Morgunblaðið - 01.11.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1989
9
KARLMANNAFOT
frá kr. 5.500,- til 9.990,-
Terylenebuxur kr. 1.395,- til 2.195,-
Nýkomnar yfirstærðir.
Mittismál mest 128 cm.
Gallabuxur kr. 1.420,- og 1.620,-
Flauelsbuxur kr. 1.420,- og 1.900,-
Regngallar nýkomnir kr. 2.650,-
Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt.
ANDRÉS, Skólavörðustíg 22, sími 18250.
KongoROOS
Aldreimeira
úrvalaf
kuldaskóm
GEíSiP
H
kr. 38.900,- stgr.
Ulill House
stóllinn
sem hannaðurvar
um aldamótin af
Charles Rennie Mackintoshr
ereinnaf þeim
húsmunum sem hann er
hvað frægastur fyrir.
ALIVAR
Klassísk hönnun
VIÐ ENGJATEIG, SÍMI 689155
Valddreifing í
stað miðstýr-
ingar
Dr. Bjami Reynarsson
sagði m.a. á ráðstefnu
Lífs og lands:
„Hin mikla miðstýring
í gildandi skipulagslög-
um hér á landi veldur
einstaklingum, fyrirtækj-
um og sveitarfélögum
margs konar erfiðleik-
um. Skilmálar og deili-
skipulag hafa verið ]>að
fast bundnir að möguleik-
ar til að gefa einstökum
húsum örlítinn kai-akter
eru oft takmarkaðir.
Sköpunarþörfin er njörv-
uð í reglum og forskrift-
um. Það er engin furða
að margir te\ja yfirbragð
eldri hverfa þar sem ekki
voru gerðar nákvæmar
forskriftir að húsagerð-
um, mun líflegra og
skemmtilegra en í ný-
skipulögðum hverfum
þar sem allt er fellt í
sama mót. Borgir eru
mun fjölbreytilegri en
lög, reiknilíkön og hönn-
unarkenningar gera ráð
fyrir.“
Gagnvart sveitarfélög-
unum er kerfið það þungt
í vöfum, að það tekur um
og yfir hálft ár að gera
breytingar á skipulagi á
einum reit og endurskoð-
un aðalskipulags tekur
yfirleitt nokkur ár fyrir
stærri sveitarfélög er þá
er talnagrunnurinn iðu-
lega orðinn úreltur. Slíkt
kerfi er allt of seinvirkt
í nútima samfélagi þar
sem oft þarf að taka
ákvarðanir hratt og
fnunkvæma þær strax.“
Sveitarfélög
beri ábyrgð á
eigin skipu-
lagsmálum
„Orsökin er sú, að
samkvæmt núgiidandi
skipulagslögum þarf
Skipulagsstjóm ríkisins
að samþykkja skipu-
lagsáætlanir sveitarfé-
lagsins, þ.e. aðalskipulag
og deiliskipulag í eldri
byggð, og félagsmálaráð-
herra að staðfesta þær.
Mörgum þykir ferill
Dr. B.jarni Reynarsson
hndfræöingur - skipulagsfræöingur
VALDDREIFING f STAÐ MIÐSTÝRINGAR í SKIPULAGI
BYGGÐAR
Inngangur
í þessu erindi er Qallaö um þróun skipulagsmála bæði hér á lanJi '
og erlendis. Aöallega er Qallaö um skipulag borga meö hliösjón
af skipulagi Reykjavíkur. Heildarskipulag borgar, aöalskipulag,
er stefnumörkun sveitarfélags varöandi æskilega byggöaþrónn. I
Mikilvægustu hugtökin eru staösetning, landnotkun, nýiii.gl
lands á flatareiningu, verndun mannvirkja og hönnun umhverfis. I
Bent er á, aö skipulagslöggjöf og meöferö skipulagsmála hér á !
landi er aö minnsta kosti áratug á eftir nágrannalöndum okkar |
sem hafa einfaldað skipulagskerfi sitt og dregiö úr miÖstýrin^
Pá er fjallaö um stefnur og strauma í skipulagsmálum erlendis og I
bent á ýmislegt sem betur mætti fara í skipulagsmálum hér á J
„Forsjárhyggja eða
frelsi í skipulagi byggðar"
Dr. Bjarni Reynarsson, skipulagsfræðing-
ur, flutti erindi um skipulagsmál á ráð-
stefnu Lífs og lands, „Forsjárhyggja eða
frelsi í skipulagi byggðar", sem Stak-
steinar glugga lítillega í hér og nú.
skipulagsmála nógu
langur í Reylqavík, þ.e.
borgarskipulag, skipu-
Iagsnefhd, almenn kynn-
ing í 6 vikur, borgarráð
og borgarstjóm, þótt
ekki komi einnig til um-
fjöllun ríkisvaldsins.
Ráðherra, ráðuneyti
og skipulagsstjóm rílds-
ins sitja iðulega yfir smá-
atriðum í skipulagi sveit-
arfélaga í stað þess að
móta nýja heildarstefhu
í skipulagsmálum lands-
manna.
Stærri sveitarfélög
eins og Rcykjavík em
fullfær um að bera
ábyrgð á sínum skipu-
lagsmálum enda hafa þau
á að skipa liæfu liði sér-
fneðinga til að vinna að
þessum málum. I nýjum
skipulagslögum þarf að
gera greinarmun á litlum
sveitarfélögum á lands-
Byggðinni sem ekki hafa
sérstaka skipulags- og
tæknideild og stærri
sveitarfélögum eins og
Reykjavík, hvað sjálfs-
stjóm í skipulagsmálum
varðar.
Ilelstu gallar hefð-
bundins skipulags em;
að það er tímafrekt,
skrifræðislegt, þungt í
vöfum og úreldist því
fljótt og er fastbundið.
Kostir skipulags era, að
það er samþættandi
langtímaáætlun, sem get-
ur verið gott stjómtæki
fyrir byggðaþróun og
gmndvöllur samninga og
framkvæmda. Mikilvægt
er því að draga úr göllun-
um og láta kostina njóta
sín sem best.
Mér hefur orðið
tíðrætt um stjóm skipu-
lagsmála og er það að
vonum „því með lögum
skal land byggja". Eins
er það að í drögum að
nýjum skipulagslögum
virðist meiri áhersla vera
lögð á að breyta orðalagi
en að endurskoða hug-
myndafræðina sem lögin
byggja á og aðlaga lögin
að breyttum þjóðfélags-
aðstæðum. Því segi ég
eins og Kató gamli; „auk
þess legg ég til“, að
ábyrgð og vald í skipu-
lagsmálum verði fært til
sveitarfélaganna. Hlut-
verk ríkisins á að vera
ráðgjöf, leiðbeiningar,
almenn stefnumörkun og
að gæta hagsmuna ríkis-
ins...“
Höfuðborgar-
svæðið
Síðar í erindinu segin
„Höfiiðborgarsvæðið
er eitt borgarsvæði en
ekki sveit. í borg þarf að
nýta landið vel, þ.e.
byggja þétt og hafa mjög
lítil en vel skipulögð opin
svæði. Leggja þarf aukna
áherslu á að skapa skjól,
t.d. með trjárækt og að
vemda fjörur og árbakka
fyrir mannvirkjagerð.
Margir vilja halda í göm-
ul tún innan borgarinnar,
en rétt utan borgar-
marka Reykjavíkur em
stór útivistarsvæði, s.s.
Heiðmörk, Hólmshciði
og Bláfjöll, sem bjóða
upp á mikla útivistar-
möguleika allt árið.
Sem dæmi um mis-
skilnmg varðandi opin
svæði vil ég nefna, að
bæði Kópavogur og
Iteykjavík vilja gera
Fossvogsdal að íþrótta-
og útivistarsvæði. Við
uppbyggingu slíkra
svæða verður mikið um-
rót við jarðvegsskipti og
því telur Reykjavík Igör-
ið að leggja stofnbraut í
göngum eftír endilöng-
um dalnum og slá þá
tvær flugur í einu höggi,
skapa nýtt vel skipulagt.
íþrótta- og útivistarsvæði
og bæta um leið sam-
göngur á höfuðborgar-
svæðinu.
Það hefur sýnt sig að
íbúar á höfuðborgar-
svæðinu kjósa helst að
búa í sérbýlishúsum ef
þeir hafaefiii á því. Vinna
þarf að fjölbreyttari
lausnum varðandi minni
fjölbýlis- og sambýlishús,
þannig að sem flestir
hafi afiiot af litlum einka-
garði...
Ekki er rétt að staðla
ibúðabyggðina um of að
þröngum þörfiun ein-
stakra þjóðfélagshópa.
Undanfarin ár hafa íbúð-
ir aldraðra verið settar í
stór tumhús. Það hljóta
aðrir möguleikar um
húsagerðir að vera fyrir
hendi. Eins vill gleymast
að yfir helmingur heimila
í Reykjavík er önnur fjöl-
skyldugerð en foreldrar’
með böm, þ.e. einhleyp-
ingar, fráskildir, ekkjur,
ekklar og bamlaust fólk
með aðrar þarfir en
bamaQölskyldur. Skipu-
lagið og skipulagskcrfið
á að vera fyrfi- fólkið en
ekki fólkið fyrir skipulag-
ið.“
of stórt?
Margir eiga mikla fjármuni bundna í íbúð eða
húsi. Þegar börnin eru íarin að heiman verður
íbúðin eða húsið stundum allt of stórt. Sumir
kjósa þá að minnka við sig og njóta lífsins fyrir
mismuninn. Með því að kaupa Sjóösbréf 2 fást
vextirnir greiddir út fjórum sinnum á ári en
höfuðstóllinn heldur verðgildi sínu. Þannig fást
skattfrjálsar, verðtryggðar tekjur sem geta verið
góð viðbót við lífeyrinn.
Verið velkomin í VIB.
VIB
VERÐBREFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30