Morgunblaðið - 03.12.1989, Síða 12
m o
12 C
n jmmm
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989
Þekkir þú
,Sögu
Islands?
aga íslands er
einstaklega fróðlegt
og aðgengilegt
ritverk. Saga lands
og þjóðar birtist
lesandanum Ijóslifandi í skýru máli
og my.ndum sem bækurnar prýða.
Ritinu var hleypt af stokkunutn að
tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974
og höfundar þess eru allir kunnir
frœðimenn. Saga íslands er afar
yfirgripsmikið verk. Þar eru
meðal annars gerð skil: jarðsögu
landsins, fornminjum, landnámi,
stjórnskipun og stjórnmálum,
lögum, trúarlifi og kirkjusókn,
bókmenntum, listum ogfrœðaiðkan,
atvinnuvegum og daglegu lífi
tnatina og störfum, matarœði,
klœðnaði, skemmtunum auk margs
annars. - Saga íslands er ritverk
sem á erindi við alla íslendinga.
Fjórða bindi.
Saga 14. og 15. aldar sem
hingað til hefur verið að
mestu ókunn almenningi.
Hið íslenzka
bókmenntafélag
Þingholtsstrceti 3, pöntunarsími
21960
■ HIMINNINN yfír Novgorod
er ný bók sem ísafold hefur gefið
út eftir Régine Deforges, sem er
kunnust fyrir bækur sínar um
Stúlkuna á bláa hjólinu. JBókin er
336 blaðsíður og unnin í ísafoldar-
pentsmiðju hf.
■ BILL COSBYer höfundur bók-
arinnar Astin og hjónabandið, sem
Fjölvi gefur út. Þetta er önnur bók
Cosbys sem kemur út á íslenzku
og öllu gamni hans fylgir alvara.
Fjölvaútgáfan gefur einnig út bók-
ina Hlustað að handan , sem er
skrifuð af franska miðlinum Bell-
ine. í bókinni segir hann frá sam-
tölum sínum yfir laíidamæri lífs og
dauða við son sinn, sem fórst í
bílslysi. Hjá Vasaútgáfunni kemur
nú út þriðja bókin eftir indverska
spekinginn Ratnacharaka. Þessi
bók heitir Hathayoga Heilsufræð-
in og fjallar um ræktun líkamans.
Þýðandi er Anna María Þóris-
dóttir.
■ HJA ALMENNA Bókafélng-
inu er komin út bókin Orrustuskip-
ið Bismarck en fyrr á árinu fannst
flak þessa mikla skips. Sigling orr-
ustuskipsins Bismarcks frá Póllandi
norður fyrir ísland og síðan suðúr
vestan við landið til síns endanlega
lokastaðar er einn af áhrifamestu
viðburðum síðari heimsstyrjaldar
. og raunar sjóhernaðarins fyrr og
síðar. Af 2200 manna áhöfn kom-
ust 115 menn lífs af úr viðureign-
inni. Um 40 árum seinna tók einn
þeirra, von Mullenheim - Rechberg
barón, foringi á skipinu, sér fyrir
hendur að rita sögu þessarar stór-
brotnu siglingar.
FARKLUBBUR FÉLAGSISL FERÐASKRIFSTOFA í
SAMVINNU VID FIUGLEIDIR HiFUR DREGIÐ ÚT
FYRSTU LUKKUFERDIR FARKLÚBBSINS.
Fullkomið greiðslukort og meira til
Myndin var tekin er sex af sjö heppnum vinningshöfum
lukkuferða fengu miða sína afhenta.
Frá vinstri: ÁsmundurÓlason, Reykjavík, EinarGunnarsson,
Keflavík, GeirSigurjónsson, Hafnarfirði, Robert Christie,
Reykjavík, Jóhanna Finnbogadóttir, Reykjavik og Þorgerður
Sigurðardóttir, Borgarnesi.
Á myndina vantarTómas Böðvarsson, Akureyri.
Dregið var úr nöfnum allra FARKORT-
OG GULLKORTHAFA VISA ÍSLANDS
og bauðst sjö korthöfum að kaupa
helgarferð með Flugleiðum fyrir tvo ó
aóeins kr. 30,- (gisting innifalin).
Eftirtaldir áfangastaðir Flugleiða
buðust: LONDON, KAUPMANNA-
HÖFN, LUXEMBORG OG GLASGOW
Næstu Lukkuferðir Farklúbbsins verða
dregnar út í vor og þá verður dregið
um sólarlandaferðir á aðeins kr. 30,-
Kannið hvort ferð í næsta Visa banka
eða sparisjóð eftir Farkorti sé ekki
ferð sem borgar sig.
ö'íES® of?
Hvernig er hægt að gleðja starfsfólkið,
fjölskylduna og vinina um jólin?
Hvað með þá sem eiga bókstaflega allt?
Hvaða frumlegu leið er hægt að fara í ár?
Svarið er: Gjafakort Hótels Sögu!
Gefandi ræður upphæð gjafakortsins sjálfur og í
jólapakkanum getur þá t.d. verið:
- Dýrindis málsverður með öllu tilheyrandi í
Grillinu eða Skrúði.
- Gisting á Hótel Sögu með allri þeirri þjónustu
sem boðið er upp á - heilsuræktinni,
gufunni, nuddpottinum o.s.frv.
Gjafakortið er bráðsniðug jólagjöf
sem kemur skemmtilega á óvart.
Hafðu samband við Hótel Sögu
í síma 2 99 00.
■lofargóðu!