo ég nefiii dæmi, þá hafa Islendingar síðastliðin fjögur ár umiið að um- fangsmiklum rannsókn- um á hvalastofiium í Norður-Atlantshafi. Nið- urstöður þessara raim- sókna verða birtar á næsta fúndi Alþjóðahval- veiðiráðsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júní 1990. Af þeim átta teg- undum stórhvela sem finnast í hafinu umhverfis ísland hafa aðeins tvær, langreyður og sandreyð- ur, verið veiddar að tak- mörkuðu leyti í þágu þessara rannsókna. Þess- ar tvær hvalategundir em ekki í hættu, né lýst- ar „vemdaðar" af AI- Jjjóðahvalveiðiráðinu. Aætlað er að fjöldi með- alstórra hvala og smá- hvela í hafinu umhverfis ísland sé yfir eitt hundr- að þúsund. Þyngd fæð- unnar sem þeir neyta er margfdld þyngd þess afla, sem fiskveiðifloti ís- lendinga tekur, og hefur því veruleg áhrif á vist- kerfi hafeins í heild. Þess vegna er vísindaleg stjómun á stærð hvala- stofiia mikilvæg, svo unnt sé að halda vistkerfinu í jafiivægi til langs tíma. Þegar haft er í huga að rannsóknaráætlun Is- lendinga hefúr valdið töluverðu uppnámi er eðlilegt að spyija hverra hagsmuna er verið að gæta með vemdmi um- hverfisins. Er umhverfis- vemd í þágu framtíðar mannkynsins, eða liggur þar einhver dulinn til- gangur að baki? Beinist barátta okkar að því að tryggja heilbrigða þróun umhverfisins til Irambúð- ar, eða að því að sefa þrýstihópa á vettvangi stjónimálanna? Abyrgir menn, sem taka ákvarð- anir á sviði umhverfis- mála, verða að hafa svar- ið við þessari spumingu ' á hreinu." Fékkst þú endurgreitt frá skattinum í ágúst? Kaupverö hlutabréfa getur veriö frádráttarbært frátekjuskattsýogútsvarsstofniuppaðvissu marki. Einstaklingursem nýtirsérþessaheimild til fulls getur lækkað tekjuskatt sinn og fengið endur- greiddarfráskattinum um 34.000 krónjnr. Hjón geta fengið endurgreiddar um 68.000 krónur. Nánari upplýsingar veita starfsmenn YIB og HMARKS. YIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30 HMARK- afgreiösla, Skólavöröustig 12, Reykjavik. Simi 21677

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.