Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 50
& MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989 H'H i'~—‘T 'ITI"/-1; 'l( i SIMI 18936 1949 -1989 KARATESTRÁKURINNIII ■ R.4JLPH PAT ■ Fvy i ■ MACCHIO MÖRITA . ^ The KamteKid Partni iiiiisifi 1er RALPH MACCIO OG NORIYUKI „PAT" MORITA í þriðja hluta þessarar geysivinsælu myndarraðar JOHN G. AVILDSEN og JERRYS WEINTRAUB um karate- strákinn DANÍEL LaRUSSO og meistara hans MIYAGI. Æsispennandi lokauppgjört þar sem Daníel á við ofurefli að etja og stendur einn. Stórkostleg tónlist: LITTLE RIVER BAND, THE POINTER SISTERS O.FL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Tilnefnd til tveggja EvTÓpuverðlanna: Besta kvikmynd Evrópu '89 - Besta kvikmyndahandrit Evrópu '89. Sýnd kl. 5.10, 7.10og 9.10. MAGN S *•*>,■&* fcr*d W'‘ íftiXÍXtt *» ötf,-cWwv#Mdr«<f*# MfiíASiWaíi. Y . LÍFIÐ ER LOTTERÍ Sýnd kl. 11. III—n ISI III__J ÍSLENSKA ÓPERAN CAMLA BIO INGÓLFSSTRATI TOSCA eftir PUCCINI HI jóms veitarst jóri: Robin Staplcton. Leikstjóri: Per E. Fosscr. Leikmynd og búningar: Lubos Hurza. Lýsing: Per E. Fosser. Hlutverk: TOSCA Margarita Haverinen. CAVARADOSSI Garðar Cortcs. SCARPIA Stein-Arild Thorsen. ANGELOTTI Viðar Gunnarsson. A SACRISTAN Guðjón Óskarsson. SPOLETTA Sigurður Björásson. SCIARRONE Ragnar Davíðssson. Rór og hljómsveit íslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar. Frumsýning fös. 17/11 kl. 20. 2. sýn. lau. 18/11 kl. 20. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. ATH.: Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt til 31. október. Miðasala er opin frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475. (?) SINFÓNÍUHLJÓMSVHIT ÍSLANDS lCfcLAND SYMMKJNY ORCIIESTRA 4. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Stjórnandi: MILTLADES CARIDIS Einleikari: EDDA ERI.ENDSDÓTTIR EFNISSKRÁ: Schubert: Sinfónía nr. 3. Gricg: Pxanókonsert. Mahier: Adagio úr sinfóníu nr. 10. Aðgöngumiðasala i Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. Sírni 62 22 SS. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Æ VJNTÝRAM YND ALLRA TÍMA: INDIANAJ0NES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN MISSIÐ EKKIAF ÞESSARIFRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviöi: ykj$} neíhsi Mióvikud. 1. nóv. kl. 20. Fimmtud. 2. nóv. kl. 20. Föstud. 3. nóv. kl. 20. Laugard. 4. nóv. kl. 20. Sunnud. 5. nóv. k|. 20. Korthofar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. í stóra sviði: A.ANDS1NS 5. sýn. fim. 2. nóv. kl. 20. Gul kort gilda 6. sýn. fös. 3. nóv. kl. 20. Græn kort gildo 7. sýn. lau. 4. nóv. kl. 20. Hvít korf gilda 8. sýn. sun. 5. nóv. kl. 20. Brún kort gildo Miðasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekió vió mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 680-680. CreiAslukortaþjónusta ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lítið HölskyldM I.Vrirla>ki Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Frumsýn. fö. 10. nóv. 2. sýn. lau. 11. nóv. 3. sýn. sun. 12. nóv. 4. sýn> fös. 17. nóv. 5. sýn. sun. 19. nóv. Afgreiðslan í miðasölunni er opin allla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. LEIKHÚSVEISLA FYRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar aðeins 1500 krónur ef keyptur er leikhúsmiði með. Ókeypis aðgangur að dansleik eftir sýn.; um helg- ar, fylgir með. NEMENDA LEIKHUSIÐ leiklistarskoli (SLANDS LINDARBÆ sjm. 21971 sýnir Grímuleik 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. 8. sýn. fimmtud. 2/11 kl. 20.30. - 9. sýn. laugard. 4/11 kl. 20.30. 10. sýn. sunnud. 5/11 kl. 20.30. Ath. sýningum lýkur 15. nóv. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ■ < M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA ÁSÍÐASTASNÚNING HÉR KEMUR TOPPMYNDIN „DEAD CALM" SEM ALDEILIS HEFUR GERT ÞAÖ GOTT ERLENDIS, ENDA ER HÉR Á EERÐINNI STÓRKOSTLEG SPENNUMYND. GEORGE MILLER (WITCHES OF EASTWICK/MAD MAX) ER EINN AF FRAM- LEIÐENDUM „DEAD CALM". „DEAD CALM" TOPPMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian. — Framh: George Miller, Terry Hayes. — Leikstj.: PhiIIip Noyce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HREINNOGEDRU FLUGANII Sýnd kl.7. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl.5,7.30. Bönnuð innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 ★ ★★★ DV. Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 16 ára. Langar þig til að semja dægurlag? Eða læra meira um þín eigin lög? Nú er tækifærið! Námskeið í dægurlagagerð verður haldið í Tónlistarskóla F.Í.H. í Rauðagerði 27. Námskeiðið hefst 6. nóvember og er átta sinnum, 2 klst. í senn. Kennsla fer fram á kvöldin. Þú lærir um hljóma, tónfræði, textagerð, sögu dægurlaga, hljóðver, midi, höfundarrétt, samningagerð og margt fleira. Og síðast en ekki síst: Þú færð lag þitt hljóðritað í hljóðveri í lok námskeiðsins. Kennarar verða þeir Stefán S. Stefánsson og Jónas Þórir Þórisson. Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tónlistarskóla F.Í.H. í síma 678255 milli kl. 17.00 og 19.00. Lágmarks þátttökuskilyrði. Höfii: Sindrabær opnaður á ný Höfn. LÚÐVÍK Jónsson á Höfti hefur tekið félagsheimilið Sindrabæ á leigu og byrjaði reksturinn með dansleik, fostudagskvöldið 20. október. kvikmyndasýningum hið fyrsta, en þær hafa legið Reksturinn verður með hefðbundnu sniði svo sem dansleikjahaldi, árshátíðum og ámóta uppákomum. Þá ráðgerir Lúðvík að koma á niðri á Höfn í nokkur ár. Til ty5 geta boðið upp á þokkalegar sýningar þarf að endurnýja tónkerfi hússins og sýningartjaid, en unnið er að því. Til að byija með hyggst Lúðvík nota þá að- stöðu sem fyrir hendi er og hefja sýningar svo fljótt sem unnt reynist. Skátafélagið hefur fengið inni í Sindrabæ og viðræður eru við Leikfélag Horna- fjarðar um starfsemi þess. Nú þegar hafa utanhér- aðsskemmtikraftar spurst fyrir um húsið og von er á hljómsveitinni Mannakorn til að spila á dansleik og halda djasskvöld. Mikiar endurbætur hafa verið gerðar innanhúss í Sindrabæ, en húsinu var lok- að í júní sl. af heilbrigðisá- stæðum. Þannig hefur hrein- lætisaðstaða verið lagfærð, allt málað og snyrt á ýmsa vegu. - JGG Félagsheimilið Sindrabær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.