Morgunblaðið - 02.11.1989, Page 43

Morgunblaðið - 02.11.1989, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR' 2. NÓVÆMBER 1989 Morgunblaðið/Róbert Sphmidt Fengsæll veiðimaður hrósar hér hundinum sínu fyrir að sækja bráð, hann heitir Arnór Stefáns- son og tíkin er kölluð Tara. AFHJÚPUN Lista- verkið afhjúpað Viðstaddir fengu tæpast leynt eftirvæntingu sinni er hulunni var svipt af nýju málverki af Karli Bretaprins nú nýverið. Sjálfur átti hann, að sögn sjónarvotta, í megn- ustu erfiðleikum með að dylja hvursu spenntur hann var. Prinsinn hafði að vísu fengið sendar ljós- myndii' af verkinu í póstkröfu en sjálfa myndina hafði hann aldrei barið augum. Boðsgestir í Dean Clough-listhúsinu í Halifax gripu andann á lofti, kliður fór um salinn en síðan var kíappað er listamaður- inn, Tom Wood, opinberaði verkið. Höfðu menn á orði að vel hefði tek- ist til, svipur prinsins lýsti viðeig- andi alvöru en klæðnaðurinn væri í senn virðulegur og hæfilega frjáls- legur. Bakgrunnur verksins væri á hinn bóginn öldungis tímalaus og væri það viðeigandi túlkun á ófor- gengileika breska konungdæmsins. IHer inn á lang -L flest heimili landsins! OPIÐ LAUGARD 10-16 MÁNUD.-FÖSTUD. 10-18 TÍSKUVERSLUN Grensásvegi 50 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu. Mjög lágt verð. STÆRÐIR: STÆRÐIR: 145R12 175/70R13 155R12 185/70R13 135R13 175R14 145R13 185R14 155R13 185/70R14 165R13 195/70R14 175X13 165R15 Gerið kjarakaup Sendum um allt land BARÐINN, Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 91-30501 og 84844. m Vinir Dóra Andrea Gylfadóttir, söngur Halldór Bragason, gítar/söngur Jens Hansson, saxófónn Hjörtur Howser, orgel Bubbi Morthens? Haraldur Þorsteinsson, bassi Tregasveitin Sigurður Bjóla, hljóð Mickey Dean, söngur Ásgeir Óskarsson, trommur Guðmundur Pétursson, gítar Hafsteinn Hafsteinsson, bassi Björgvin Gíslason, gítar Pétur Hjaltested, hljómborð Sigurður Björnsson, trúbador Ágúst Ágústsson, hljóð Fimmtudagskvöldió 2. nóv. kl. 22.00 Á BORGINNI Örbylgjuofnaeigendur 99 I töfrapottínum geturðu matreitt kjúklinga, svína- kjöt og lambakjöt með góðum árangri í örbylgjuofn- inum þínum og fengið fallega brúningu á steikina. Töfrapottarnirfást íþremurstærðum fyriralla ofna. Verð kr. 1.425 - kr. 1.865 - kr. 2.390. fslenskar leiðbeiningar lylgja. —------------------------LJíJIE^i, Ifcao-JBL1 _ Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI KAUPTU NÚNA - BORGAÐU Á NÆSTA ÁRI HÚSHLUTIR HF„ HRINGBRAUT 119, SÍMI 625045 Opið frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 11-15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.