Morgunblaðið - 31.10.1989, Page 32

Morgunblaðið - 31.10.1989, Page 32
§S------------------------------------ MÖRÍiíiriB'iÍÐiÐ iviÐsnpn/AiViHÍdftfi?- 31. ÖKTÓBÉR' Í!)fi9 HllUiJ ....... Afkoma fiskiskipaflotans versnaði — samkvæmt niðurstöðum Fiskifélags íslands um afkomu útgerðar á sl. ári AFKOMA flskiskipaflotans var nokkru lakari i fyrra en á árinu 1987 samkvæmt nýrri skýrslu Fiskiíelags íslands um aíkomu útgerðar. Gengistap kom þá að fullum þunga inn í afkomuna og hækkaði fjár- magnskostnaðinn verulega. Engar stórvægilegar breytingar urðu hins vegar á rekstri fískiskipa á árinu 1988 frá árinu á undan þegar miðað er við hagnað fyrir fjármagnskost nað og afskriftir. Hlutur einstakra liða í útgerðarkostnaði í hlutfalli við heildartekjur var svipaður nema aflahlutur, laun I útgerð og viðhaldskostnaður. Eftir tjármagnskostnað var afkoman hins vegar verri og var algengt að bátar væru reknir með 10-20% tapi. Hjá ísfisktogurum var afkoman mun betri og voru þeir almennt reknir með 19% hagnaði fyrir af- skriftir og fjármagnskostnað. Eftir íjármagnskostnað var hagnaður- inn 5% af tekjum og ef reiknað er með 8% afskrift af vátryggingar- stofrii var lítilsháttar tap. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu Fiskifélags Islands um afkomu út- gerðarinnar á síðasta ári. Þar kem- Erlendir gestir munu fiytja er- indi, þeir Sören Krohn, sem er for- stöðumaður alþjóða- og efnahags- máladeildar Félags danskra iðnrek- enda og yfirmaður upplýsingaátks þeirra um málefni EB og Patric Flochel sem er yfirmaður Upplýs- ingaskrifstofu ráðgjafáfyrirtækis- ins Ernst & Young í Brassel um málefni EB. Fyrirtækið starfar með bresku ríkisstjórninni að undirbún- ingi fyrir 1992. Námskeið semhefjast á nsstunni. Fötfyrir jólin. Farseðlaútgáfa - fargjaldaútreikningur. Að sauma yfirhafnir. Að lesa úrtarotspilum. Fluguhnýtingar. Pappírsgerð. s Viðtöl og greinaskrif. f Batik og marmaratækni | átau. i Sfmi 621488 ur fram að samkvæmt niðurstöðum rekstrarreikninga hjá útgerðum minni ísfisktogara miðað við úrtak Auk þeirra flytja erindi, Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri,^ sem fjallar um hvemig innri markaður- inn muni hafa áhrif á sveitastjórnir og opinberar stofnanir.Ólafur Dav- íðsson framkvæmdastjóri FÍI, sem fjallar um áhrif innri markaðar á stjórnendur í innlendum sam- keppnisiðnaði og Magnús Gunnars- son framkvæmdastjóri SIF sem ijallar um viðbrögð stjórnenda út- flutningsiðnaðarins. Umræður verða og segir í frétta- tilkynningu að áherlsa verði lögð á hagnýtar upplýsingar fyrir stjórn- endur en minna gert úr stjórnskipu- legum lýsingum á EB og stofnunum innan þess. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig hjá Stjórnunarfélaginu. eftir Bjarna Sigtryggsson Besti og stærsti fundarsalur Hót- els Sögu reyndist of lítill í vikunni sem leið, þegar efnt var til kynning- arfundar um það sem á ensku kall- ast Direct Marketing, en hefur á íslensku verið nefnt BEINT SAM- BAND. Svo mikill var áhugi ís- lenskra stjórnenda á þessari mikil- vægu söluleið. Margir urðu frá að hverfa. En meðal þeirra sem fengu sæti voru fulltrúar frá Pósti og síma. 60 togara (af 71), var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað 19,3% af tekjum síðasta árs. Þetta er heldur hærra en árið 1987 þegar hlutfallið var 18%. Afkoman versn- aði hins vegar þegar tekið er tillit til fjármagnskostnaðar sem nam 28% af tekjum í fyrra samanborið við 14% árið áður. Þegar tillit er tekið til verðbreytingafærslu, nam fjármagnskostnaður nettó 14,1% af tekjum síðasta árs. Árið 1987 var verðbreytingafærslan svo til jöfn fjármagnskostnaðinum og versnaði afkoman því töluvert milli ára. Hjá minni ísfisktogurum urðu ekki miklar breytingar á útgerðar- liðum. Þannig námu ísfisksölur um 30% af aflaverðmæti skipa á árinu 1988 en 28% árið áður. Veiðarfæri námu um 6,4% tekna, eða um 7,5 milljónum á skip. Þá var hlutur olíu svipaður eða 9% tekna bæði árin en viðhald lækkaði hins vegar úr 11% tekna árið 1987 í 9,4% árið 1988. Nú er svo komið að eigið fé útgerða sem gera út eitt skip er uppurið og eiginfjárhlutfall nei- kvætt um 8,1%. Hagnaður fyrir fjármagnsliði hjá stærri togurunum var samkvæmt útreikningum Fiskifélagsins u.þ.b. Námið er 160 klst. og tekur 10 vikur. Boðið er upp á morgun- og kvöldhópa. Kennarar eru allir sér- menntaðir og/eða með mikla reynslu á þessu sviðið, að sögn Frið- rik Eysteinssonar skólastjóra. Með- Það var líka eins gott, því póstur- inn er einn mikilvægasti hlekkurinn í beinum samskiptum seljenda og kaupenda þegar hefðbundnum sölu- leiðum er sleppt. Pósturinn flytur fjölfölduð skilaboð í formi vörulista, sértilboða og kynningarbréfa til valins markhóps — og hann ber til baka svarseðla, pantanir og útfyllt eyðublöð. Það er pósturinn sem gerir seljendur og kaupendur að pennavinum í þessu vaxandi sölu- kerfi sem við látum hér nægja að skammstafa og kalla DM. Sendiboðarnir endurbornir Það er að segja, þetta gerði póst- urinn allt fram á okkar daga. Saga hins alþjóða póstburðarkerfis hefst þar sem lauk ferli sendiboðanna. En ekkert er nýtt undir sólinni, og nú eru dagar sendiboðanna enn að koma, þótt ekki sé þar með sagt að dagar póstsins séu taldir. Hins vegar staðnaði póstþjónustan — og hún skildi ekki kall síns tíma þegar þjónustufélagið varð að veraleik og krafan um góða þjónustu varð al- menn. Þá hafði póstur og sími um heim allan staðnað eins og hver önnur ríkisrekin risaeðla. Reglur réðu en lítt var sinnt sérþörfum einstakra hópa viðskiptavina. Þeim var uppálagt að laga þarfir sínar að þörfum fjöldans. Þjónustuþróun var óþekkt hugtak. sá sami í fyrra og árið það áður eða 18%. Fjármagnskostnaður óx á hinn bóginn að meðaltali milli ára úr 15% í um 27% af tekjum. Þegar tekið er tillit til verðbreytingafærslu var fjármagnskostnaður nettó um 13% en var um 3% árið áður. Úrtak- ið sem þessar tölur byggja á náði til 75% stærri togara. Meðaltekjur stærri ísfisktogara voru um 135 milljónir á árinu 1988 en um 117 milljónir hjá þeim minni. Hagnaður af rekstri frystitogara fyrir afskriftir og fjármagnskostnað var 24% af tekjum hjá minni togur- um en var um 28% árið 1987. Hækkun meðaltekna var um 27% milli ára. Útgerðarkostnaðarliðir hækkuðu hins vegar um 34%. Seinni hluta árs 1988 fór verð á sjófrystum afurðum lækkandi. Heildartekjur 9 minni frystitogara námu tæpum 1,7 milljörðum króna að því er segir í niðurstöðum Fiski- félagsins. Hjá stærri frystitogurum hækk- uðu tekjur um 11,6% milli áranna 1987 og 1988 en útgerðarkostnaður um 9,4%. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað var um 27% í fyrra á móti 25% árið áður. al námsgreina má nefna fjármál hótela og veitingahúsa, hótelbókan- ir, þjónustuhlutverkið, grunnatriði í markaðsfræði, hótelstjórnun og margt fleira. Ekki er krafist neinn- ar undirbúningsmenntunar. „Grundvallar- reglan er: Viö veitum öörum svo góða þjón- ustu að þeir skila okkur hagnaði glaðir íbragði . . Það er að segja, þangað til að einhver tók upp á því dag einr. að flytja mikilvæga pakka landa og borga í milli með sendiboða, sem kom þeim til skila samdægurs. Dagar gömlu sendiboðanna voru komnir á ný. Nú nota hundruð íslenskra fyrirtækja sér það á hverj- um degi að senda utan gögn og fá hingað sendingar með sérstökum flutningamönnum, sem tryggja það að mikilvægar sendingar komist til skila. Meginregla í viðskiptum Þarna er aðeins verið að sinna grundvallarreglu nútímá viðskipta: „Við veitum öðrum svo góða þjón- ustu að þeir skili okkur hagnaði glaðir í bragði.“ Ný reikni- vél fyrir fjár- málamenn KOMIN er á markað hérlendis ný reiknivél frá Texas Instru- ments sem sérstaklega er sniðin að þörfum stjórnenda fyrirtækja og sérfræðinga í fjármálum. Vél- in hefur innbyggð reikniforrit fyrir útreikninga á t.d. arðsemi fjárfestinga, núvirði, afborgun- um á jafngreiðslulánum, sparn- aði, framtíðarvirði, nalhvöxtum, afkastavöxtum og gengi skulda- bréfa. Aðgerðum í reiknivélinni er skipt niður á vinnslusíður t.d. fyrir nú- virðisútreikninga og greiðslu- streymi þar sem allar breytur sjást samtímis. Auk þess gefst kostur á ijórum mismunandi dálkum á hverri vinnslusíðu. Vélin hefur hlotið heit- ið Fjármálagreinandinn (Financial Investment Analyst) og hefur þegar hlotið góðar viðtökur í Bandaríkjun- um að því er segir í frétt frá Gunn- arshólma hf., umboðsaðila Texas Instrument. Nú er sú þróun komin það langt á veg í Bandaríkjunum að boðberar mikilvægra tíðinda og flytjendur verðmætra og áríðandi sendinga, sem koma sendingum sínum til skila samdægurs, hafa nú þróað nýtt dreifikerfi til almennings. Þetta kerfi er til hliðar við hinn opinbera og ríkisrekna póst og síma Banda- ríkjanna, sem hefur í þjónustu sinni svo illa læst starfsfólk eða ómennt- að, að hending er að bréf berist til íslands án þess að það hafi verið sent til írlands fyrst. Publishers Express heitir þarlent fyrirtæki, stofnað af Time-útgáfu- fyrirtækinu, og það ber út tímarit til áskrifenda og tekur auk þess að sér að flytja DM-bréf, þau sem í háði eru kölluð ,junk-mail“ (rusla- póstur). Þessum sendingum er ekki troðið í bréfalúgu húsanna, þá sem er opin fyrir veðri og vindum, held- ur er hver skammfur pakkaður í þéttan plastpoka, rétt eins og les- endur Morgunblaðsins utan þétt- býlis fá nú Moggann sinn þurran heim á hlað. Fjöldi slíkra dreififyrir- tækja er nú að verða til vestan- hafs, og búast má við að brátt sam- einist ýmis þeirra og myndi öflugt dreifikerfi í beinni samkeppni við bandarísku póstþjónustuna. Máttur samkeppninnar Risaeðlan hefur nú tekið við sér. Samkvæmt upplýsingum í Friday Report, sem er vikulegt fréttabréf þeirra sem stunda BEINT SAM- BAND óttast póstþjónustan banda- ríska þessa þróun og hugleiðir nú tvénnt til varnar. Annars vegar að hætta við væntanlega burðargjalds- hækkun árið 1991 og hins vegar að bæta þjónustuna. Slíkur er máttur samkeppninnar. Veiðimenn athugið! Tilboð óskast í leigu á veiðirétti í Efri-Haukadalsá. Upplýsingar gefur og tilboð sendist fyrir 1. des. nk til Kristmundar Jóhannessonar, Giljalandi, 371 Búðardal, sími 93-41352. Námstefna Stjórnandinn 1992 STJÓRNUNARFÉLAG íslands mun gangast fyrir námstefnu um hvað íslenskir stjórnendur þufi að gera nú þegar til að undirbúa sig svo þeir geti tekist á við breytingar og nýja möguleika með tilkomu sameiginlegs innri markaðar Evrópubandalagsins 1992. Verður nám- stefiian haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 2. nóvember og hefst kl. 14. Ríkisrekna risaeðlan vaknaði við samkeppnina Fræðsla Nýtt nám í stjómun hótela og veitingahúsa VIÐSKIPTASKÓLINN býður upp á sérhæft nám, sem er ætlað þeim sem hyggjast starfa á hótelum og veitingahúsum í framtíðinni og þeim sem starfa þar nú þegar, en vilja auka þekkingu sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.