Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 27
27 MORGUÍJBLAÐIÐ LÁUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1989 m vrm JTB mji ■ ■ A / //—v/ X/O/K l/—N A D Stálskipasmiðir Óskum að ráða fjóra menn vana stálskipa- smíði. Ráðningartími frá 20. nóvembertil 31. janúar 1990. llpplýsingar eru veittar í síma 98-11490 (Kristján) föstudag og mánudag milli kl. 10.00 og 12.00 og 13.00 og 16.00. Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum. Bílstjóri - Bláfjöll íþróttabandalag Hafnarfjarðar auglýsir eftir aðila til að sjá um akstur á skíðafólki úr Hafnarfirði í Bláfjöll frá og með 1. janúar 1990. Allar nánari upplýsingar veitir formaður ÍBH í síma 651452. Umsóknum skal skila fyrir 22. nóvember til formanns ÍBH, Gylfa Ingvarssonar, Miðvangi 41, 220 Hafnarfirði. Atvinna - kortagerð Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða mann til starfa á myndmælingadeild með staðgóða þekkingu á tölvum og CAD-kerfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun í stærðfræði eða tölvunarfræðum og/eða fögum tengdri kortagerð. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um að koma skriflegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Verkfræðistofunnar Hnit á Háaleitisbraut 58-60 (Miðbæ), 3. hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. Myndbandaleiga óskar eftir að ráða röskan starfsmann til þjónustustarfa. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á nýjum og gömlum kvikmyndum og jafnframt brennandi áhuga á þessu við- fangsefni. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl.fyrir14. nóvember merktar: „V-975“. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu- stöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina í Hólmavík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Hvolsvelli. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina í Neskaupsstað. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á Djúpavogi. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv- arnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á ísafirði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv- arnar á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 1. október 1989 til eins árs að telja. 9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Dalvík. Umsóknum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Húsnæði - sendiráð Erlent sendiráð óskar að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð eða lítið raðhús. Leigutími 2-3 ár. Uþplýsingar um staðsetningu og leiguupp- hæð óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sendiráð - 970“. BÁTAR-SKIP Báturtilsölu Til sölu 168 rúmlesta stálfiskibátur smíðaður í Svíþjóð 1964. Báturinn selst kvótalaus og án veiðiréttinda. Upplýsingar í síma 97-56639 eða 56731 í vinnutíma og í síma 97-56730 utan vinnu- tíma. Laxveiðiá til leigu Tilboð óskast í veiðirétt Setbergsár í Skógar- strandarhreppi sumarið 1990. Tilboðum sem greina leiguverð og greiðslutil- högun skal skila fyrir kl. 17.00 mánudaginn 27. nóvember nk. til Þóris Guðmundssonar, Brekkubæ 33, 110 Reykjavík, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Símar 36262 frá kl. 13-16 og 73886 eftir kl. 21. TIIKYNNINGAR Höfum flutt skrifstofu okkar í Kringluna 4, 3. hæð. Nýtt súmanúmer er 681636. Lögmenn, Lækjargötu 2, Löggarður sf. KENNSLA Rússneskunámskeið MÍR Ný byrjendanámskeið í rússnesku eru nú að hefjast. Kennt verður á kvöldin í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, frá 21. nóvember til 25. júní á næsta ári. Kennslustundir tvisvar í viku, á þriðjudögum kl. 19.15 og föstudögum kl. 19.15. Æskilegt að nemendur kunni eitthvað í ensku. Innritun á Vatnsstíg 10, föstudaginn 17. nóvember kl. 19.15. Upplýsingar veittar í síma 17928 alla morgna frá kl. 9-10. Stjórn MÍR. Q SQftUURRE RG boðartil námstefnu íKristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 16. nóvember 1989 Dagskrá námstefnunnar: Kl. 13.00 Skrifstofuhugbúnaðurinn Con-nect. Með Con-nect má tengja saman skrifstofuvinnslu og gagnavinnslu í eina heild þannig að úr verði sam- fellt vinnuumhverfi notandans. Tony Salt, verkefnisstjóri Con- nect, Software AG, Þýskalandi. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 15.45 Einindavensla (Entity/Relation- ship) gagnasafnið Adabas Entire. Adabas Entire er gagnasafnskerfi fyrir viðfangsefni í viðskiptalífinu og myndar einnig grunninn að hugbúnaðarþróunarkerfinu Predict Case og forritunarmálinu Natural Expert fyrir þekkingarkefi. Len Jenkinson, forstjóri Software AG, Bretlandi. Kl. 16.30 Námstefnunni lýkur. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 695165. Flott form æf ingakerfi Til sölu Flott form æfingakerfi, sjö bekkir. Upplýsingar í símum 98-33872 og 98-33962. FUNDIR ~ MANNFAGNAÐUR Framsóknarvist Framsóknarvist verður hald- in sunnudaginn 12. nóvem- ber í Danshöllinni (Þórscafé) kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir kr. 400.-, kaffi- veitingar innifaldar. Guðmundur G. Þórarinsson, alþ.m. flytur ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 14. nóvember 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Brautarholti 6, Isafirði, þingl. eign Kristjáns B. Guðmundssonar, eft- ir kröfu Verslunarbanka íslands hf. Hjallavegi 9, 3. hæð til vinstri, Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Bene- diktssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. v Malargeymslu, hellusteypu og bifreiðaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Steypustöð við Grænagarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags ísfirðinga eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Stórholti 7, 2. hæð c, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersen, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Annað og síðara. Stórholti 11,2. hæð b, ísafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Útvegsbanka íslands hf.p ísafirði og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og síðara. Túngötu 17, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guð- finnssonar, eftir kröfu innheimtustofnunar sveitarfélaga. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. SJALFSTÆDISFLOKKURINN F ÉLAGSSTARF Akranes og fulltrúaráð Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna á Akranesi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn '13. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur bæjarstjórna- kosninganna á vori komanda. 2. Bæjarmálefni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Viðverutími stjórnarmanna Stjórnarmenn í Heimdalli, fólagi ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, verða til viötals um störf og stefnu félagsins á skrifstofu þess i Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16.00 og 17.00 alla virka daga í nóvembermánuði. Félagsmenn og aðrit áhugasamir eru eindregið hvattir til að lita inn eða hafa samband simleiðis og kynna sér það sem á döfinni er hjá félaginu. Stjórnin. IIFIMDAI-I Ult F • U S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.