Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NOVEMBER 1989 M SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar Félagið heldur almennan fund á Laugalandi, Stafholtstungum, þriðjudaginn 14. nóvember nk. kl. 21.00. Stjórnin. HriMDAI.1 IJK Kynnisferð á Alþingi Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavlk, efnir til kynnis- ferðar á Alþingi þriðjudaginn 14. nóvember. Birgir ísleifur Gunnars- son, alþingismaður, og Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna, munu kynna starfshætti þingsins og störf þingflokksins. Safnast verður saman i anddyri Alþingishússins kl. 17.30. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi - aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn í Valhöll (kjallara) þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kópavogur - opið hús Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi hafa opið hús í Hamraborg 1 miðviku- daginn 15. nóvember milli kl. 17-19. Ríkharð Björgvinsson, bæjarfulltrúi, Kristinn Kristinsson og Jóhanna Thorsteinsson, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins i skipulagsnefnd, út- skýra og sitja fyrir svörum varðandi aðalskipulag Kópavogs. Ný fundaaðstaða kynnt. Kaffiveitingar í boði Eddukvenna. Mætum öll. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur félagsfund á Hótel Ljósbrá þriðju- daginn 14. nóvember '89 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Forseti bæjarstjórnar og formaður veitustjórnar, Hans Gústafsson, flytur framsögu um orkumál og svarar síðan fyrirspurnum fundarmanna. 2. Kosning fjögurra fulltrúa í uppstillingar- nefnd. 3. Fulltrúar félagsins í bæjarstjórn sitja fyrir svörum. 4. ' Önnur mál. Stjórnin. W*JONUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. ¥ ÉLAGSLÍF □ HELGAFELL 598911112 VI 4. □ MÍMIR 598911137-1 Atk Frl □ GIMLI 598913117 = VI Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SIMAR11798 og 19533 Dagsferð sunnudaginn 12. nóv.: Kl. 13.00 MOSFELL Ekið að Hrísbrú i Mosfellsdal og gengið þaðan á Mosfell (276 m). Létt gönguferð. Munið hlý föt og þægilega skó. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Verð kr. 600,- Ath.: Kvöldvaka verður í Sókn- arsalnum, miðvikudaginn 22. nóv. nk. Helgina 24. - 26. nóv.: Aðventuferð til Þórsmerkur. Ferðafélag (slands. M Útivist Dagsferð sunnudaginn 12. nóv. Skemmtileg gönguleið í landi Mosfellsbæjar: Æsustaðafjall - Reykjaborg. Brottför kl. 13.00 frá Umferðamiðstöö-bensín- sölu. Stoppað við Árbæjarsafn og í Mosfellsbæ við kaupfélagið. Kvöldferð mánudaginn 13. nóv. Tungskinsganga og fjörubái á Álftanesi. Brottför kl. 20.00 frá Umferðamiðstöð- bensínsölu. Sjáumst, Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS , FÉlAGf KAÞOLSKPAb I ÖLDUGÖTU3 leikmannaIL isil Einar Sigurbjörnsson, prófess- or, flytur fyrirlestur um Maríu Guðsmóður á fundi Félags ka- þólskra leikmanna, sem haldinn verður í safnaðarheimili kaþól- skra, Hávallagötu 16, mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Nú er barometerkeppninni lokið og sigruðu Ása og Kristín nokkuð örugg- lega en úrslit urðu annars þessi: Ása Jóhannesdóttir — Kristín Þórðardóttir 302 Halla Bergþórsdóttir — Soffía Theodórsdóttir 246 Ólína Kjartansdóttir — GuðlaugJónsdóttir 212 Hildur Helgadóttir — Karolína Sveinsdóttir 189 -Steinunn Snorradóttir — Þorgcrður Þórarinsdóttir 185 Aldís Sehram — NannaÁgústsdóttir 179 Sigríður Möller — Freyja Sveinsdóttir / 177 Hæstu skor síðasta kvöldið náðu cft- irtalin pör: Halla Ólafsdóttir —1 Sæbjörg Jónasdóttir 115 Rósa Þorsteinsdóttir — Ragnar Þorsteinsson 66 Hrafnhildur Skúladóttir — KHstínísfeld 61 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 58 Nk. mánudag tekur félagið á móti Hafnfirðingum, en annan mánudag hefst Butler-tvímenningur og geta pör skráð sig í síma 32968 (Ólína) og 33778 (Véný). Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er 14 umferðum í Butler- tvímenningnum og er staða efstu para þessi: Guðmundur Hermannsson - Björn Eysteinsson 83 JónHilmarsson-OddurHjaltason 78 Hlynur Garðarsson - Magnús Steinþórsson 58 Ragnar Hermannssön - Matthías Þorvaldsson 56 Alfreð Alfreðsson - Gísli Hafliðason 51 HermannLárusson-ÓlafurLárusson 48 Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 40 Óli M. Guðmundsson - Jón S. Gunnlaugsson 38 Vilhjálmur Pálsson - Kristján M, Gunnarsson 38 Sævar Þorbjörnsson - Karl Sigurhjartarson 35 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Hlynur Garðarsson - Magnús Steinþórsson 59 Eiður Guðjónsson - Gunnar Bragi Kjartansson 44 Eiríkur Hjaltason - Páll Hjaltason 41 SKIÐA V E T U ■ OG SKOLINAN R I N N ’8 9- 9 0 ..m$| líJSp; • BLIZZAJRD skíöi iookIh HÖRDKA bindingar Biðjið um mynda- og verðiista. skór m\m\ unuF? l>n M11 Sími 82922 J J Æ= Ragnar Hermannsson - Matthías Þorvaldsson 40 BemhardBogason-ViðarÓlason 37 Sveinn R. Eiríksson - Steingrímur G. Pétursson 31 Jakob R. Möller - Björn Theódórsson - 30 Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Amþórsson 27 Bridsfélag Hafnaríjarðar Sl. mánudagskvöld hófst sveita- keppni félagsins og mættu 12 sveitir til leiks. Spiluð eru 16 spil í leik, tveir leikir á kvöldi. Staðan eftir tvær um- ferðir eru eftirfarandi: Sveit: BöðvarsHermannssonar 41 Alberts Þorsteinssonar 39 Jóns Sigurðssonar 39 GuðlaugsEllertssonar 35 Ingvars Ingvarssonar 34 Nk. mánudagskvöld verður farið í heimsókn til Bridsfélags kvenna og spilað við þær í húsi Bridssambands íslands, Sigtúni 9. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst barómeter með þátttöku 20 para. Spilaðar voru 5 um- ferðir, 6 spil milli para. Röð efstu para er þessi: Siprður Ámundason - Helgi Samúelssori 66 Guðmundur Grétarsson - Ámi Már Bjömsson 52 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 44 Guðmundur Skúlason - Einar Hafsteinsson 44 Baldur Bjartmarsson - Leifur Jóhannsson 38 FriðrikJónsson-ÓskarSigurðsson 36 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Bridsfélag Kópavogs Lokið er ellefu umferðum í baromet- er-tvímenningnum og er staða efstu para nú þessi: Sævin Bjarnason — Magnús Torfason 225 Ólafur H. olafsson — Hjálmtýr Baldursson 211 Óli M. Andreasson ,— Vilhjálmur Sigurðsson 133 Ragnar Jónsson — Sigurður ívarsson 107 Valdimar Þórðarson — Þorvaldur Þórðarson 105 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er lokið þremur kvöldum af fimm í hraðsveitakeppninni og er hörku- keppni um efstu sætin. Staðan: Magnús Sverrisson 1672 Þórarinn Árnason 1629 Snorri Guðmundsson 1621 Kári Siguijónsson 1607 Valdimar Jóhannsson 1573 Eggert Einarsson 1543 Næsta spilakvöld er miðvikudags- kvöld. Spilað er í Skeifunni 17 kl. 19,30. Bridsklúbbur hjóna Sl. þriðjudag hófst hraðsveitakeppni hjá félaginu, einungis 11 sveitir mættu sem er ein lakasta mæting hjá okkur í áratug, úrslit fyrsta kvöldið urðu þcssi: Sv. Dóru Friðleifsdóttur 613 Sv. ValgerðarEiríksdóttur 603 Sv. Aðalheiðar'íorfadóttur 573 Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 573 Sv. Gróu Eiðsdóttur 547 Méðalskor 540 ULTRA GLOSS Okkar albesta vetrarbón. Þolir tjöruþvott! Utsölustaðlr: ESSO stöðvarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.