Morgunblaðið - 02.11.1989, Side 6

Morgunblaðið - 02.11.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- arlaustfyrirkl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnasön. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insáon. (Einnig útvarpað að lokhum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn Saeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Leonida kynnist byltingunni" eftir lon Luca Caragiali. Þýð- andi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Nína Sveinsdóttir og Helga Valtýsdóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1959. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars veröur lesið úr „Litla prinsinum" eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. I listahorninu verður fjallað um franska málarann Claude Monet. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli i skólan- um" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les lokalestur (9). 20.15 Píanótónlist - Píanósónata nr. 8 eft- ir AlexanderScriabin. Vladimir Ashkenazy leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói - fyrri hluti. Einleik- ari: Edda Erlendsdóttir píanóleikari. Stjórnandi: Miltiades Caridis. — Sinfónia nr. 3 eftir Franz Schubert. — Píanókonsert eftir Edward Grieg. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóöaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvfk. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Þriðji þáttur af fjórum: Christa Wolf og sögurnar um Kassöndru og Trójustríðin. Umsjón: IngunnÁsdísardótt- ir. (Einnig útvarpað um daginn kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói - síðari hluti. Stjórn- andi: Miltiades Caridis. Adagio úr sin- fóníu nr. 10 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hyað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson, kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. 19.00 Kvöldfréttir. ,19.32 „Blitt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað "*l. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Þriðji þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til mórguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. 2.00 Fréttir. 2.05 Grænu blökkukonurnar og aörir Frakkar. 'Skúli Helgason kynnir nýja tón- list frá Frakklandi. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. . 4.40 Á tvettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Cab Kay og Oliver Manoury með íslenskum hrynsveitum i Útvarpssal. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norður- land 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba íheims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir Islend- ingar i spjalli. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 11.00 Snorri Sturluson. Siminn er 622939. Hver veit nema þú verðir heppinn og vinn- ir þér eitthvað inn. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaftæði. 20.00 Kristófer Helgasop. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.00 Hörður Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 SigurðurGröndalog Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00 Tómas Hilmar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00Morgunmenn Aðalstöðvarinnar. Um- sjónarmenn: Þorgeir Ástvaldson og Ás- geir Tómasson. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl. Húsgangar á sínum stað og margskonar fróðleikur. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar og Ás- geirs Tómassonar. Fréttir, viðtöl, frétta- tengt efni. 13.00 Kántrýtónlistin. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Dæmalaus veröld. Eirfkur Jónsson. 18.00 Plötusafnið jnitt. Fólk lítur inn og spilar sína tónlist og segir léttar sögur með. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Davíös- dóttir tekur á móti gestum. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ 20.00 MR 18.00 MS 22.00 FB ONASSIS M Y N D / fí myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 ÞAR SEM IHYNDIRNAR EÁST Morðingjar í sal SÞ að er ekki liðinn nema áratug- ur síðan Víetnamar stöðvuðu fjöldamorðin í Kampútseu. Þessi fjöldamorð voru framin af morð- sveitum er kölluðust Rauðir- Khmerar. Leiðtogar þessara morð- sveita, Pol-Pot er gegndi embætti forsætisráðherra, Jeng Sary ut- anríkisráðherra og Song Sen varn- armálaráðherra, mynduðu stjóm er þeir nefndu Angka-Loeu eða „Stjórnina í hæðunum". Þessi stjórn líktist nasistastjórn Hitlers er stefndi að því að útrýma heilum kynþætti. Munurinn var sá að Ang- ka-Loeu stefndi að því að útrýma stórum hluta eigin þjóðar og hinir áttu að dvelja í ómennskum þræla- búðum. Til að ná þessu markmiði voru borgir tæmdar, fólkið rekið út á akrana en þeir sem voru svo óheppnir að bera gleráugu voru strax skotnir eða réttara sagt drepnir með sveðjum eða höggvopn- um til að spara skotfærin. Sjúkling- ar og gamalmenni er höfðu ekki líkamskrafta til helfararinnar voru skildir eftir eða drepnir á staðnum. Smábörn voru kæfð í plastpokum. Þegar komið var út á akrana hófst svipuð afmennskun og í út- rýmingarbúðum nasista. Menn báru ekki lengur nöfn heldur númer og horfið var aftur til ársins núll. Fjöl- skyldum var sundrað og fólk parað saman á ný. Og svo var það þræl- dómurinn. Fólkið vann myrkranna á milli líkt og gyðingarnir og hrundi niður vannært og svívirt. Rauðu- Khmerarnir voru alls staðar nálæg- ir líkt og SS-böðlarnir og drápu fólk eftir eigin geðþótta. Sumir voru dregnir í dauðaklefa þar sem fólkið var fyrst pyntað áður en það var myrt. Hvarvetna voru fjölda- grafir og þeir sem ekki dóu af þræl- dómi og vosbúð eða voru barðir eða skotnir voru sveltir í hel. Hundruð ef ekki þúsundir barna fengu ekki matarbita vikum og mánuðum sam- an þar til þau dóu. Hvar eru morð- ingjar þessa fólks? Pol 'Pot býr í lúxusvillu í thai- lenskri herstöð með íiillu samþykki Kínveija, Bandaríkjamanna, Breta og fleiri vestrænna ríkja. Hinir böðl- arnir eru líka fijálsir ferða sinna. Einn er „fulltrúi Kampútseumanna" hjá Sameinuðu þjóðunum og býr í lúxusíbúð í New York með fullu samþykki og stuðningi Kínveija, Bandaríkjamanna, Breta og fleiri vestrænna ríkja. Og svo mætti raunar lengi telja. Þessar upplýs- ingar komu fram í stórmerkri breskri heimildamynd er Stöð 2 sýndi sl. þriðjudagskvöld og nefnd- ist Kampútsea í áratug en hinir bresku myndasmiðir höfðu einmitt tekið myndirnar af Kampútseu árið 0 - er vöktu heiminn andartak. En hvernig er ástandið í þessum dauðabúðum árið 10? Víetnamska herliðið er nýfarið á brott. Fólkið bíður óttaslegið því hinir skáeygu SS-menn eru á ferli alvopnaðir og fara víða um þorp og ræna fólkið lífsbjörginni. Hvarvetna ríkir þögn og þorpsbúar, sem eru aðallega kvenfólk og börn - því karlmenn- irnir voru allir myrtir - er varnar- laust. í borgunum er ástandið svip- að. Þar eru spítalar rúnir læknum og sérmenntuðu hjúkrunarfólki því allt menntafólkið var myrt. Lyf eru af skornum skammti og vatnsból menguð því Khmeramir eyðilögðu allt samgöngukerfíð. Eitt af hveij- um fimm kornabörnum deyr og Kínverjar, Bandaríkjamenn, Bretar og fleiri þjóðir koma í veg fyrir að þetta fólk fái fulla hjálp frá alþjóðastofnunum því þeir við- urkenna bara útlagastjórn hinna skáeygu SS-manna. Thatcher lýsti því yfir í myndinni að hún myndi semja við „. . . skárri hluta Khmer- anna“. Það verður að sýna þessa mynd á besta sýningartíma og efna til umræðna í sjónvarpssal og svo eiga íslenskir sendimenn hjá SÞ að neita að sitja í sama sal og fjölda- morðingjar. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.