Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 38
38 MO^G.UNBLAPIg LAUGARDAGUR 11. NOyEMBER 1989 Sími 18936 1949 - 1989 ÁSTARPUNGURINN ENGINN VAR BETRIVIÐ EINMANA EIGINKONUR í BEVERLY HILLS EN PIZZUSENDILLINN. HANN ÞIÓNAÐI ÞEIM EKKI EINGÖNGU TIL BORÐS. PATRICK DEMPSEY, KATE JACKSON, CARRIE FISHER, BARBARA CARRERA OG KIRSTIE ALLEY í sprenghlægilegri og dálitið vafasamri grínmynd um eld- hressan náunga, sem fellur í kramið hjá öllum konum, ung- um sem öldnum. — Lcikstjóri: Joan Macklin Silver. ELDHRESS OG F JÖRUG GAMANMYND! Sýndkl.7,9og11. KARATESTRÁKURINNIII MAGNÚS fgHjjjiL HÁSKÚLABfÚ UJUHSmslMI 2 21 40 MEÐ SANNI ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ MYNDIN SÉ LÉTT GEGGJUÐ, EN MAÐUR HLÆR, OG HLÆR MIKIÐ. ÓTRÚLEGT EN SATT, RAMBÓ, GHANDI, CONAN OG INDIANA JONES, ALLIR SAMAN f EINNI OG SÖMU MYNDINNI „EÐA ÞANNIG". AL YANKOVIC ER HREINT ÚT SAGT ÓTRÚLEGA HUGMYNDARÍKUR Á STÖÐINNI. SUMIR KOMAST Á TOPPINN FYRIR TILVILJUN! Aðalhlutverk: A1 Yankovic, Michael Richards, David Bowe, Victoria Jackson. — Leikstjóri? Jay Levey. Sýndkl. 7,9og11. Tónleikarkl. 5. sýnir Regnbogastrákinn eftir Ólaf Gunnarsson. Barnaleikrit fyrir 4 ára og eldri í Menningarmiöstöðinni Gcrðubergi 20. sýn. í dag kl. 17. Miðasala opnuð kl. 15. Sími 79166. III—Hl IIIJs ÍSLENSKA ÓPERAN CAMLA BIO INGÖLfSSTR-CTI TOSCA eftir PUCCINI Hl jómsveitarst jóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Per E. Fosser. Leikmynd og búningar: Lubos Hurza. Lýsing: Per E. Fosser. Hlutverk: Aldargórðungs ástamál Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin: Náin kynni — Wlien I Fall in Love Leikstjóri Taylor Hack- ford. Handril Tom Rick- man. Aðalleikendur Jessica Lange, Dennis Quaid, Timothy Hutton, John Goodman. Bandarísk. Warner Bros 1988. Nýjasta mynd Hackfords minnir nokkuð á Officer And a Gentleman, hans frægustu mynd, enda báðar melódramatískar. Náin kynni spannar yfir aldar- fjórðung í lífi fótboltahetj- unnar Quaid, fegurðar- drottningarinnar Lange og mikils aðdáanda þeirra beggja, Huttons, sem er frændi Quaids og situr á skólabekk. Tímarnir breyt- ast. Quaid, sem hleður niður börnum með Lange, telur sig geta staðið í eldlínunni í hinni miskunnarlausu fót- boltakeppni til eilífðarnóns og séð þannig um sig og sína, en brennur út einsog aðrir. Þá kemur til kasta Lange að sjá heimilinu far- borða og kemur þá í ljós að hún er gædd góðu viðskipta- viti og vex gengi hennar um leið og hallar undan fæti hjá bóndanum. Hutton er aðdá- andi þeirra beggja og fylgist með úr fjarlægð. Þrátt fyrir yfirborðs- kennda persónugerð og oft harla ósennilega atburðarás nær Náin kynni umtalsverð- um, dramatískum tökum á áhorfandanum. Góður leik- hópur hjálpar til. Quaid er í toppformi, heldur mynd- inni gangandi í sínum besta leik til þessa. Lange bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn, hæfileikarík, frjósemin holdi klædd, kven- stólpi. Hutton spjarar sig furðuvel í ólánlegu hlutverki sem er kryddað með óþarfa ástarævintýri hans og Lange. Það skemmir frekar en hitt. Umfram alit er Náin kynni afskaplega fagmann- leg í alla staði. Hackford er flinkur sögumaður sem kann að koma við tilfinning- ar áhorfenda og nýtur ágætrar hjálpar handrits- höfundarins Rickmans sem m.a. á að baki handritin að The River Rat og Coal Min- er’s Daughter. Kvikmynda- taka Goldblatts er langt yfir meðallagi, sömuleiðis tón- listin sem byggist mikið á vinsælum slögurum frá tímabilinu. Vönduð, drama- tísk skemmtun. > y Leiðrétting í umfjöllun um myndina Síðasti vígamaðurinn (7. nóv.) læt ég svo ummælt að hrakandi myndaval í Regnboganum stafi af því að nú sé verið að vinna upp lager eftirlegukinda sem fylgdu með í kaupunum á kvikmyndahúsinu í vor, og hef það eftir umsjáimanni þess. Mér er ljúft og skylt að leiðrétta þetta, hér hefur komið upp misskilningur okkar á milli, myndir þær sem nú er verið að sýna og eru væntanlegar eru ekki í neinum tengslum við fyrri eigendur heldur fengnar eft- ir hefðhundnum leiðum á hinum fijálsa markaði. Þrjár skáldsögur Thors endurútgefnar MÁL og menning hefur endurútgefið þrjár af eldri skáldsögurn Thors Vil- hjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, Foldu og Grámosinn glóir. Ingi- björg Eyþórsdóttir gerði kápur á allar bækurnar, en þær voru prentaðar í The Guernsey Press, Eng- landi. í fréttatilkynningu útgef- anda segir: Fljótt fljótt sagði fugiinn hefur verið kölluð tímamótaverk í íslenskum bókmenntum. Hún kom fyrst útárið 1968 oger278 síður. Folda sem kom út árið 1972 geymir þrjár frásagnir sem höfundur kallar skýrslur og allar eru þjóðlegar ferða- sögur. Bókin er 210 blaðsíð- ur. Fyi'ir bókina Grámosinn glóir fékk Thor Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Grámosinn glóir er 267 blaðsíður. TOSCA Margarita Haverinen. CAVARADOSSI Garðar Cortes. SCARPIA Stein-Arild Thorsen. ANGELOTTI Viðar Gunnarsson. A SACRISTAN Guðjón Óskarsson. SPOLETTA Sigurður Bjömsson. SCIARRONE Ragnar Daviðssson. Kór og hljómsveit íslensku ópemnnar. Aðeins 6 sýningar. Frumsýning fös. 17/11 kl. 20. 2. sýn» lau.* 18/11 kL 20. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasala er opin alla daga frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475. FRÚ EMILÍ A leikhús Skeifunni 3c. HAUST MED 60RKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki í leikstjórn Eyvindar Erlendssonar. í DJÚPINU (Náttbólið) í dag kl. 15 og á morgun, 12. nóv., kl. 15. Leikarar: Rúrik Haraldsson, Helga Þ. Stephensen, Rósa Guðný Þórsdóttir, Theodór Júlíusson, Ellert A. Ingimundarson, Jón Júlí- usson, Bryndís Petra Bragadóttir, Vilborg Halldórsdóttir. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Sigurður Skúlason, Sigurður Karlsson, Hallmar Sig- urðsson, Karl Guðmundsson, Steinn Magnússon, Arni Tryggva- son, Stefán Sturla Sigurjónsson. PIÚLAR ~~CLASS eftir Nigel Williams. NÚNA EÐA ALDREI! 12. sýn. mán. 13/11 kl. 20.30. 13. sýn. mið. 15/11 kl. 20.30. 14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. 16. sýn. mið. 22/11 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c. EÍCBCKG' SÍMI 11384 - SNOftRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- UM, FIÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NAIN KYNNI Whenlftll Sýnd kl. 5og10. A SIÐASTA SNUNIMG TVEIR A TOPPNUIUI2 Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNINGAR KL. 3. HEIDA LEYNILÖGGU- g MÚSIN BASIL - Sýnd kl. 3. Verð kr. 150 Jft Sýnd kl. 3. Verð kr. 150 fflð Sýnd kl. 2.45. ALÞYÐULEIKHUSIÐ sýnir í Iðnó: Höfundur: Frederick Harrison. Vegna mikiliar aðsóknar verð- ur aukasýning: Sunnud. 12/11 kl. 16.00. Miðasala er opin laugard. frá kl. 13-16 og sunnud. frá kl. 13-16. Sími 13191. Miðapantanir allan sólahring- inn í síma 15185. Grciðslukortaþjónusta. NEMENDA LEIKHUSIÐ LFIKLISTAHSKOU ISIANDS LINDARBÆ sm 21971 sýnir Grímuleik 13. sýn. í kvöld kl. 20.30. 14. sýn. sun. 12/11 kl. 20.30. Næst síðasta sýning. 15. sýn. þri. 14/11 kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING! Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.