Morgunblaðið - 02.11.1989, Qupperneq 48
MORGUNBLÍAÐÍÐ FIMMt'ÚDAGUR i'. 'NÖVEMBER 1989
NEYTENDAMÁL
SVEPPIR
Mörgum reynist erfitt að
trúa því, að á dimmum stöðum
eins og í klefúm og hellum skuli
þrífast plöntur sem auðugar
eru af D vítamíni, en það er
aðeins eitt af mörgum mikil-
vægum næringarefiium sem til
staðar eru i sveppum.
MSveppategundir eru margar og
ekki allar jafn heppilegar til
neyslu. Þeir sem ekki þekkja villt-
ar sveppategundir, þ.e. hveijar
eru ætar og hverjar eitraðar, geta
verið öruggir með þá tegund sem
ræktuð er í gróðurhúsum hér á
landi. Sveppir geta ekki aðeins •
verið bragðgóðir, þeir eru algjör-
lega kaloríusnauðir. Reyndar get-
ur það verið blekkjandi, því svepp-
ir draga, eins og svampar, til sín
feiti, olíu og rjóma.
Hvað eru ætisveppir? Jú, þeir
eru ávöxtur þróaðra sveppateg-
unda. Ávöxturinn er eins og hetta,
undir hettunni eru mikill fjöldi
blaða og á þessum blöðum vaxa
gró. Talið er að um milljón gró
geti vaxið í einum sveppi. Þegar
hettan hefur opnast, berast gróin
með veðri og vindum og skjóta
rótum þar sem aðstæður eru hag-
stæðar.
Fólk fann áþreifanlega fyrir
þessum ijölgunarmætti hér um
árið, þegar einn af hagsýnni þegn-
um stórborgar vestan hafs, hvatti
fólk til að rækta sjálft sína eigin
sveppi. Bestu ræktunarskilyrðin
sagði hann vera í dimmu skoti,
helst undir rúmi- engin spurning.
Hagnýt speki
Það eru tvennskonar
manngerðir sem gera mis-
tök; þeir sem ekki hlusta á
aðra og þeir sem hlusta á
alla.
Það væri ómetanlegt að geta allt-
af haft nýja sveppir við hendina!
Menn reyndu þessa ræktun ekki
nema einu sinni.
íslenskir neytendur geta auð-
veldlega nálgast nýja sveppi án
þess að fara út í ræktun sjálfir.
Sveppir hafa lækkað í verði að
undanförnu og er framleiðslan
jafnari nú en áður var. Auðveld-
ara er því að nálgast ferska upp-
skeru sveppa í verslunum hvenær
sem þeir henta til matargerðar.
Fyrir skömmu bárust hingað
fregnir af matareitrunum í
Bandaríkjunum í kjölfar neyslu á
kínverskum sveppum. Halldór
Runólfsson hjá Hollustuvernd var
spurður hvaða eiturefnasambönd
hafi valdið þessum eitrunum.
Hann sagði að þarna hefði verið
um Staphylococca að ræða. Það
eru gerlar sem finnast oft í koki,
munni og á höndum fólks og kom-
ast í matvælin við handfjötlun.
Hættan er mest ef fólk, með sár
eða ígerðir á höndum eða slæman
hósta, meðhöndlar matvælin.
Gerlar þessir geta myndað eitur,
þeir drepast við suðu en eitrið
ekki og getur það valdið mata-
reitrunum. Þessir gerlar komast
aðeins í matvæli þar sem hrein-
læti er ábótavant.
Hvað viðvíkur sveppum sér-
staklega, þá eru neytendur varað-
ir við að nota sveppi sem sýna
merki um skemmdir. í þeim geta
verið ptomaines sem skv. „Ensk
íslenskri orðabók" eru ýlduefni,
það eru heiti lífrænna basa sem
verða til þegar rotbakteríur bijóta
niður nitursambönd, sem mörg
hver eru eitruð. Eitrun getur lýst
sér sem almenn matareitrun. Þar
sem hreinlætis er gætt við ræktun
Hjartastyrkjandi fyrir konur
að vinna utan heimilis
Þýskir vísindamenn hafa fundið
það út að konum er hollt að vinna
utan heimilis, segir í grein sem
birt var í tímaritinu „Science
News“ í júni síðastliðinn. Þar seg-
ir að útivinnandi konur hafi meira
af HDL (high density lipoproteini)
eða góða kólesterólinu, en þær
konur sem eru heimavinnandi, en
HDL er talið draga úr hættu á
hjartaáföllum.
Þessi rannsókn er mjög athygl-
isverð vegna þess að vísindamenn
hafa Iengi haldið því fram, að
útivinnandi konur búi við streitu
og séu því í sama áhættuhópi og
karlar hvað snertir hættu á
hjartaáföllum. En nú hefur komið
fram, að á síðustu 10 árum hefur
daúðsföllum, vegna hjartasjúk-
dóma meðal útivinnandi kvenna,
fækkað þrátt fyrir að þeim hafi
íjölgað á vinnumarkaðnum.
Ursula Haertel og Ulrick Kiel
við GFS Medis-Instititute í
Múnchen, sem unnu að rannsókn-
inni, telja að þetta geti bent til
þess að góða kólesterólið HDL
verndi konur gegn hjartasjúk-
dómum. Þau rannsökuðu um
2.000 konur á aldrinum 25-64 ára
og störfuðu fjörutíu prósent þeirra
utan heimilis. Rannsóknin leiddi
í ljós, að þessar konur höfðu
2,5-3,6 mg/dl meira af HDL góða
kólesterólinu í blóðinu en þær sem
voru heimavinnandi og var þá
miðað við 64 mg/dl HDL í blóði
sveppa á ekki að vera hætta á
þessum skemmdum.
Góð ráð í meðhöndlun sveppa:
★ Sveppi á að hreinsa á þann
hátt að þeir eru burstaðir eða
nuddaðir með klút.
★ Ef þörf er á að skola af þeim,
skal þerra þá vel á eftir. Skinnið
er helst ekki ijarlægt vegna þess
að þar liggja aðal bragðefnin.
★ Þess skal gætt að elda aldrei
ljósa sveppi í áli vegna þess að
álið gerir þá svarta.
Margir hafa spurt hvernig best
sé að matreiða sveppi sem með-
læti?
Hér fylgir vinsæl uppskrift:
1. 400 g sveppir, hreinsaðir og
niðursneiddir.
2. Smjör 2 msk. og matarolía
1 msk. er hituð á pönnu, sveppun-
um er bætt á pönnuna og pannan
hrist svo sveppirnir fái fituhjúp
án þess að brúnast.
3. Klofið hvítlauksrif er sett út
í og haldið áfram að hrista pönn-
una í 3-5 mínútur til viðbótar.
4. Hvítlaukurinn er síðan ijar-
lægður og er safi úr 14 sítrónu
kreistur yfir sveppina og örlitlu
salti stráð yfir.
5. Ef sveppirnir verða ekki not-
aðir strax, skal lokið ekki sett á
pönnuna, það getur dregið safa
úr sveppunum.
M. Þorv.
og sama blóðmagn. Bandarískir
vísindamenn við rannsóknarstofn-
unina í Bethesda Maryland í
Bandaríkjunum halda því fram
að ef HDL, góða kólesterólið í
blóði, fellur um 1 mg/dl, þá auk-
ast líkur á hjartaáfalli um 3 pró-
sent.
Vísindamönnum eru huldir þeir
líffræðilegu þættir sem valda því
að meira er af góða kólesterólinu
í blóði útivinnandi kvenna en
hinna heimavinnandi. Þeir telja
sig hafa sýnt fram á að alkóhól
og líkamsþjálfun geti aukið HDL
magnið í blóðinu. Haertel telur
að skýringin geti legið í því að
þær konur, sem ná að flétta sam-
an starf utan heimilis jafnframt
því að sinna Ijölskyldunni, séu
mjög virkar og það geti hækkað
HLD í blóðinu. Þýsku vísinda-
mennirnir segja þetta séu þó að-
eins tilgátur ennþá og þeir hafa
ákveðið að fylgja rannsóknunum
eftir.yfir lengra tímabil.
113 kandídatar brautskráð
A
ir frá Háskóla Islands
í UPPHAFI haustmisseris
hafa eftirtaldir 113
kandídatar lokið prófum
við Háskóla Islands.
Embættispróf í guð-
fræði (2)
Eiríkur Jóhannsson
Steinunn A. Björnsdóttir
Embættispróf í læknis-
fræði (1)
Birgitta Birgisdóttir
Kandídatspróf í lyfja-
lræði (2)
Ingibjörg Pálsdóttir
Sigríður Eysteinsdóttir
BS-próf í hjúkrunar-
fræði (5)
Guðrún Ómarsdóttir
Gunnur Helgadóttir
Ingunn G. Wernersdóttir
Kristrún Þ. Egilsdóttir
Vigdís Árnadóttir
BS-próf í sjúkraþjálfun (4).
Anna Margrét Guðmunds-
dóttir
HólmfríðurH. Sigurðardóttir
Ingibjörg Loftsdóttir
Martha Emstdóttir
Embættispróf í lögfræði (4)
Elín Árnadóttir
Ingvar Haraldsson
Karl Gauti Hjaltason
Þórey Aðalsteinsdóttir
Kandídatspróf í íslenskri
máliræði (2)
Friðrik Magnússon
Jóhannes Gísli Jónsson
Kandídatspróf í sagn-
fræði (1)
Friðrik G. Olgeirsson
BA-próf í heimspeki-
deild (21)
Anna Þórdís Bjarnadóttir
Anna Theódóra Pálmadóttir
Ásrún Tryggvadóttir
Bogey Ragnheiður Sigfús-
dóttir
Borghildur Magnúsdóttir
Brynjólfur Magnússon
Guðlaug Konráðsdóttir
Guðrún Hólmgeirsdóttir
Hólmfríður Friðjónsdóttir
Inga Guðríður Guðmanns-
dóttir
Ingibjörg Halla Hjartardóttir
Ingunn Þóra Magnúsdóttir
Maja Loebell
Margrét Guðmundsdóttir
Páivi Kumpulainen
Sigríður Þorgrímsdóttir
Stefán Þór Sæmundsson
Súsanna Margrét Gests-
dóttir
Svandís Svavarsdóttir
Sæunn Óladóttir
Þóra H. Christiansen
Próf í íslensku fyrir er-
lenda stúdenta (3)
Anne Lucile Cotterill
Bernd Trutenau
Jacques Rolland
Lokapróf í byggingaverk-
fræði (2)
Einar Arnalds Jónasson
Einar Kristján Stefánsson
Lokapróf í vélaverk-
fræði (4)
Agnar Darri Gunnarsson
Bergur Ilelgason
Gunnar Kjartansson
Víglundur Þór Víglundsson
Kandidatspróf í viðskipta-
fræðum (33)
Alda Hjartardóttir
Arnþór Gylfi Árnason
Ásta Ólöf Jónsdóttir
Birgir Ó. Einarsson
Birgir Ernst Gíslason
Björn Ingi Guðmundsson
Bragi Hilmarsson
Bi-yndís Hrafnkelsdóttir
Garðar Jón Bjarnason
Guðbjörn Maronsson
Guðmundur V. Friðjónsson
Guðmundur Ólafsson
Gunnar Níelsson
Harald Aspelund
Ilarpa Einarsdóttir
Hjördís Bergsdóttir
Hörður Þorsteinsson
Ingimundur Hjartarson
Jakob Bjamason
Jón M. Kjerúlf
Jón Rafn Pétursson
Jóna Jakobsdóttir
Kristín Kalmansdóttir
Kristín H. Sigurbjörnsdóttir
Pétur Pétursson
Pétur Ingjaldur Pétursson
Ragnar Björnsson
Ragnheiður Gunnarsdóttir
Sigrún Birgisdóttir
Tómas Hallgrímsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Þórunn Liv Kvaran
Þorvaldur Árnason
BA-próf í bókasafns- og
upplýsingafræði (5)
Arnþrúður Einarsdóttir
Arnþrúður Sigurðardóttir
Ingibjörg Gísladóttir
Ingúnn Guðmundsdóttir
Sólveig Bjarnadóttir
BA-próf í félagsfræði (1)
María I. Kristjánsdóttir
BA-próf í sálarfræði (3)
Agnes Eir AUansdóttir
Gunnar Hrafn Birgisson
Hrafnhildur E. Reynisdóttir
BA-próf í stjórnmálafræði
Bjarni Vestmann Bjarnason
Karl Sigurðsson
Þórunn Sveinbjarnardóttir
BA-próf í uppeldisfræði (1)
Kristjana Sigmundsdóttir
Auk þess hafa .13 lokið
námi í uppeldis- og kennslu-
fræðum til kennsluréttinda
,og 2 hafa lokið námi til
starfsréttinda í félagsráð-
gjöf-
Uppeldis- og kennslufræði
til kennsluréttinda
Ágústa Hrönn Axelsdóttir
Guðbjörg Guðjónsdóttir
Morgunblaðið/Bjami
María Ragnarsdóttir formaður námsbrautarstjóruar í
sjúkraþjálfun aflicndir nemendum deildarinnar prófskír-
teini.
Guðfinna S. Siguijónsdóttir
Hjörtur Bj. Marteinsson
Hlynur Þór Hinriksson
Iðunn Reykdal
Katrín Guðbjartsdóttir
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir
Smári Haraldsson
Solveig Jónsdóttir
Sverrir Magnússon
Þórdís Tómasdóttir
Þórunn Reykdal
Starfsréttindi í félags-
ráðgjöf
Ingibjörg Karlsdóttir
María Ingibjörg Kristjáns-
dóttir
BS-próf í tölvunarfræði
Ágúst Ulfar Sigurðsson
Benedikt Níels Óskarsson
Erlendur Þ. Guðbrandsson
Guðmundur Breiðdal
Halldór Jörgen Jörgensson
Jóhann ísfeld Reynisson
Marta Kristín Lárusdóttir
BS-próf í efnafræði
Elín Ragnhildur Jónsdóttir
Sigurður Ingason
BS-próf í matvælafræði
Hanna Kjeld
BS-próf í líffræði
Elín Oddleifsdóttir
Jón Páll Baldvinsson
María Björg Kristjánsdóttir
BS-próf í jarðfræði
Finnbogi Rögnvaldsson
Sigurður Jónsson
BS-próf í landafræði
Hjalti Jóh. Guðmundsson