Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 43
«8Qí H3QM3V0K MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 11. NÓVKMBER 1989 43 KNATTSPYRNA Ingi Bjöm með Valsmenn? Þjálfarar í 1. deild 1. deild karla: KA-ÍBV............................24:21 íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið 1. deild, föstudaginn 10. nóvember 1989. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 8;8, 11:10, 14:11, 16:14, 19:15, 21:21, 24:21. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 6/2r- Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4/2, Friðjón Jónsson 4, Pétur Bjarnason 4, Jóhannes Bjamason 3, Karl Karlsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13/1. Utan Vallar: 10 mínútur. Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 10/3, Sigurður Friðriksson 5, Guðfinnur Kristmannsson 3, Óskar Brynjarsson 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11. Utan vailar: 6 mínútur. ÚRSLIT Handknattleikur Öll félögin í 1. deild nema Vaiur hafa gengið frá ráðningu á þjálfara fyrir næsta keppnistíma- bil. Þeir eru: Akranes: George Kirby. Fram: Ásgeir Elíasson. Víkingur: Logi Ólafsson. FH: Olafur Jóhannesson og Viðar Halldórsson. KR: Ian Ross. Þór: Luka Kostic. KA: Guðjón Þórðarson. Vestmannaeyjar: Sigurlás Þorleifsson. Stjarnan: Jóhannes Atlason. íHémR FOLK ■ UEFA ákvað á fundi sínum í gær að setja gríska liðið AEK í eins árs bann frá þátttöku í Evrópu- keppni vegna óláta áhangenda liðs- ins á síðari leik AEK og franska liðins Marseille í Evrópukeppninni sem fram fór í Aþenu 1. nóvemb- er. Áhorfendur skutu flugeldum og fleygðu ýmsu tiltæku inn á völlinn þar á meðal flöskum og fór ein þeirra í dómarann og eins grýttu þeir þjálfara franska liðsins. AEK gerði jafntefli við franska liðið, 1:1, en tapaði samanlagt 3:1. ■ KENNY Dalglish, fram- kvæmdastjóri Liverpool, valdi tvo markverði í 15 manna hópinn fyrir leikinn gegn QPR í dag. Bruce Grobbelaar, sem staðið hefur í markinu það sem af er vetri, hefur ekki verið nægilega sannfærandi i síðustu leikjum og því valdi Daglish Mike Hooper einnig í hópinn. Það er því spurning hvort hann gefur Hooper tækifæri í dag. Ingi Björn Albertsson, markaskorarinn mikli, sést hér í leik í Valsbúningn- um. Nú íhugar hann að taka við þjálfun Valsliðsins. HANDBOLTI / 1.DEILD Eyjamenn sprungu á lokamínútunum Áhorfendur: 265. Dómarar: Egill Már Markússon og Kristján Sveinsson. Sigurður Gunnarsson, ÍBV. Erlingur Kristjánsson og Axel Stefánsson, KA. 1. deild kvenna: FH—Víkingur.......................14:23 íþróttahúsið við Strandgötu, 10. nðv. 1989. Mörk FH: Eva Baldursdóttir 4/1, Rut Baldursdóttir 3, Sigurborg Eyjólfsdóttir 3, Amdís Aradóttir 2, María Sigurðardóttir 1, Berglind Hreinsdóttir 1. Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 6, Inga Lára Þórisdóttir 6/1, Halla Helgadóttir 5, Valdís Birgisdóttir 3, Svava Baldvinsdóttir 1, Inga Huld Pálsdóttir 1, Jóna Bjarnadóttir 1. 2. deild karla: UMFN-UBK..........,.........26:22 3. deild karla: ÍH-Ögri....................33:23 Völsungur—Fylkir...........31:26 2. deild kvenna: ÍBK-ÞórAk.................. 18:13 UMFA-ÍBV...................22:15 Körfiiknattleikur 1- deild karla: ÍA—Léttir... 90:65 UBK—Víkveiji...............59-75 UMFI^UMFB................frestað KA náði að vinna ÍBV í miklum baráttuleik, 24:21, á Akureyri í gærkvöldi og vann þar með annan leik sinn í deildinni. Það var mikil spenna í loftinu síðustu mínúturnar og réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu mínútum leiksins. Þegar sjö mínútur voru til leiks- loka höfðu Eyjamenn náð að vinna upp fjögurra marka forskot KA-mann og staðan 20:20. Hvort lið um sig gerði Reynir síðan eitt mark og Eiriksson voru þá fjórar skrifar mínútur eftir. En það var svo ÍBV sem sprakk i lokin og KA-menn gerðu síðustu þijú mörk leiksins og góður sigur þeirra var staðreynd. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og skiptust liðin á um að hafa forystu. Heimamenn höfðu eitt mark yfir er gengið var til leikhlés. KA-menn byijuðu seinni hálfleikinn áf miklum krafti og náðu þriggja marka for- ystu og um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð að auka forskotið í fjögur mörk, 19:15. En ÍBV neitaði að gefast upp og skoraði fimm mörk gegn einu marki KA. Lokamínútun- um er áður lýst. KA lék ágætlega í þessum leik og var vörnin nokkuð sterk. Bestu menn KA voru Erlingur Kristjáns- son sem átti góðan leik í vörn og sókn og Axel stóð sig vel í markinu. Hjá ÍBV var Sigurður Gunnars- son bestur og hélt liðinu á floti lengi vel í fyrri hálfleik er hann gerði sex af níu mörkum liðsins í hálfleiknum. Fj. leikja u j T Mörk Stig FH 5 4 1 0 136: 105 9 STJARNAN 4 4 0 0 95: 69 8 VALUR 5 4 0 1 131: 111 8 KR 5 3 0 2 107: 113 6 ÍR 5 2 1 2 121: 118 5 IBV N 6 1 2 3 134: 139 4 KA 6 2 0 4 128: 145 4 VÍKINGUR 6 1 1 4 129: 142 3 GRÓTTA 5 1 1 3 93: 113 3 HK 5 1 0 4 109: 128 2 „Hef tekið mérviku umhugsunar- frest," segir Ingi Björn Albertsson VALSMENN eru vongóðir um að Ingi Björn Alberts- son, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og mesti markaskorari þeirra, taki við þjálfun 1. deildarliðs þeirra íknattspyrnu. „Ég hef tekið mér viku um- hugsunarfrest," sagði Ingi Björn í samtali við Morgunblaðið í gærkvöidi. að er óneitanlega spennandi verkefni að taka við Valsliðinu. Það eru nú tímamót hjá Val og félagið ætlar sér stóra hluti. Ég geri mér fyllilega grein fyrir að það er erfitt verkefni að þjálfa Valslið- ið, sem er eitt af þremur stóra liðin- um í íslenskri knattspyrnu. Ingi Bjöm er ekki ókunnugur í herbúðum Vals. Hann haf að leika með Valsliðinu 1970 og varð fljót- lega einn mesti markvarðahrellir í íslenskri knattspyrnu. Alls hefur hann skorað 109 mörk í 1. deild fyrir Val, en enginn annar leikmað- Ur hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni. Ingi Björn, sem lék með Selfyss- ingum í 2. deild sl. keppnistímabil, er ekki óvanur þjálfun. Hann var þjálfari FH í fjögur ár. „Ég tel að ég hafi öðlast reynslu sem leikmaður og þjálfari - til að taka við Valsliðinu,“ sagði Ingi Björn. HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Vel gert hjá Víkingsstúlkum og fyrir bragðið varð sóknarleikur FH mjög einhæfur og ekki bætti úr skák fyrir þær að Sigrún Ólafs- dóttir varði vel í Víkingsmarkinu. Slíkt gerði reyndar einnig Unnur markvörður FH, en hún mátti sín lítils gegn vel útfærðum hraðaupp- hlaupum Víkinga. Víkingsliðið lék í heild vel, að undanskildum upphafskaflanum, en Inga Lára Þórisdóttir var þeirra best. Hún skoraði mikið og stjórn- aði spilinu vel, auk þess sem hún mataði félaga sína á fallegum send- ingum. í liði FH stóð Unnur í mark- inu upp úr - aðrar náðu sér ekki á strik í leiknum. PAtJ voru mikil kaflaskipti i leik FH og Víkings í gærkvöldi. FH byrjaði vel, en um miðjan fyrri hálfleik komst Víkingsliðið á skrið og tók öil völd á vellinum, sigraði 14:23 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 7:12. EU náði ekki að fylgja éftir ■ n góðri byijun og eftir að Víkingur hafði unnið upp byijunar- forskot FH áttu þær síðarnefndu í vök að verjast. Katrín Víkingsliðið gpilaði Fríðriksen vörnina mjög fram- sknfar arlega og virtist FH ekki eiga neitt svar við því. Homamennirnir voru staðir NORÐURL AND AMÓT DRENGJA í FIMLEIKUM Haldið á Laugarvatni laugardaginn 11. nóvember klukkan 14:00- Fjölþraut sunnudaginn 12. nóvember klukkan 11:00- Urslit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.