Morgunblaðið - 02.11.1989, Síða 45

Morgunblaðið - 02.11.1989, Síða 45
 SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA: ÁFLEYGIFERÐ MELODY ANDERSON peter BOYLE ú DONNA DIXON JOHN CANDY JOE FLAHERTY J EUGENE LEVY TIM MATHESON BROOKE SHIELDS as Brooko Shk'lds THE SMOTHERS BROTHERS ÍHX HÉR ER HÚN KOMIN STÓRGRÍNMYNDIN „CANNONBALL FEVER" SEM ER FRAMLEIDD AF ALAN RUDDY OG ANDRE MORGAN OG LEIKSTÝRT AF GRÍNARANUM JIM DRAKE. JOHN CANDY OG FÉLAGAR ERU HÉR f EIN- HVERJUM ÆÐISLEGASTA KAPPAKSTRI Á MTT.T.I VESTUR- OG AUSTURSTRANDAR BANDARÍKJANNA. „CANNONBALL FEVER" GRÍNMYND í SÉRFLOKKl! Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belefonte. Leikstj.: Jim Drake. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „CHILD'S PLAY" SPENNUMYND í GÓÐU LAGI! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. STÓRSKOTIÐ BATMAN LEYFIÐ með DON JOHNSON. ★ ★★ SV.MBL. AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5,7,9,11. Sýnd5og7.30 Sýndkl.10. SönnuA innan 16 ára Bönnuð innan 10 ára. . Bönnuð innan 12 ára. Bíóborgin frumsýniri dap myndina NAINKYNNI meö DENNIS QUAID og JESSICU LANGE Háskólabíó frumsýnir í dagmyndina STÖÐSEX2 meöAL YANKOVICog MICHAEL RICHARDS. OkCI ílMtlMUVÓM .S ailOfCU'JTMím (U(-lAJSMUr>JlOM MORGUNBLADIÐ l-TMMTUÐAGUK 2. NÓVEMBER1989' LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ★ ★ ★ AI.Mbl. - ★ ★ ★ AI. Mbl. ★ ★ ★ ★ Spenna f rá upphaf i til enda... Bacon minnir óneit- anlega á Jack Nicholson. (/New Woman" Er réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt, sekt eða sak- leysi? í sakamála- og spennumyndinni „Criminal law7' segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjól- stæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Ben Chase (Sid and Nancy) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 í A sal. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRAUMAGENGID SýndíB-sal kl. 5,7,9,11.10. HALL0WEEN4 Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. REFSIRÉTTUR MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁBÆRU ÆVINTÝRAIVIYND! Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 12 ára. PELLE SIGURVEGARI ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikarar: Pelle Hvene- gaard, Max von Sydow. Leikstj.: Billie August. Sýnd kl. 5 og 9. GESTABOÐ BABETTU Sýrid kl. 7. — 12. sýningarmánuður. KYIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS LÍFGLEÐIKONUNNAR O’HARU Saikaku khidai Onna Leikstj.: Kenji Mizoguchi. Sýnd kl. 9. FJÖLSKYLDAN SÍÐASTIVÍGAMAÐURINN Endursýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRNINN Sýndkl.5,7,9,11.15. RUGLUKOLLAR Sýndkl.7.15. INDIANA JONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN HaveIheAbvmure 0f¥jurLife KEEPiNcUpWmi TheJoneses. Sálarpopp eða sálarrokk? Sálin hans Jóns míns, sem kallst einfaldlega Sálin í daglegu tali, hefur tekið miklum stakka- skiptum frá því sveitin var sett á stofn á sínum tíma sem skemmtisveit sem léki erlend soul- og rokklög. í þeim anda var platan Syngjandi sveittir sem kom út síðasta sum- ar. Um haustið breyttist sveitin svo i hljómsveit Stefáns Hilmarssonar og Guðmundar Jónssonar. Um þessar mundir er Sálin í hljóðveri að leggja síðustu hönd á LP-plötu, sem verður fyrsta LP- plata sveitarinnar með frumsömdu efni eingöngu. Rokksíðan hitti þá Stefán og Guðmund að máli. Þetta er fyrsta „al- vöru“ plata sveitarinnar er það ekki? Það má kannski segja það. Það hafa verið svo miklar mannabreytingar að þetta er nánast önnur hljómsveit og allt önnur sjónarmið. Sálin var þriggja mánaða sumar- sveit til að byrja með, en við erum núna búnir að vera saman fjórir síðan í febrúar, Guðmundur, Stefán, Magnús og Fritz. Ef marka má það sem ég hef heyrt af væntan- legri plötu eru lögin all ólík, verður þetta sundur- laus plata? Hún verður ekki sund- urlaus, en það má skipta henni nánast í tvennt ann- asvegar rokk og ról sem er u.þ.b. helmingur af lög- unum og svo lög með poppblæ. Hvort er meira gaman að spila poppið eða rokk- ið? Rokkið. Það tekur alltaf sveit nokkurn tíma að vita hvað það vill spila og þar sem við höfum verið í því að æfa menn allan þennan tíma, var það ekki fyrr en í vor að þetta varð að al- vöru hljómsveit. Hver sér um lagasmíð- ar? Guðmundur sér alfarið Ijósmynd/BS um þau en Stefán meira um textana. Eru „fiðurmjúkir" arm- ar í textunum? Guðmundur: Nei en samt ýmislegt kyndugt. Stefán: Ég hef legið undir feld við textagerð á þessa plötu og reynt að gæta þess að vera smekkvís. SÍÐ AN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.