Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1989 25 iftleáður á morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Kristniboðsdagurinn. Tek- ið á móti framlög'um til kristni- boðsstarfsins í messulok. Öllu eldra fólki safnaðarins sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Sam- vera eldra fólks i safnaðarheimili kirkjunnar eftir messu. Dagskrá og kaffiveitingar í umsjá Kvenfé- lags Árbæjarsóknar. Öldrunar- starf í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju: Þriðjudag: Leikfimi eldri borgara kl. 1. Miðvikudag: Opið hús í safnaðarheimilinu frá ki. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: , Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Daníel Jónas- son. Tekið á móti gjöfum til starfs Sambands íslenskra kristniboðs- félaga. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Altarisganga. Laug- ardag: Biblíulesturkl. 10.30árdeg- is í umsjá sr. Jónasar Gíslasonar, vígslubiskups. Sr. Gísli Jónasson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ölafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjón- usta kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Einsöngur Þórður Jónsson. Eftir messu verður fundur með foreldr- um fermingarbarna. Félagsstarf aldraðra miðvikudag e.h. Æsku- lýðsfundur miðvikudagskvöld kl. 20. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Kirkjufé- lagsfundur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 11. nóv. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Kl. 14, basar kirkjunefndarkvenna Dóm- kirkjunnar (KKD) í Casa Nova. Kórtónleikar Dómkórsins kl. 17. Sunnudag 12. nóv. kl. 11. Prests- vígsla. Biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason vígir Braga J. Ingi- bergsson til Siglufjaröarpre- stakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi og Eirík Jóhannsson til Skinna- staðaprestakalls í Þingeyjarpróf- astsdæmi. Vígsluvottar sr. Ingi- bergur Hannesson prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Birgir Snæbjörns- son prófastur, sr. Örn Friðriksson prófastur og sr. Vigfús Þór Árna- son. Altarisþjónustu annast sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, Dóm- kirkjuprestur. Mikill tónlistarflutn- ingur verður við athöfnina. Auk Dómkórsins syngur barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunn- ar Björnsdóttur. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit (slands leika. Elín Sigurvinsdóttir, óperu- söngkona, syngur einsöng. Org- anisti og stjórnandi Marteinn Hun- ger Friðriksson. Kl. 17. Tónleikar, flytjendur: Margrét Bóasdóttir, einsöngur, Árni Arinbjarnarson, einleikur á orgel, Joseph Ogni- bene, einleikur á horn. Dómkórinn syngur, stjórnandi Marteinn Hun- ger Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Olafsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnu- dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Messa kl. 14, prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánu- dag: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 12 ára börn kl. 17-18. Miðvikudag: Guðsþjón- usta með léttum söng sem Þor- valdur Halldórsson söngvari sér um. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: í dag, laugardaginn 11. nóvember, verð- ur basar Kvenfélags Fríkirkjunnar frá kl. 14.00 í safnaðarheimili kirkj- unnar á Laufásvegi 13. Margir handunnir munir í boði, prjónavör- ur og jólaföndur, og margt fleira. Kristniboðsdaginn kl. 14.00 guðs- þjónusta. Friðrik Hilmarsson frá Kristniboðssambandinu prédikar. Að guðsþjónustunni lokinni verður tekið við framlögum til kristni- boðsstarfsins. Kl. 17.00. helgi- stund. Leikið verður á orgel kirkj- unnar frá kl. 16.40. Orgelleikari Pavel Smid. Miðvikudag 15. nóv- ember kl. 20.30 verður opið hús í safnaðarheimilinu á Laufásvegi 13. Spjallað verður um hvernig guðsþjónustan á að vera (eða rétt- ara sagt, hvernig þér finnst að guðsþjónustan eigi að vera). Cecil Haraldsson. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barnamessa kl. 11 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Sunnudagspóstur, söngvar. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudag 12. nóv. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Orgelleikari Árni Arinbjarn- arson. Mánudag 13. nóv. Fundur kvenfélagsins kl. 20.30. MÍðviku- dag 15. nóv. Hádegisverðarfundur eldri borgara kl. 11. Föstudag 17. nóv. Unglingastarf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Laugardag: Biblíulest- ur og bænastund kl. 10. Prestarn- ir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 11. nóv. Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag 12. nóv. Kristni- boðsdagurinn. Messa og barna- samkoma kl. 11. Sr. Kjartan Jóns- son kristniboði prédikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kristniboðssýn- ing I forkirkju. Hádegisverður eftir messu. Kvöldmessa með altaris- göngu kl. 17. Sr. Sigurður Páls- son. Þeir sem vilja bílfar hringi í Guðspjail dagsins: Viðurstyggð eyðingarinnar. (Matt. 24) Hallgrímskirkju i síma 10745 eða 621475. Þriðjudag 14. nóv. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 24. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænirog fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Barna- messa kl. 11 í Digranesskóla. Kl. 10.30 hefst föndurstund. Messa kl. 14 í Digranesskóla. Altaris- ganga. Fermingarbörn aðstoða. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Væntanleg fermingar- börn úr kór Kársnesskólans syngja. Samvera aldraðra í safn- aðarheimilinu Borgum nk. fimmtu- dag eftir hádegi. Sr. Árni Pálsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30, lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugar- dögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Sunnudag 12. nóv. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón og Þórhallur sjá um stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Molakaffi í safnað- arheimilinu eftir stundina. Mið- vikudag 15. nóv. kl. 17: Æskulýðs- starf 10-12 ára barna. Sr. Þór- hallur Heimisson. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag- ur 11. nóv. Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudag 12. nóv. Guðsþjónusta kl. 11. Kristni- boðsdagurinn. Börn úr 10-12 ára starfi kirkjunnar koma fram í guðs- þjónustunni og hafa sýningu á því sem þau hafa verið að gera í vetur í safnaðarheimilinu, eftir guðs- þjónustuna. Foreldrar barnanna í barnastarfinu eru því sérstaklega boðnir velkomnir í kirkju. Þriðju- dagur 14. nóv. Samtökin um sorg og sorgarviðbrögð hafa opið hús í safnaðarheimilinu kl. 20-22. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudag 16. nóv.: Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Orgelleikur, alt- arisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Barnastarf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag 11. nóv. Samverustund aldraðra kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Guð- rún Jónsdóttir syngur einsöng. Upplestur. Munið kirkjubílinn. Sunnudag 12. nóv.: Barnasam- koma kl. 11 í umsjón Sigríðar Óla- dóttur. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Munið kirkjubílinn. Eftir guðsþjón- ustuna flytur Hjalti Hugason dós- ent fyrra erindi sitt um trú og trú- arlíf Islendinga fyrr á tímum. Kaffi- veitingar. Mánudag: Barnastarf 12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Barnastarf 10-11 ára kl. 17. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20, sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Öldrunarþjónusta: Hár- greiðsla og fótsnyrting í safnaðar- heimili kirkjunnar frá kl. 13-17, sími 16783. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimilinu frá kl. 13-17. Leikið verður á org- el í kirkjunni frá kl. 17.30 á fimmtu- dögum. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Samskot verða tekin til kristni- boðsins. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Mánudag 13. nóv. Morg- unstund verður í Seljahlíð kl. 10. Barna- og unglingastarf Selja- kirkju: Fundur Æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Fundir í KFUK mánudag, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Fundir í KFUM miðvikudag, yngri deild kl. 18.30, eldri deild kl. 20. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Erindi dr. Sigurbjörns Einarssonar um trú og trúarlíf eftir messu og léttan hádegisverð. Umræður á eftir. Mánudag: Fyrirbænastund kl. 17. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudag: Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17.30. Fimmtudag: Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 2-5. Takið börnin með. Fimmtudag: Samkoma kl. 20.20. Léttur söngur og fyrirbænir. Þor- valdur Halldórsson stjórnar söngnum. Allir velkomnir. Sóknar- nefnd. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Miðdeg- issamkoma kl. 15 (ath. breyttan tíma). Jóhanna Linnet syngur ein- söng. Kirkjukaffi á eftir. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM og KFUK: Almenn sam- koma kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Kristniboðsdagurinn. Nýjar fréttir af kristniboðsstarfinu í máli og myndum. Ræða sr. Kjartan Jónsson, kristniboði. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjarnir stjórna og tala. HVÍTASUNNUKIRKJAN Frta- delfía: Almenn bænasamkoma í kvíjld kl. 20.30. Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20. Ljós- brot syngur. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu kl. 11. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altarisganga. Öldruðum borgurum sérstaklega boðið til guðsþjónustu. Kaffi í safnaðar- heimilinu að lokinni messu. Sr. Birgir Ásgeirsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Börn úr forskóladeild Tón- listarskólans leiða söng undir stjórn Eddu Borg. Jónas Þórisson kristniboði prédikar og leiðir sam- veru með fermingarbörnum og foreldrum þeirra I Álfafelli, íþrótta- húsinu við Strandgötu eftir guðs- þjónustuna. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Org- anisti Kristín Jóhannesdóttir, Opið hús aldraðra á miðvikudögtlm kl. 14. Æfingar barnakórsins á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Fræðslustund í safnaðarheimilinu miðvikudags- kvöld kl. 20. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafn- arfirði: Hámessa kl. 10.30. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18. KARM ELKLAUSTU R: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Álftaneskórinn syngur. Stjórn- andi John Speight, organisti Þor- valdur Björnsson. Sr. Bragi Frið- riksson. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla í dag kl. 11. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Biblíukynning verður á sama stað í dag kl. 11 undir stjórn sr. Bernharðs Guð- mundssonar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Guð- mundur Ólafsson syngur einsöng. Organisti Örn Falkner. Sóknar- prestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í Ytri-Njarðvíkur- kirkju. Rútuferð frá safnaðarheim- ilinu kl. 10.50. Messa í safnaðar- heimilinu kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson. Kaffi eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Barnakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Börn úr Innri- Njarðvík og Höfnum taka þátt í barnaguðsþjónustunni. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KAÞÓLSKA kapellan, Hafnar- götu 71, Keflavik: Messa kl. 16 á sunnudögum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Bænasam- komur alla þriðjudaga kl. 20.30. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára börn á miðvikudögum kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. I messunni verður sérstakur þáttur fyrir börn. Fermingarbörn munu annast ritningarlestra. Sr. Örn Bárður Jónsson. HEILSUHÆLI NLFÍ Hveragerði: Messa kl. 11. Tómas Guðmunds- son. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. 80 ára afmæli kirkj- unnar. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup prédikar og fyrrverandi sóknarprestar taka þátt í guðs- þjónustunni ásamt sóknarpresti. Kaffiveitingar eftir messu. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugardag, í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Barnamessa í kirkjunni sunnu- dag kl. 11. Messa kl. 14. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Organisti Einar Örn Einarsson. Mánudag fyrirbænaguðsjónusta kl. 16. Athugið breyttan tíma. Sr. Björn Jónsson. Ungmennafélag‘ Islands: Fjórtán tillögur í hugmynda- samkeppni um Þrastarskóg TILLAGA arkitektanna Björns Skaptasonar og Pálmars Kristmunds- sonar hlaut fyrstu verðlaun, rúmlega 500 þús. krónur, í hugmynda- samkeppni um skipulag og notkun Þrastarskógar sem Ungmennafé- lag Islands elhdi til. Fjórtán tillögur bárust í samkeppnina. Í niðurstöðu dómnefndar kemur fram að lengi hafi verið áhugi innan hreyfingarinnar að skipuleggja svæði Ungmennafélagsins í Þrast- arskógi sem útivistarsvæði. Sam- kvæmt keppnislýsingu er megin- markmið að nýta svæðið til íþrótta- iðkunar og útivistar fyrir almenn- ing. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hýsa allt að 40 manns í litlum og stórum hópum á vegum félag- anna, sem dvelja í Þrastarskógi í lengri eða skemmri tíma við leik og störf. Enn fremur að rekstur veitingasölu í Þrastarlundi, veiði- réttur í Soginu og þær aðstæður sem svæðið býður upp á geti skap- að tekjur til er standa undir við- haldskostnaði við svæðið. Lögð er áhersla á tillitsemi við tré og gróð- ur á svæðinu og annarra náttúru- kosta. Önnur verðlaun rúmlega 280 þús. hiutu arkitektarnir Jón Olafur Ólafsson, Sigurður Einarsson og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt. ÞriðjíT verðlaun 113 þús. hlutu Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt og Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt. Þá ákvað dómnefnd að kaupa tillögu þeirra Ingva Þórs Loftssonar, Fríðu Bjarg- ar Eðvarsdóttur og Mark MacFarl- ane en aðstoðarmaður þeirra er Þorvaldur Pétursson. í dómnefnd áttu sæti Sæmundur Runólfsson formaður, Finnur Ing- ólfsson viðskiptafræðingur, dr. Haf- steinn Pálsson verkfræðingur, Bergljót Einarsdóttir arkitekt og Gunnar Friðbjörnsson arkitekt. Rit- Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Sæmundur Runólfsson afhendir þeim Pálmari Kristmundssyni og Birni Skaptasyni, fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipu- lag og notkun Þrastarskógar. ari nefndarinnar var Egill Heiðar framkvæmdastjóri. Ráðgjafi dóm- Gíslason skrifstofumaður og trún- nefndar var Auður Sveinsdóttir aðarmaður var Ólafur Jensson landslagsarkitekt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.