Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 31
MORGÚNBLA-ÐIB -ÞRffijlffiAGHR 34- OKTOBEÍL-ÍÁSíF - Athugasemd vegna viðtals um sérkennslu blindra Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi bréf frá Kolbrúnu Gunnarsdóttur, sérkennslufull- trúa menntamálaráðuneytisins: í Morgunblaðinu 29.10. sl. var viðtal við skólastjóra Álftamýrar- skóla vegna Blindradeildar þar. Af því tilefni vill sérkennslufulltrúi menntamálaráðuneytisins koma eftirfarandi á framfæri: í g. lið 16. greinar reglugerðar nr. 270/1977 um sérkennslu segir að í deild fyrir blinda skuli miðað við að 10 vikustundir komi á hvern nemanda. Menntamálaráðuneytið og fræðsluyfirvöld í Reykjavík hafa í sínum tillögum til fjárlaga undanfarin ár miðað við þetta og Árétting Vegna upplýsinga í samantekt um gjaldþrot og greiðslustöðvanir á landsbyggðinni sem birtist í síðasta sunnudagsblaði skal það áréttað að Vertshúsið hf. á Hvamm- stanga fékk greiðslustöðvun í mars- lok og var úrskurðað gjaldþrota í ágúst. Vertshúsið hf. á hótelið en hefur ekki haft reksturinn með höndum í rúmt ár. Aðilar sem höfðu reksturinn á leigu og ráku undir nafninu Hótel Vertshúsið 1. sept- ember 1988 til 1. september 1989 tengjast ekki gjaldþrotinu og ekki heldur núverandi ieigutakar. Höfimdur er g'eðlæknir Rangt var farið með starfsheiti höfundar að greininni „Á ég að gæta bróður míns.“ sem birtist í Morgunblaðinu 21. október sl. Hið rétta er, að Magnús Skúlason er geðlæknir við geðdeild Landspítal- ans, en ekki sálfræðingur. ekki verið ágreiningur þar um. Samkvæmt áætlun skólaskrifstofu Reykjavíkur vegna grannskóla I Reykjavík á árinu 1990 er gert ráð fyrir að I Blindradeild Álfta- mýrarskóla verði 12 nemendur með 120 vikustundir sem samsvar- ar stöðuígildum 4,8 kennara. Menntamálaráðuneytið samþykkti þessa tillögur. Auk þess greiðir ráðuneytið laun tveggja sjúkraliða samtals í einni stöðu. Ríkissjóður greiðir því laun sem samsvara tæplega 6 stöðugildum vegna þessara 12 nemenda. I viðtalinu við skólastjóra Álftamýrarskóla, kemur fram að nemendur eru í raun ekki nema 11 talsins og því ættu kennslustundir ekki að vera nema 110 samkvæmt gildandi reglugerð, en eru 120. Varðandi þau ummæli skólastjórans, að ráðuneytið hafi ekki gert athuga- semdir við greinargerð sem hann sendi ráðuneytinu í júní skal eftir- farandi tekið fram. 1.1 greinargerðinni gerði skóla- stjóri ráð fyrir að nota 213 kennslustundir á viku en ekki 136 eins og fram kemur í blaðagrein- inni. 2. Þann 13. september sl. sendi ráðuneytið skólástjóranum bréf þar sem bent var á ákvæði feglu- gerðar um tímaviðmiðun og gerð grein fyrir fjárlagaáætlun ráðu- neytisins fyrir næsta skólaár. Bréfið var ritað í framhaldi af samtali við skólastjórann þar sem rætt var um greinagerð hans frá því í júní. Ráðuneytið telur að tímakvóti til Blindradeildar sé viðunandi eft- ir atvikum og að með markvissri gerð námsáætlana fyrir einstaka nemendur og deildina í heild megi nýta kennslumagnið enn betur en áður til hagsbóta fyrir nemend- urna, bæði þá sem eru í Álftamýr- arskóla og utan hans. Kolbrún Gunnarsdóttir, sérkennslufulltrúi, menntamálaráðuneytisins. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 30. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 35,00 76,52 30,810 2.357.439 Ýsa 92,00 70,00 84,03 2,454 206.213 Samtals j ' ■ 62,44 92,828 5.796.226 í dag verða meðal annars seld 50 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu, 0,7 tonn af lúðu og 6 tonn af öðrum tegundum úr Ljós- fara HF og ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 80,00 52,00 66,39 22,318 1.481.755 Ýsa 90,00 20,00 64,49 25,663 1.654.898 Samtals 63,69 53,980 3.437.826 Selt var úr ýmsum bátum. i dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr Drangey SK, Krossnesi SH, Ásgeiri RE og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 76,50 40,00 47,82 4,533 216.756 Ýsa 68,00 40,00 58,66 1,140 66.875 Samtals 35,77 14,013 501.193 Selt var úr Sunnubergi GK og Hábergi HF. í dag verða meðal annars seld 84 tonn af þorski og 3 tonn af ýsu úr Hauki GK. Selt verður óákveðið magn úr línu- og netabátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 23. til 27. október. Þorskur 112,16 321,415 36:049.662 Ýsa 116,75 72,865 8.507.136 Ufsi 61,57 20,575 1.266.812 Karfi 62,52 3,190 199.443 Koli 119,88 8,070 967.439 Grálúða 109,26 13,165 1.438.404 Samtals 110,49 453,635 50.122.031 Selt var úr Garðey SF 23. október í Hull, Skarfi GK 24. október í Hull, Hjörleifi RE 25. október í Grimsby, Sunnutindi SU í Hull 25. október og Gnúpi GK i Hull 26. október. GÁMASÖLUR í Bretlandi 23. til 27. október. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Samtals 117,11 418,530 49.013.883 117,37 267,358 31.378.498 62,44 14,530 907.182 61,98 8,089 50.1.362 112,48 82,234 201.944 120,92 1,670 201.944 115,32 866,021 99.872.039 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 23. til 27. október. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Grálúða Samtals 127,15 23,299 2.962.361 103,91 4,470 464.486 77,73 183,466 14.260.037 96,69 355,423 34.364.154 107,80 2,670 287.817 91,98 591,243 54.379.921 Selt var úr Happasæli KE og Viðey RE 24., Sigluvík Sl 25. og Hólmanesi SU 26. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven. Iþróttasvæði BreiðabSiks KASTSVÆÐI iÓPAVOGSVÖLLUf/ ÆFINGAVÖLLUR 120X120 ÆFINGAVÖLLUR TENNIS V/áfélagsaðsYaðáÍ »- félaöSaðsl^X X STÆKKUN / PÚTTVÖLLUR, GERVIGRASVÖLLUR TEMNIS ÍÞRÓTTAHÚS, IÞRÓTTAHÚS y FYRIRHUGAÐUR SKÓLjJ\. BMX- BRAUT ÍSHOKKI Á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal er meðal annars gert ráð fyrir tveimur íþróttahúsum, æfínga- völlum, kastsvæði, tennisvöllum, íshokkí og golfi. Breiðablik í Kópavogsdal: Stórt skref til framfara stigið - segir Logi Krisljánsson formaður FYRSTA skóflustungan að íþróttamannvirkjum Breiðabliks í Kópa- vogsdal var tekin um helgina eftir að bæjarstjórn Kópavogs undirrit- aði samkomulag við íþróttafélögin um að greiða 80% af kostnaði við uppbyggingu á svæðum félaganna. Enn fremur var undirritaður samstarfssamningur milli Breiðabliks og Kópavogsbæjar að fimm ára áætlun um uppbyggingu fyrsta áfanga á félagssvæðinu. Gerir sammngurinn rað íyrir að ins á næstu árum. „Okkur finnst að þarna hafi ver- ið stigið stórt skref og horfum björt- um augum tii framtíðarinnar," sagði Logi Kristjánsson formaður Breiðabliks. í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir að lokið verði við gervi- grasvöll haustið 1990, byggingu félags- og vallaraðstöðu á árinu 1992 og byggingu íþróttahúss haustið 1994. I þessum áfanga er einnig gert ráð fyrir að komið verði greiði 118 milljonir til felags- upp kastaðstöðu fyrir fijálsíþrótta- menn. Deiliskipulag svæðisins gerir enn fremur ráð fyrir'átta tennisvöllum, grasvelli, öðru íþróttahúsi, göngu- og trimmbrautum um svæðið og handknattleiks- og körfuknattleik- svöllum utan dyra í nágrenninu. Æfingaaðstaða verður síðan sett upp fyrir golfiðkendur, reiðstígar lagðir, aðstaða sett upp fyrir míni- golf og á veturna er gert ráð fyrir upplýstu skautasvelli á svæðinu. Logi sagði að samningurinn fæli í sér ákveðna valddreifingu, þar sem -» ákvörðun bæjarfélagsins færði fé- lögunum verkefni og þjónustu við bæjarbúa. Samningurinn er að því leyti sérstakur að þar er að finna ákvæði um jafnan rétt kynjanna til að stunda íþróttir en tilhneiging hefur verið til að leggja niður kvennadeildir í ýmsum greinum hjá íþróttafélögum. Einnig er ákvæði um jafnan rétt yngri og eldri aldurs- hópa til þátttöku í íþróttum. Sam- kvæmt greiðsluáætlun sem sett hefur verið upp og félagið mun vinna eftir, greiðir bæjarsjóður 2 milljónir á mánuði til félagsins næstu þijú ár og eina miiljón í 43 mánuði. Morgunbiáðið/Arni Sæberg • Breiðabliksfélagar fylgjast, með þegar Gestur Guðmundsson fyrrverandi fonnaður félagsins, tekur fyrstu skóflustunguna að upphituðum og fióðlýstum gervigrasvelli á svæði félagsins í Kópavogsdal. Verndaður vinnustaður Með frétt um opnun verndaðs vinnustaðar á Akarnesi á blaðsíðu 8 D hér í blaðinu síðastliðinn sunnu- dag birtist mynd af dvalarheimilinu Höfa í staðinn fyrir verndaða vinnu- staðnum. Hér birtist rétta myndin. Morgunblaðið biðst vejvirðingar á mistökunum. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.