Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 38
38 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbinn Hinn dæmigerði Krabbi (21. júní — 22. júlí) er tilfinninga- ríkur og næmur á umhverfi sitt. Hann er varkár og hlé- drægur, er stundum feiminn en getur einnig verið ákveðinn. Krabbinn er oft séður, hagsýnn og útsjónarsamur. Þó hann sé varkár og stundum mislyndur, hefur hann forystuhæfileika og stendur oft framarlega í við- skiptum, stjórnmálum og fé- lagsstarfi. Það er ekki síst vegna sterkrar ábyrgðar- kenndar og umhyggjusemi að aðrir bera traust til hans og velja hann til forystu. Krabbinn hefur sterka verndarþörf, er hjálpsamur og barngóður og oft töluverður heimilismaður í sér. Hann er frægu ■ fyrir gott minni, er trygglyndi r, áreiðan- legur og íhaldssamur. Hann hefur þörf fyrir atvinnulegt og félagslegt öryggi. í eðli sínu er hann náttúrumaður og ganga niður í fjöru, sund og nálægð við náttúru landsins endurnærir orku hans. Krabb- inn hefur sterkt ímyndunarafl og metur menn og málefni út- frá tiifinningalegu innsæi. Ljónið Hið dæmigerða Ljón (23. júlí — 23. ágúst) er ákveðið og stjórn- samt, en einnig opið, hlýtt og einlægt í skapi. Það er í eðli sínu lifandi og hefur ríka þörf fyrir að vera áberandi og í miðju t umhverfi sínu. Það fer því stundum mikið fyrir því. Þegar það er ánægt geislar af því gleði, en það sýnir einnig óánægju sína og vanlíðan. Það á því til að vera þungt, ef illa gengur. Ljónið hefur ákveðnar skoðanir og telur sig oftast vita hvað sé rétt og hvað rangt. Það er lítið fyrir að hlusta á aðra eða slá af sannfæringu sinni. Hið dæmigerða Ljón er orkumikið og hefur getu til að hrinda stórum áformum í fram- kvæmd. Inn á milli vill það slappa af og njóta lífsins. Það sem Ljónið gerir verður að vera lifandi, skemmtilegt og skap- andi. Það verður að leggja sitt persónulega mark á viðfangs- efni sin, annars er hætt við að það verði orkulítið og áhuga- laust. Ljónið er stolt og gjaf- milt, laðast að því sem er glæsi- legt, litríkt og stórt í sniðum. Það er fast fyrir, traust og trygglynd- Meyjan Hin dæmigerða Meyja (23. ágúst — 23. september) er samviskusöm og hógvær. Hún er eirðarlaus og þarf sífellt að vera önnum kafin. Hún er því dugleg og iðín en getur einnig átt erfitt með að slaka á og njóta iífsins. í skapi er hún frekar alvörugefin og tekur viðfangsefni sín hátíðlega. Hún hefur þörf fyrir öryggi og vill hafa röð og reglu á umhverfi sínu. Meyjan er nákvæm og á til að vera smámunasöm. Hún er gagnrýnin og skörp, en stundum um of og á til að vera neikvæð og vanmeta getu sína. Fuilkomnunarþörf getur háð henni, en ér einnig styrkur því hún reynir yfirleitt að leysa verk sín vel af hendi. Meyjan er jarðbundin og vill ná áþreíf- anlegum árangri. Hún lætur þvl athafnir fylgja orðum og gengur iðulega vel að fást við hagnýt verkefni daglegs/ lífs. Meyjan er oft greiðvikin og hjálpsöm. Áhugi á heilsumálum og hollu mataræði er oft áber- andi og einnig viðskípta- eða tungumálahæfileikar. Merkin vinna saman Eins og áður verðum við að hafa það í huga að hver maður á sér nokkur stjörnumerki, frá þremur upp í fimm aðalmerki. Þessi merki vinna saman og vega hvert annað upp. Meyja sem hefur Tungl í Steíngeit verður öðruvísi en Meyja sem hefur Tungl í Bogmanni. Stein- geitartungl myndi styrkja hina alvarlegu og jarðbundnu hlið Meyjunnar en Bogmannstungi myndi draga úr alvörugefninni og auka á eirðarleysið. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUB 23. NÓVEMBER 1989 GARPUR A sö/vuj , stvmou, a suk/ut - FS/t uui... AH.. S/HTiR. TOF&IE V£L CSENGNWAJAe. - MÚ ZSMST GtHePUH £KMt St£> t>V/' A1E> /Lt, ÖKLÖíS B/ÐA HAMS - - FVtTF E/J DDCMHA OTADD UKtlMUA olMKK Ss se V/SS UAA AÐ BtENDA v/ainuf HÚN ViNNUR. , ÉG HETLP AB \STý4RNA MECKERS se AÐ Bl/nna-NÚEB 1 ' '?£> STJAZHA STAR-F-, Sem s/c/n _ AFLMSFJU SKYlDUM v/b sthndaí OTGAFU V/kuNA FVF/R veRDL/HJNA- AFHEND/NSUNA ?ALl/Q e/su svo OPPTE/CN/R. VlD AÐ SLÓÐRA AÐ ENG/NN JKB/FAR NE/rr ^ 'NEMA H/NN HUcSWyNDA&ikt 'UENCKEN. * LJÓSKA HVERNIS ERjAU/BS E-INSOS kdNGA- </VW/IMOA VAEVÖro K3ÚKLIN60IZ -AáP ELDA HANW- FERDINAND Hérna erum við . . . tveir gamlir Ég segi þér, að betra getur það Ekki betra? vinir sem deilum með okkur sam- ekki orðið. Ioku. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Því fylgir sérstök ánægja að slá tvær flugur í einu höggi. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 82 ♦ G9542 ♦ G10753 ♦ 8 Vestur ♦ DG1054 ¥ D1086 ♦ K ♦ 1053 Suður ♦ ÁK7 ¥ ÁK3 ♦ 842 ♦ ÁKG4 Austur ♦ 963 ¥7 ♦ ÁD96 ♦ D9762 Vestur Norður Austur Suður — — ■ — 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Útspil: Spaðadrottning. Suður drap á spaðaásinn og spilaði þrisvar trompi. Vestur fór upp með drottninguna og spilaði tígulkóng í örvæntingu. Sem gaf austri tilefni til að staldra við. Hann íhugaði þann möguleika að yfirdrepa, en féli svo frá þeirri hugmynd og lét lítið. Hann taldi sig fá á ÁD í tígli ef sagn- hafi ætti þrílit. Sem var í sjálfu sér rétt EF vestur hefði spilað laufí og rofið sámbandið fyrir upprennandi þvingum í láglitun- um. En hann sá ekki hættuna og spilaði spaða. Sagnhafi drap á kóng, tromp- aði spaða og lét svo hjarta- gosann vinna tvðfalt verk í þess- ari stöðu: Vestur ♦ 108 Norður ♦ - ¥ G ♦ G1075 ♦ 8 Austur ♦ - ¥10 11 ¥ — ♦ - ♦ 1053 Suður ♦ - ¥ — ♦ 84 ♦ ÁKG4 ♦ ÁD ♦ D976 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í deildakeppni Skáksambands íslands um síðustu helgi kom þessi staða upp í skák þeirra Stefans Andréssonar (1.595) Skáksam- bandi Vestfjarða, b-sveit, og Þor- Ieifs Karls Karlssonar (1.665), Skákfélagi Akureyrar, c-sveit, sem hafði svart og átti leik. Skák- in hafði verið nokkuð vel tefld af beggja hálfu, svartur náði frum- kvæðinu með skiptamunsfórn og lauk nú skákinni með laglegri drottningarfóm: og hvítur gafst upp, því hann verð- ur mát í næsta leik með Rf3. Teflt er í tveimur riðlum í þriðju deildarkeppninni og er staðan að loknum þremur umferðum af fimm þessi: A riðill: 1. Skáksamband Vest- Qarða, b-sveit 14 v. af 18 mögu- legum, 2. Taflfélag Reykjavíkur, f-sveit 13 v., 3. Skákfélag Akur- eyrar, c-sveit 13 v. B riðill: 1—2 Taflfélag Akraness, a-sveit og Taflfélag Reykjavíkur, e-sveit, 14 v. 3. Taflfélag Vest- mannaeyja 9 v. Sigursveitir í A og B riðli munu tefla til úrslita um sæti í annarri deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.