Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBIAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NOVEMBER! 1989. m ATVINNU Garðabær Blaðbera vantar á Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast til starfa í Heilsugarðinn í Garðabæ sem fyrst. Fullt starf, en hluta- starf kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá sjúkraþjáfurum á staðnum í síma 656970-71. Lagermenn vantar til framtíðarstarfa við vörumóttöku í Reykjavík. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-678522. Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður. Hjúkrunardeildarstjóri, laus staða frá 15/12. Hjúkrunarstjóri, næturvaktir, 60% starf. Laus staða frá 1/12. Hjúkrunarfræðingar, kvöld- og morgunvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 688500. Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri. Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91-83033. Heimilishjálp á Seltjarnanesi Starfsmaður óskast hálfan daginn, eftir há- degi. Upplýsingar veitir Þóra Einarsdóttir, bæjar- skrifstofum Seltjarnarness, í síma 612100. Félagsmálastjóri. Aðstoðarverkstjóri Fyrirtæki í Reykjavík vantar mann til aðstoð- ar verkstjóra á lager. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 28. nóvember merktar: „A - 6203“. KRISTNESSPÍTALI Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- arhjúkrunardeildarstjóra. Á Kristnesspítala fara nú fram miklar endur- bætur og uppbygging endurhæfingadeildar. Kristnesspítali er aðeins í 10 km fjarlægð suður af Akureyri í sérlega fögru umhverfi. Þeim starfsmönnum, sem búsettir eru á Akureyri, er séð fyrir akstri í og úr vinnu. íbúðarhúsnæði og barnaheimili t-il staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. m Umboðsmaður óskast á Kópasker tíl þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033. Plni>r0n$iil>faij>i§» Verkafólk Okkur vantar starfsfólk í saltfiskverkun. Gott húsnæði. Jökullhf., Hellissandi, sími 93-66739. Teiknivörur Afgreiðslumaður óskast í verslun okkar í Hallarmúla 2. Góð þekking á teikni- og mynd- listarvörum er skilyrði. Upplýsingar á skrifstofu Pennans, Hallarmúla 2. rrniTTí Hallarmúla 2 - Austurstræti 10 - Kringlunni sími 83211 HEIISUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR I BARÓNSSTtG 47 Heilbrigðisráð Reykjavíkur óskar að ráða: Sjúkraliða í 50% starf - vegna heimahjúkr- unar, við Heilsugæslustöðina í Árbæ, Hraunbæ 102, Reykjavík. Starfið verður veitt frá og með 1. janúar 1990. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarfor- stjóri Heilsugæslustöðvarinnar í Arbæ í síma 671500. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva, Baróns- stíg 47, Reykjavík, fyrir kl. 16.00, mánudag- inn 4. desember 1989. TILKYNNINGAR Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur - breyting á Skúlagötusvæði í samræmi við samþykkt skipulagsstjórnar ríkisins frá 8. nóvember 1989 er hér með auglýst samkv. 17. gr. laga nr. 19/1964 til- laga að breytingu á staðfestu deiliskipulagi Skúlagötusvæðis. Tillagan gerir ráð fyrir hót- elbyggingu ásamt íbúðabyggð á staðgr.r. 1.1523 og hluta staðgr.r. 1.522 sem mark- ast af Lindargötu, Skúlagötu og Frakkastíg. Þessi tillaga hefur í för með sér breytingu á landnotkun aðalskipulags Reykjavíkur þannig að íbúðasvæði á staðgr.r. 1.1522 og 1.1523 verði með blandaðri landnotkun, íbúða- og miðbæjarsvæði. Uppdrættir, líkan og grein- argerð verða til sýnis frá fimmtudegi 23. nóvember 1989 til fimmtudags 4. janúar 1990 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg- artúni 3, frá kl. 8.30 til 16.00 alla virka daga. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en fimmtu- daginn 18. janúar 1990. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. A TVINNUHUSNÆÐI 0 FASTEIGNA HÖLLIN MIOBÆR - HÁALEITISBRALÍT 58 -60 símar 35300-35301 Góðfjárfesting Til sölu verslunarhúsnæði. Arðbær og örugg leiga í langan tíma á besta stað við Laugaveg. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Sölumenn: Magnús Gunnarsson, Hreinn Svavarsson og Ólafur Þorláksson hrl. MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 35300-35301 Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði við Arnarbakka. 110 fm á þessum vinsæla stað í fullri leigu til nokkurra ára. Góð fjárfesting. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Sölumenn: Magnús Gunnarsson, Hreinn Svavarsson og Ólafur Þorláksson hrl. TIL SOLU Fjölbýlishúsalóð Til sölu lóð fyrir fjölbýlishús. Upplýsingar í síma 82312. ÞJONUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Sérsvið: skorsteins- og svalaþéttingar og lagnir fiotgólfa. Getum einnig tekið að okkur hreinsun mótatimburs. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 25658 og 620082 á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. [7HFASTEIGNA VEIÐI LljJ hollin Laxveiðimenn Veiðiréttur í Blöndu er til leigu næsta veiði- tímabil, frá 5. júní til og með 4. september. Leyfðar eru 4 stangir á aðalveiðisvæði og 2 stangir á efra svæði. Skriflegum tilboðum skal skilað fyrir fimmtu- daginn 14. desember 1989 til Ævars Þor- steinsonar, Enni, 541 Blönduósi, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 95-24319. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.