Morgunblaðið - 01.12.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 01.12.1989, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI TF 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ-2 15.05 ► Barátta nautgripabændanna. Rómantískurvestri sem gerist í kringum 1940 og segir frá baráttu tveggja búgarðseigenda fyrir landi sinu. Aðalhlutverk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. Leik- stjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi Robert Caan. 17.00 ► Santa Barb- ara. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Gosi.Teikni- Antilópan fréttir. myndaflokkur snýraftur. 18.55 ► Yngismær um ævintýri Breskur (36). Gosa. myndaflokkur. 19.20 ► Austurbæ- ingarnir. 17.45 ► Jóla- sveinasaga. Teiknimynd um fólkið og jólasveininn í Tontaskógi. 18.10 ► Sumo-glíma. 18.35 ► Heimsmetabók Guinness. 19.19 ► 19:19. Frétta-og fréttaútskýringa- þáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Jakobína. Dag- skrá um Jakobínu Sigurð- ardóttur rithöfund í Garði og verk hennar. Umsjón Erna Indriðadóttir. 21.20 ► Nóttin, já nóttin. Frum- sýning á nýju sjónva rpsleikrití eftir Sigurð Pálsson, sem jafnframt er leikstjóri. Ungurmaðurstendur á vegamótum og gerir upp líf sitt á örlagaríkri nóttu. 22.20 ► Peter Strohm. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Klaus Löwítsch í titilhlutverki. ÞýðandiJó- hanna Þráinsdóttir. 23.10 ► Vildi þú værir hér. Bresk bíómynd frá árinu 1987. Unglingsstúlka á erfitt uppdráttar. Hún grípur þvi til sinna ráða en þau reynast henni mísvel. Mynd þessl er af mörgum talin til- heyra breskri nýbylgju í kvikmyndagerð. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Geim- álfurinn Alf. 21.05 ► Sokka- bönd ístíf. Tón- listarþáttur. 21.40 ► Þau hæfustu lifa. Dýralífs- þættirísex hlutum. 22.10 ► Bláaeldingin.Aðalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gilling, Robert Culp og John Mellon. Leikstjóri: Lee Philips. Framleiðendur: Alan P. Sloan, Greg Coote og Matt Carr- oll. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 11. janúar. 23.45 ► Ricky Nelson og Fats Domino. 1.10 ► Morðingi geng- ur aftur. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Olafsdóttir flytur (1). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað — „... og berg- ið opnast. Undrið hefur gerst." Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. Séra Sigurður Sigurðarson þjónar fyrir altarí. Þórir Kr. Þórðarson prófessor pré- dikar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 1.3.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Um- sjón: Oli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir Williarn Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Hátíðarsamkoma stúdenta í Há- skólabíói á fullveldisdaginn — Er menntun of dýr? Háskólarektor, Sigmundur Guð- bjarnason, Benedikt Stefánsson hgg- fræðinemi og Thor Vilhjálmsson rithöf- undur taka til máls. Háskólakórinn syngur Kona nokkur tjáði undirrituðum. I óspurðum fréttum að henni fyndist svo ósköp notalegt að hlusta á talmálsþætti rásar 1 undir svefn- inn. En er rétt að hvekkja útvarps- hlustendur með vandamálaspjalli svona rétt undir svefninn? í fyrra- kveld var slíkur þáttur á dagskrá rásarinnar. Umsjónarmennirnir, þau Ólína Þorvarðardóttir og Ævar Kjartansson, fundu nafn á þáttinn er hæfir prýðilega en hann kallast: Nátthrafnaþing og stendur frá kl. 23.10 til 24.00 en þá taka við frétt- ir. Nátthrafnaþing í fyrrakveld mættu þrír nátt- hrafnar á þingið, þeir Steingrímur Sigfússon landbúnaðarráðherra, Guðmundur Ólafsson hagfræðingur og Haukur Halldórsson frá Stéttar- sambandi bænda. Eins og nærri má geta var íslenskur landbúnaður umræðuefnið á þessu Nátthrafna- og Bubbi Morthens tekur lagið fyrir hátíð- argesti. Kynnir er Valgeir Guðjónsson. 15.30 Tónlist. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Ingi- björg Haraldsdóttir segir frá Kúbu og eld- ar þarlendan rétt. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. A 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leif- ur, Narúa og Apúlúk" eftir Jörn Riel (5). Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Hallgrímur Helga- son og Páll ísólfsson. — Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálson stjórnar. — Háskólakantata fyrir einsöng, kór og hljómsveit eftir Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson og Þjóðleikhúskórinn syngja með Sinfóníuhljómsveit fslands; Atli Heimir Sveinsson stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Vettvangur. Umsjónarmaður Guðrún Eyjólfsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (1). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes: sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Undir Ijúfum lögum. Um Ijóð og söng- texta eftir Gest (Guðmund Björnsson). b. íslensk tónlist. Liljukórinn, Karlakór þingi en eins og menn vita er ekki bjart yfir landbúnaðinum þessa stundina og satt að segja gafst undirritaður upp á að hlusta á krunkið sem tók við af hinum dap- urlegu loðnufréttum sjónvarpsins. Það fer annars ekki hjá því að menn fyllist vonsku út í stjórn- málamennina þegar minnst er á loðdýrabændur sem var þrýst út í loðdýraræktina með gífurlegri lána- fyrirgreiðslu og áróðri en svo harðn- ar á dalnum og þá á að kippa lífsgrundvellinum undan þessu fólki. Og svo halda þessir valds- menn áfram -að verma þingsæti og ráðherrastóla. Landpósturinn En það er ekki nóg með áð menn sofni út frá harmatölum heldur vakna þeir líka við þessi ósköp. Undirritaður var reyndar löngu vaknaður þegar Landpósturinn barst í gærmorgun frá Austur- Reykjavíkur, Kór Söngskólans í Reykjavík, Kór Langholtskirkju og Stúdentakórinn syngja íslensk lög. c. Bernskudagar Margrél Gestsdóttir les fyrsta lestur úr minningum Guðnýjar Jóns- dótturfrá Galtafelli. Umsjón: GunnarStef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan — Sonnettur Williams Shakespeare. John Gielgud fer með sonnettur Shakespeares á frummálinu og Arnar Jónsson les nýjar íslenskar þýð- ingar Daníels Á. Daníelssonar á þeim. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt.. .“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- landi. Haraldur Bjarnason hafði umsjón með þæt-tinum og ræddi við frammámenn á Eskifirði. í spjallinu við frammámennina kom fram að það er heldur dauft yfir atvinnulíf- inu á Eskifirði þessa stundina. Loðnan er í felum undir Vestfjarða- ísnum og litlir peningar til að borga verktökum sem annast verk fyrir bæinn. Ríkið skuldar bæjarfélaginu stórfé og því ekki hægt að Ijúka ýmsum brýnum framkvæmdum svo sem vatnsveitunni en Eskfirðingar búa við árstíðabundinn vatnsskort. Annars var spjall Haraldar ósköp notalegt og mannlegt og hann ræddi líka við einn íbúa á nýju dval- arheimili fyrir aldraða. Þessi gamli maður hafði flutt af gamla elliheim- ilinu yfir á nýja dvalarheimilið en átti erfitt með að uata þar því hann hafði svo slæma sjón. Æ, það er stundum svo erfitt að verða gamall og finna líkamskraftana þverra. En máski kemur eitthvað í staðinn þeg- ar menn losna undan klafa hinnar keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Flosi Eiriksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Finns Eydal og Helenu Eyjólfsdóttur í Heita pottinum. Kynnir er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluyarp: Enska. Sjötti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðjúdagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudaqs- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 4.40 Vettvangur. Umsjónarmaður Guðrún Eyjólfsdóttir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. daglegu lífsbaráttu og geta snúið sér að því að rækta áhugamálin og sirin innri mann. Undirritaður send- ir gamla manninum á Eskifirði bestu kveðjur og vonar að ha,nn kunni vel við sig á nýja dvalar- heimilinu. Við verðum að búa vel að gamla fólkinu í hörðum heimi þar sem lífið snýst um peninga. Gerum eitthvað Eins og lesendur sjá er undirrit- aðui' orðinn ansi niðurdreginn af þvi að hugleiða ummæli fólksins sem var leitt fyrir hljóðnema á Nátthrafnaþingi og í Landpósti. Segiði svo að ljósvakamiðlarnir hafi ekki djúptæk áhrif á hugsana- og tilfinningalífið! Þáttarkornið hefði ljómað af bjartsýni og sóknarhug ef menn hefðu brugðið á leik á Nátthrafnaþingi og sprangað bros- andi um götur Eskifjarðar. Olafui' M. Jóhannesson 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson fjallar um saxófónleikarann Gerry Mulligan. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á léttum nót- um. 22.00 Rauðvín og ostar. Gestgjafi Gunn- laugur Helgason. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Gleðilegan dag. Morgunmaður með fréttir og fróðleik, 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Húsgangar og fróðleikur ásamt þægilegri tónlist. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg tón- list í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Föstudagsumferðin. Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.3Q og uppáhaldsmatarupp- skriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdís Gunnarsdóttir trúlofar í beinni útsendingu kl. 13-14. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöld- fréttir frá 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir á virkum dögum á klukkutima fresti frá 8-18. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir Islend- ingar I spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykka'r. Spjallþáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. 19.00 Kristófer Helgason. Helgartónlist. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Björn Sigurðsson. 3.00 Arnar Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar i viku. ÚTVARP H AFN ARF JÖRÐUR 18.00—19.00 i miðri viku. Fréttir af fþrótta- og félagslífi í Firðinum. Dökkar horfur?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.