Morgunblaðið - 01.11.1989, Síða 39
FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNÐINA:
Á FLEYGIFERÐ
HÉR ER HÚN KOMIN STÓRGRÍNMYNDIN
„CANNONBAIL FEVER" SEM ER FRAMLEIDD
AF ALAN RUDDY OG ANDRE MORGAN OG
LEIKSTÝRT AF GRÍNARANUM JIM DRAKE.
JOHN CANDY OG FÉLAGAR ERU HÉR í EIN-
HVERJUM ÆÐISLEGASTA ICAPPAKSTRI Á
MILLI VESTUR- OG AUSTURSTRANDAR
BANDARÍKJANNA
„CANNONBALL FEVER" GRÍNMTND í SÉRFLOKKI!
Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke
Shields, Shari Belefonte. Leikstj.: Jim Drake.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFAIMGIÐ
„CHILD'S PLAT" SPENNUMYND í GÓÐU LAGI!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára
TREYSTU MER
Sýnd kl. 5 og 7.
UTKASTARINN
Sýnd kl.9og 11.
Bönnuð innan16ára.
STÓRSKOTIÐ BATMAN LEYFIÐ
með SV.MBL. AFTURKALLAÐ
DON JOHNSON.
MELODY ANDERSON
PETER Boyle
D0NNA DlXON
JOHN CANDY
JOE FLAHERTY
EUGENELEVY
TlM MATHESON
BROOKE SHIELDS
as Brooke Shields
The Smothers
brothers
ÍHX
Sýndkl.5,7,9,11. Sýnd5og7.30
Bönnuð innan 16 ára Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð
innan 12ára.
FRÚ EMILÍA
leikhús Skeifunni 3c.
TncÍTLAR
~~cÍASS ENfMY-
eftir Nigel Williams.
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Miðap*ntanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skcifunni 3c og
sýningardaga til 20.30.
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI
GAMLA BÍÓI
Sýn. lau. 11/11 ld. 23.30. Sí&asU sýning.
Miðapantanir í síma 11-123
allan sólarhringmn.
p : :: i 1!. •JVn/ ! ;•)■/.(! i■ '< i ’■•/ > iíf i !i:'5i h
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NOVEMBER 1989
39
Sími 32075
REFSIRÉTTUR
„MAGNÞRUNGIN SPENNA'
SIXTY SECOND PREWIEW
★ ★★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ AI.Mbl.
★ ★ ★ ★
Spenna f rá upphaf i til enda... Bacon minnir óneit-
anlega á Jack Nicholson. „New Woman*
ít réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt, sekt eða sak-
eysi? í sakamála- og spennumyndinni „Criminal laV'
;egir frá efnilegum ungum verjanda aem tekst að fá ungan
nann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjól-
stæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose),
Ben Chase (Sid and Nancy)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 í A sal.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DRAUMAGENGIÐ
SýndíB-sal
kl. 5,7,9,11.10.
HALL0WEEN4
SýndíC-sal kl.5,7,9,11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
LEIRFELAG
AKUREYRAR
HUS BERNORÐU ALBA
6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.30
7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30
8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30
9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30
10. sýn. laugard. 18. nóv. kl. 20.30
11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30
12. sýn. laugard. 3. des. kl. 20.30
Aðeins þessar 12 sýningar
Miðasala í síma 96-24073.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
FLUGLEIDIR
ÞEIR HÁÐU EINVÍGIOG BEITTU ÖLLUM BRÖGÐUM
- ENGIN MISKUNN - ADEINS AÐ SIGRA EÐA DEYJA.
Hressileg spennumynd er gerist í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar
með Gary Graham, Mariu Halvöe, Caru-Hiroyuki
Tagawa. Leikstjóri Martin Wragge.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 16 ára.
K©INIi©©IIINIINIifooo
SÍÐASTIVÍGAMAÐURINIM
PELLE SIGURVEGARI
★ ★ ★ ★ SV. Mbl.
★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv.
Leikarar: Pelle Hvcne-
gaard, Max von Sydow.
Leikstj.: Billie August.
Sýnd kl. 5 og 9.
RUGLUKOLLAR
Sýndkl.5,9,11.15.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður.
Fyrsta
síldin í
bræðslu
og beitu
Þórshöfh.
FYRSTI síldarbáturinn
landaði á Þórshöfn síðast-
liðinn fostudag. Það var
Vísir SF frá Hornafirði,
sem kom með 121 tonn.
Að sögn Magnúsar Helga-
sonar hjá Hraðfrystistöð
Þórshafnar fór síldin mest
í beitu og bræðslu, en
minnst til útflutnings. Unn-
ið var við síldina á vöktum,
frá kl. 17 á föstudegi til
20 á laugardagskvöld, en
áfram var síðan haldið í
aðgerð í bátafiski til mið-
nættis.
Ágætis afli hefur verið hjá
Þórshafnarbátum og komu
20 tonn á land á föstudag
og tæp 30 tonn á laugardag.
Sá afli er frá fimm bátum.
Sláturtíð er nú lokið á
Þórshöfn og var alls lógað
11.187 dilkum og 941 af
fullorðnu fé. Meðalvigt var
14,59 kíló, miðað við þurr-
vigt, og er það hálfu kílói
meiri fallþungi en í fyrra.
Þyngsti dilkurinn var 25 kíló
og átti hann Hólmgrímur
Jóhannsson frá Ormarslóni.
Að sögn Þuríðar Vilhjálms-
dóttur hjá Kaupfélagi Lang-
nesinga var slátursalan mjög
góð, en seld voru rúm 2000
slátur, sem er mikið á ekki
stærra svæði og nokkru
meira en í fyrra.
Rúsínan í pylsuenda slát-
urtíðarinnar var hinn árlegi
sláturhúsdansleikur, „slútt-
ið“, í félagsheimilinu Þórs-
veri og fór hann að sjálf-
sögðu vel fram.
LS
Samband ungra
Sjálfstæðismanna;
Mótmælir
skerðingu á
sjálfstæði
Háskólans
STJÓRN Sambands ungra
sjálfstæðismanna hefur
samþykkt ályktun þar sem
mótmælt er ákvörðun fjár-
málaráðherra, að láta 60
milpnir króna af hagnaði
Happdrættis Háskóla ís-
lands renna til Þjóðarbók-
hlöðu en taka 155 milljónir
af sérstökum eignarskatts-
auka vegna byggingarinn-
ar og setja í önnur verk-
efni. I alyktuninni er sagt
að með þessu séu þverbrot-
in lög og Ijárhagslegt sjálf-
stæði Háskólans skert.
Einnig segir að Happ-
drætti Háskólans hafi staðið
undir flestum nýbyggingum
skólans og það sé einsdæmi
að ríkisháskóli skuli standa
að svo miklu leyti undir eigin
uppbyggingu.
Stjórn SUS segir það
ósvífni og virðingarleysi fyrir
lögum að ríkisvaldið skuli
stela undan til annarra verk-
efna skattfé, sem lögum
samkvæmt er ætlað til bygg-
ingar Þjóðarbókhlöðu. Er þar
vísað til samþykktar Alþingis
árið 1986.
Loks segir að ungir sjálf-
stæðismenn taki undir mót-
mæli háskólarektors og há-
skólaráðs og treysti því að
Alþingi hafi ráðagerð fjár-
málaráðherra að engu og
láti Háskólann njóta eigin
tekna og.sjái til þess að Þjóð-
arbókhlöðunni verði fengnir
þeir peningar sem henni ber
samkvæmt lögum. „Ungir
sjálfstæðismenn skora á
þingmenn að brjóta ekki lög-
in, sem þeir settu sjálfir árið
1986,“ segir í lok ályktunar-
innar.
Jólasveinn
á sínum stað
í myndatexta í sunnudags-
blaði Morgunblaðsins var
ranghermt, að jólasveinninn
væri kominn í glugga
Rammagerðasrinnar í
Reykjavík. Rétt er, að jóla-
sveinninn er í glugga ís-
lensks heimilisiðnaðar.
Naftiabrengl
í grein sunnudagsblaðsins *
um hugvitsmenn var rangt
farið með nöfn þeirra feðga
Hjörleifs Gunnlaugssonar og
Gunnlaugs Sigurðssonar.
Morgunblaðið biðst velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Námskeið í
áttavita-
notkun
Hjálparsveit skáfa í
Reykjavík inun halda nám-
skeið í notkun áttavita og
korta til að auka öryggi
veiði- og ferðamanna.
Námskeiðið tekur tvö
kvöld. Fyrra kvöldið er
farið yfir bóklega þætti en
síðara kvöldið er stutt úti-
æfing. Námskeiðið verður
1. og 2. nóvember.
Námskeiðið verður haldið
að Snorrabraut 60, jarðhæð,
og byrjar kl. 20. Námskeiðs-
gjald er kr. 1.500. Innifalið
í verði er kennslubók, en
þátttakendur þurfa að hafa
eigin áttavita.
Skráning þátttakenda fer
fram í Skátabúðinni, Snorra-
braut 60, í símum 12045 og
25022.
Hjálparsveit skáta í
Reykjavík beinir þeim tii-
mælum til allra veiði- og r
ferðamanna að þeir fari ekki
upp til flalla nema hafa
þekkingu á meðferð áttavita
og korta.