Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 6
t MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓIMVARP ‘FIMMTIJDAGÍlR12X NÓV-EMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Ritun. Ritgerðir (8 mín.). 2. Algebra. 5. þáttur. Margliður (10 mín.). 3. Umræðan. Umræðuþáttur um þróun framhaldsskóla. 17.00 ► Santa Barb- ara. 17.50 ► Stundin okkar. Endur- sýning frá sl. sunnudegi. 18.25 ► Söguruxans(OxTales). Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Hveráað ráða? 19.20 ► Benny Hill. 17.45 ► Benji(Benji). Leikinn myndaflokkurfyriryngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. 18.10 ► Óægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröðum þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 43* 19.20 ► Benny Hill. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.50 ► Hin 20.35 ► Fuglar landsins. rámu regin- 5. þáttur. Lundi. Islensk djúp. 1. þáttur. þáttaröð eftir Magnús Magn- Um eldsurtv ússon, um fugla sem búa á íslandi eða heimsækja landið. brot á jörðinni. 21.20 ► Samherjar (Jake and the Fat Man). Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: William Conrad og Joe Penny. 22.10 ► íþróttasyrpa. 22.35 ► „En þú varst æv- intýr“, Ólöf Kolbrún Harðar- dóttirog Egill Ólafsson flytja lög eftir Jóhann Helgason. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Evr- 21.00 ► Sérsveitin (Mission: 21.55 ► Kyn- 22.25 ► Mannaveiðar (Jagdrevier). Brodschella á aðeins eftir að afplána fá- ingur ásamt umfjöllun um málefni ópa 1992. Impossible). Nýrbandariskur in kljást. Get- eina daga í fangelsi er unnusta hans er myrt. Ekkert getur heft hann og hann líðandi stundar. 20.40 ► framhaldsmyndaflökkur. 1. hluti. raunaþáttur. strýkur til þess að leita hefnda. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf Roth Áfangar. Eski- Þessir þættir fjalla um störf Umsjón: Björg og Jurgen Prochnow. Bönnuð börnum. fjörðurog njósnasveitarinaar Míssionfm- og Bessi. 24.00 ► Svo bregðast krosstré (Infidelity). Ung hjón fjarlægjast hvort annað. Gamla búð. possible undirforystu Phelps. 1.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I’ morgunsárið. Erna Guðmundsdótt- ir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan víð kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. Frétta og íræðsluþáttur um Evrópumálefni. Annar þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn — Upp á kant. Ungl- ingaheimili ríkisins. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heim- senda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóaiög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði", framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Þriðji og siðasti þáttur. Leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.. Leik- endur: Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Baldvin Halldórsson, Valdimar Flygenring og Rúrik Haraldsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.- Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Milstein, Mend- elssohn og Meroadante. — „Paganiniana" eftir Nathan Milstein. Gi- don Kremer leikur á fiðlu. — Sónata op. 6 fyrir píanó eftir Felix Mend- elssohn. Murray Perahia leikur á píanó. — Konsert í e-moll eftir Saverio Mercad- ante. James Galway leikur á flautu með „I Solisti Veneti" hljómsveitinni; Claudio Soimone stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingár. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu ðg list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ólánsmerki", smá- saga eftir Líneyju Jóhannsdóttur. Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins i minn- ingu Vladimirs Horovits. Kynnir: Knútur R. Magnússon. (Áður á dagskrá í-sept. 1987.) 22.00 Fréttir.' 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stefnumót við Jerzy Kosinsky. Dag- skrá um höfundinn, byggð á völdum köfl- um úr skáldverkum hans. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari: Helga E. Jóns- dóttir. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björg- vin Bollason ræðir við Jón Björnsson fé- lagsmálastjóra um forlög og forlagatrú. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Evrópufréttir. Frétta og fræðslu- þáttur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex í umsjá Oðins Jónssonar. (EJnnig útvarpað kl. 12.10 á Rás 1.)LeifurHauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í m.enningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússön leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- Kvöldspjall Þeir eru notalegir kvöldspjalls- þættirnir á Aðalstöðinni enda ber- ast stundum gegnum veggi út- varpsstöðvarinnar andvörp gamla miðbæjarins þar sem ríkir nú alltaf svolítið sérstök stemmning. í fyrra- kveld var til dæmis á dagskránni: Gestaboð Katrínar Baldursdóttur. Um þetta gestaboð mætti margt og mikið skrifa því gestirnir voru engir aðrir en þau Kristín Halldórs- dóttir fyrrum þingmaður Kvenna- listans með meiru og Jónas Krist- jánsson ritstjóri DV, sælkeri og hestaættfræðingur með meiru. Þau Kristín og Jónas hafa komið víða við í störfum sínum og líka sem annálaðir ferðagarpar. Upplýsti Jónas að hann hefði gist á 1.000 hótelum og snætt á 2.000 matsölu- stöðum en menn geta fylgt þeim hjónum eftir á ferðum þeirra í stór- fróðlegum ferðabókum sem Fjölvi hefur gefið út. Og margt skemmti- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunann- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbarvíð sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, fyrsti þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Útvarpsgerð: Vernharður Linnet. Aðalleik- endur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arnljótsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 ( háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Smoky Robinson og tónlist hans. - Skúli Helgason rekur tónlistarferil lista- mannsins í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. legt hefur borið fyrir þau hjónin á spranginu um plánetuna. Eitt sinn gistu þau hótel í Kenýa sem hvíldi á krónum þriggja risavaxinna tijáa við vatnsból. Gestirnir sátu svo er kvöldaði á svölum hótelsins vafðir í ullarteppi og horfðu á dýrin streyma að vatnsbólinu og tignar- " legastur var fíllinn þar sem hann kjagaði með tunglsljósið merlandi á perlumöttum skrokknum. Það er svolítið dapurlegt til þess að hugsa að slíkar stundir í fylgd hinna ágætustu leiðsögumanna skuli hrapa í djúp tímans. En sagði ekki heimsborgarinn og skáldsnill- ingurinn Einar Ben í ljóðinu Kvöld í Róm: Söguborg, með kaldra múra minning, / merkt af hruni og reisn, af tjóni og vinning, / goð þín, rúst- ir, hof og styttur hverfa, / hjaðna eins og bólstrar skýjaeimsins. Ólafur M. Jóhannesson 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá afmælistón- leikum Guðmundar Ingólfssonar og Guð- mundar Steingrímssonar á Kjan/alsstöð- um 31. október sl. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtpkinn þáttur frá föstudags- kvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð og samgöngur á landi og láði. Sleg- ið á þráðinn, jólabækurnar teknar til umfjöllunar, kíkt í blöðin. Umsjónarmenn Haraldur Kristjánsson og Sigursteinn Másson. 9.00 Fimmtudagur með Páli Þorsteins- syni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og allt það helsta úr tónlistarlifinu. Kvöldfréttir frá 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik- mynd vikunnar og kíkt í kvikmyndahúsin. Hafþór Freyr Sigmundsson sér um þátt- inn. 24.00 Á næturrölti með Freymóði T. Sig- urðssyni. Fréttir á klukkutíma fresti frá 8-18. EFFEMM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgúnhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 (var Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við tróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddi" fylgir ykkur inn í nóttina. 1.00 „Lifandi næturvakt." LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður- land. 18.03-19.00Útvarp Austurland. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sinum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall-þáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist — síminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Stjörnuspekin á sínum stað. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939. ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐUR 18.00—19.00 ( miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi I Firðinum. Einkaútvarpsmenning að er sagt að menn fari oft fijálslegar með fé annarra en sjálfsaflafé. Þessi kenning skaut upp kollinum í undirmeðvitund und- irritaðs er hún Eva Ásrún fór ekki einsömul í þqim skilningi að skyndi- lega var hún studd af hjálparkonu í hljóðstofu. Hið sama gilti um Jón Gröndal er var skyndilega studdur hjálparkokki. Þau Jón og Eva Ásrún þurfa ekki á aðstoðarmönnum að halda en það er greinilegfað yfir- menn rásar 2 eða þá útvarpsráðs- menn horfa ekki í aurana. Einkaútvarpsstöðvarnar hafa ekki úr jafn miklu að spila enda alfarið háðar auglýsingamarkaðn- um. Hinir djúpu vasar skattborgar- anna eru þar ekki innan seilingar. Þessi erfiða staða einkaútvarps- stöðvanna hefur sett mark sitt á dágskrána sem stundum líkist aug- lýsingadagskrá fyrir ónefnda mat- sölustaði eða skemmtistaði. En einkastöðvarnar bjóða líka upp á ágæta talmálsþætti er jafnast fylli- lega á við talmálsþætti rásar 2. Skulu nú nefnd tvö dæmi um slíka þætti. Bylgjubœkur Milli kl. 16.00-18.00 á laugar- dögum er þáttur á Bylgjunni sem er lýst svo í þrentaðri dagskrá: „Hér er nýr þáttur í umsjá Rósu Guðbjartsdóttur. Fram til jóla verð- ur fjallað um nýjar íslenskar bæk- ur, rætt við höfunda og útgefendur og lesnir verða kaflar úr bókunum. Þá verður ný íslensk tónlist í þættin- um.“ Þarna eru sum sé slegnar tvær flugur í einu höggi er Rósa kynnir í senn jólabækurnar og jóla- plöturnar. Ágætis blanda enda hafði undirritaður bæði gagn og gaman af þessum laugardagsþætti. Það er hins vegar álitamál hvort höfundar eigi alltaf að lesa úr verk- um sínum. Sumir eru frambærilegir upplesarar en stundum er betur við hæfi að fá leikara til að lesa upp úr verkum ritsmiða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.