Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1989 ’ " ! ' - 'VL- , .t;—)—r*—.—ini;—: ;, s 1; fclk í fréttum ÓPERA Sigríður Ella í indíánagervi Sturla Pétursson og Sveinn Hjör- leifsson veitingamenn Naustsins og eiginkonur þeirra Rósa Þor- valdsdóttir og Kristjana Geirs- dóttir. Sigríður Ella hefur að undanförnu verið að syngja í Grímudansleik Verdis víða í Frakklandi. Þessa skemmtilegu mynd rákumst við á af henni í gervi Ul- riku í einni uppfærslunni, þar sem Ulrika er gerð að indíánakonu. Með henni á myndinni er franski hljóm- sveitarstjórinn og trompetleikarinn frægi, André Bern- ard, sem var stjórnandi sýningarinnar. Sigríður Ella fær sýnilega mjög góða dóma fyrir söng sinn í þessu hlutverki. Gagnrýnandi í Marseilles talar t.d. um Sirry Ellu Magnus sem unga kontralto- söngkonu frá íslandi með djúpa rödd, þar sem aldrei hafi vottað fyrir minnstu þvingun. Og hann talar um trausta og örugga meðferð á millitónunum. Annar seg- ir að mikil rödd Sirry Ellu Magnus með löngum tónum hafi náð með átakanlegum millitónum að draga fram áherslu á örvæntingu Ursulu^ sem sökuð er um galdra. Auk þess hafi Sirry verið ákaflega vel förðuð, svo að hún var óþekkjanleg undir dökkum hárlubbanum. Sigríður Ella ætlar að gera hlé á óperusöng í útlönd- um, til að koma heim til Islands í bytjun nóvember og halda hér tónleika 12. nóvember ásamt Geoffrey Par- sons. Morgunblaðið/Bjami Gestir sungu aftnælissönginn til heiðurs Naustinu við harmóníkuundirleik Reynis Jónassonar. VEITINGASTAÐIR NAUSTIÐ 35 ARA Naustið við Vesturgötu, hið elsta af virðulegri veitinga- húsum Reykjavíkur, er 35 ára nú í nóvember. SKATTALÆKKUN VEGNA HLUTABRÉFAKAUPA Til sölu eru hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum hf. Kaup einstaklinga á hlutabréfum í sjóðnum eru frádráttarbær frá skattskyld- um tekjum upp að vissu marki. Á árinu 1988 var heimill frádráttur vegna hlutabréfa- kaupa kr. 72.000 hjá einstaklingum og kr. 144.000 hjá hjónum. Hafi einstaklingur ekki aðrar tekjur en launatekjur, sem hann staðgreiðir skatta af jafnóðum, fær hann, þegar álagningu lýkur, endurgreiðslu í samræmi við skattfrádrátt sinn. Kaup á hlutabréfum í Hlutabréfa- sjóðnum hf. leiða þá til beinnar endur- greiðslu frá gjaldheimtu, eða nýtast til greiðslu eignarskatta. Hafi einstaklingur aðrar skattskyldar tekjur en launatekjur, sem skattlagðar eru eftir á, hafa kaup á hlutabréfum í Hlutabréfasjóðn- um hf. í för með sér lægri lokagreiðslu til gjaldheimtu en ella. Hlutabréfasjóðurinn hf. notar ráðstöfunarfé sitt tii kaupa á hlutabréfum og skuldabréf- um traustra atvinnufyrirtækja. Hlutabréf Hlutabréfasjóðsins hf. fást hjá öllum helstu verðbréfafyrirtækjum. Hlutabréfasjóðurínn hf. Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík,| sími 21677. frá upphafi, hann er óteljandi. í Naustinu hefur verið bryddað upp á mörgrjm nýjungum í matargerð en vafalaust er veitingahúsið þekkt- ast fyrir að endurvekja þorramat- inn. I tilefni afmælisíns hefur verið boðið upp á sérstakan matseðil og hefur aðsókn verið mjög góð. Haldið var upp á afmælið með viðhöfn í vikunni. Meðal annars var boðið var til afmælisfagnaðarins nokkrum - starfsmönnum, sem lengst hafa unnið á Naustinu. Var glatt á hjalla eins og-oftast áður í þessu þekkta veitingahúsi. Sturla Pétursson veitingamaður hélt ræðu í fagnaðinum. Hann færði stofnend- um Naustins sérstakar þakkir fyrir þá framsýni sem þeir sýndu er þeir stofnuðu veitingahúsið í nóvember 1954. Sagði Sturla að ef hann væri að stofna nýtt veitingahús í dag myndi hann innrétta það eins og Naustið hefur verið alla tíð. Engar tölur eru til um gestaíjölda Meðal gesta var Símon Sigurjónsson, hinn nafiitogaði barþjónn Naustsins um áratuga skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.