Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 8
MORGUNftl.AWH) ÞltlÐJUDAGUR 31. OKTOBKR. 1989 8 DAG BOK FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara verð- ur með skáldakynningu um Þórberg Þórðarson í dag kl. 15 á Rauðarárstíg 18. Köku- basar og fatamarkaður verð- ur haldinn í Goðheimum, Sigtúni 3, nk. sunnudag, 5. nóvember, kl. 14. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudag, 2. nóvember, á Laufásvegi 13, kl. 20.30, Rætt verður um fyrirhugaðan basar. Tískusýning og kaffi- veitingar. í DAG er þriðjudagur 31. október. 304. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00, stór- streymi, og síðdegisflóð kl. 19.13. Sólarupprás er i Reykjavík kl. 9.07 og'sólar- lag kl. 17.14. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 14.33. (Almanak Háskóla íslands.) KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur aðqlfund sinn í Drang- ey, Síðumúla 35, annað kvöld, miðvikudaginn 1. nóvember, kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsvist í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs. MÁLSTOFA í guðfræði verður í dag kl. 16 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur flytur fyrirlestur sem nefnist „Hveijir eru vinir Jobs?“. Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holds- ins er, en þeir, sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er. (Róm. 8, 5.). HÚSMÆÐRAFÉL. Reykja- víkur heldur basar að Hall- veigarstöðum nk. sunnudag, 5. nóv. Tekið á móti munum í félagsheimilinu á Baldurs- götu 9 í dag og á morgun frá 13-17. ÁRNAÐ HEILLA Q/Y ára afinæli. í dag, 31. ÖV/ október, verður átt- ræður Friðbert Pétursson, bóndi, lrá Botni í Súganda- firði. Ætla hann og kona hans, Kristjana G. Jónsdóttir, sem verður áttræð 7. nóvemb- er nk., að taka á móti gestum á heimili sínu, Hjallavegi 16, Suðureyri, nk. laugardag, 4. nóvember, eftir kl. 15. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í safnaðarheimili Laugar- neskirkju í kvöld kl. 20. Á sama tíma eru veittar upplýs. og ráðgjöf í s. 34516. STARFSMANNAFÉL. Sókn og verkakvennafélagið Framsókn halda þriðja spila- kvóld sitt nk. fimmtudag,. 2. nóv., kl. 20.30 í Sóknarsaln- um, Skipholti 50A. FÉLAGSSTARF aldraðra Furugerði I, spilað verður í dag, þriðjudag, kl. 13. Einnig verður fótsnyrting, bókband, bókaútlán og leðurvinna. Kaffiveitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópavógi. Á morgun, mið- vikudaginn 1. növ., verður farin hópferð á sýningu Jóns Stefánssonar listmálara í Listasafni íslands. Lagt verð- ur af stað frá Fannborg 1 kl. 13.30. ÓLAFSFIRÐINGAR sunn- anlands, stofnfundur Ólafs- firðingafélags verður annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30, í Templarahöllinni við Eiríks- götu. Myndasýning og erindi Friðriks Olgeirssonar sagn- fræðings um þrpunarsögu Ólafsfjarðar. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag, þriðjudag, kl. 18.30. Altaris- ganga. Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstíma hans þriðjudaga til föstudaga frá kí. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Danska flutningaskipið Ras Maersk fór á sunnudag en þá komu olíuskipin Stapafell og Kyndill af ströndinni. Lestuðu þau í gær og áttu að fara aftur á ströndina í gærkvöldi. Rækjutogarinn Þröstur BA kom með afla í fyrrakvöld og einnig togar- arnir Þorlákur, Drangey og Krossnes. Ljósafoss fór á ströndina í gærmorgun. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag kom danska flutningaskipið Polar Nanoq og olíuskipið Ras Maersk. Lagarfoss kom í fyrrakvöld til Straumsvíkur. Isberg hélt á ströndina á sunnudag og Ljósafoss kom þaðan í gær. Á sunnudag fór Sjóli á veiðar en Mánaberg kom inn í gær. Óftjósemi vinsæls stóðhests kallar fram hugmyndir um merarkvóta: Fænri fylfullar hryssur eftir of notaðastóðhesta - spuming um peningasummur fyrir hrossaræktarmenn ° Gr-A'/ UAÍID -r*— ~ Þetta þýðir ekkert, góði, þú skalt ekki halda að við leyfum ykkur að gera það bara ánægjunn- ar vegna. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 27. október til 2. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-Í9. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið öpið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. tfegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. . * Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Landspítalinn: alla dagá kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga~vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. .13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Ópið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Safnið lok- að 3. okt. — 21. okt. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvaröar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Láugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. BreiÖholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.