Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 6

Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ; fRVUIOímM FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jLk TF 17.50 ► Tólf jólagjafirtil jóla- sveinsins. 3. þáttur. 17.55 ► Gosi.Teiknimyndaflokkur um Gosa. 18.20 ► Pernilla og stjarnan. 4. þáttur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (41). 19.20 ► Austurbæ- ingar. b 7 STOÐ2 15.15 ► Fjörutíu karöt. Gamanmynd um fertuga, fráskilda konu sem fer í sumarleyfi til Grikklands. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Edward Albert og Gene Kelly. Lokasýning. 17.00 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.45 ► Jólasveinasaga. Krakkarnir í Tontaskógi finna spor eftir kanínu í snjónum og ákveða að rekja þau. 18.10 ► Sumo-glíma. 18.35 ► AlaCarte. Skúli Hansen matreiðirappelsínuönd meðjólabragði. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Nætursigling. Lokaþáttur. Norskurfram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. 21.25 ► Derrick. Fyrsti þáttur af átta um öðlinginn Derrick og' linnu- laus átök hans við óþjóðalýð í Múnchen. 22.25 ► Leona fellur ífreistni. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Hlédræg kennslukona fær til sín viðgerðarmann og er það uppltaf náinna kynna þeirra. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, AnthonyZerbeog Conchata Ferrell. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 7 STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Frétta- og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Geim- 21.05 ► Sokka- 21.40 ► 22.10 ► Þegar jólin komu. Jólamynd semfjallar um tvo 23.45 ► Hjóiabretta- álfurinn Alf. Gam- böndístíl.Tón- Þau hæfustu ósamlynda bræður. Ekki skánarástandið þegarþeim er iýðurinn. anmyndaflokkur. listarþáttursem lifa. Lokaþátt- falið að flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar f Al- 1.15 ► Maður, konaog sendurersamtím- ur dýralífs- aska. Aðalhlutverk: John Schneider, Tom Wopat og Kom barn. is út á Aðalstöð- inni. myndaraðar. Ðelaney. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið — Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í Wðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (15). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað — „Sem þar kúrði með galtóma maga . ..“ Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpáð að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. - 13.00 i dagsins önn — Á sjötta degi. Um- sjón: Óli Öm Andíeassen. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fifnmtudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Fimmti þáttur af átta um * Isókn Fjölmiðladálkurinn hefur stund- um snúist um viðskiptasiðferði ljósvakamiðla enda ýtir hin harða samkeppni mönnum gjarnan út í óvægna auglýsingamennsku. Þessi auglýsingamennska er oft óbein og svo lúmsk að það er erfitt að koma auga á hana. Stundum verður potið svolítið broslegt. Þannig spjallaði Páll Þorsteins Bylgjuforstjóri í gær- morgun við mann úr ónefndum matarklúbbi. Spjallið snerist svo sem um ekki neitt en Páll lauk því á eftirfarandi tilboði: Og hvort má svo bjóða þér lag með Síðan skein sól eða Hljómum? Maðurinn vildi heldur hlýða á Hljóma og von bráð- ar hljómaði lag með hljómsveitinni. En það var greinilegt að Páll sætti sig ekki við að Síðan skein sól næði ekki eyrum hlustenda því næsta lag á fóninn var einmitt með þeirri hljómsveit. Blessaður maður- inn í hinum ónefnda matarklúbbi slapp ekki við að hlusta á lögin sem Páll hafði valið. Svona stýring er fremur óvenjuleg á ljósvakamiðlum sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.43 Pottaglamur gestakokksins. Alevtina Druzina frá Rússlandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og . Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Ketelby, Mil- löcker, Tsjækovskí og Suppé. — „I kínverskum hofgarði" eftir Albert W. Ketelby. Promenade hljómsveitin í " Lundúnum og Ambrosian kórinn flytja; Alexander Faris stjómar. — Hermann Prey syngur með hljómsveit lög úr óperettum eftir Millöcker og Suppé; Franz Allérs og Cari Michalski stjórna. — Þættir úr „Svanavatninu" eftir Pjotr Tsjækovskí. Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni. Sigtryggsson. (Einnig útvarpaðaðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánárfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (15). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekiö frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu. Ágústa Björns- dóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Har- aldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. b. Einsöngvarakvartettinn, Skagfirska og líkist því þegar krökkum er gef- ið lýsi með von um Sanasólina. Áfram ísland! I nýjasta Viðskipta- og atvinnu- lífsblaði Morgunblaðsins var bak- síðufrétt um hljómplötusöluna sem gengur bara ágætlega að sögn hljómplötuútgefenda. Einkum gengur vel að selja íslenskar hljóm- plötur eða eins og Steinar Berg Isleifsson hjá Steinum hf. komst að orði: „Heildarsala á hljómplötum er nokkuð góð en það einkennir markaðinn að íslensku plöturnar eru allsráðandi." Þessu ber að fagna og kannski stafar aukinn áhugi manna á íslenskum hljómplötum af gengdarlausu flæði engilsaxneskr- ar popptónlistar í ljósvakamiðlum? Landinn er e.t.v. orðinn fullsaddur á hinu erlenda iðnaðarpoppi og vill fremur heyra í íslenskum mönnum rétt eins og hann kýs að lesa ís- lenskar bækur er treysta böndin við landið. Við erum jú tengd órjúfandi söngsveitin og fleiri syngja lög eftir Eyþór Stefánsson, Inga T. Lárusson og fleiri. c. Bernskudagar. Margrét Gestsdóttir les _þriðja lestur úr minningum Guðnýjar Jóns- dóttur frá Galtafelli. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan — Lyrikk og prosa í alvor og skjemt. Norsk kvæði og sögur i gamni og alvöru. Norsk skáld og leikar- ar lesa. Umsjón: Signý Pélsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á. báðum rásurh RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, ipn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja’daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt. ..". Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og glugga’ö i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit.upp úr kl. 16.00. — böndum þessari afskekktu hálendis- eyju og viljum treysta þessi bönd á jólum með því að gefa hvort öðru íslenskar gjafir. fslensk gjöf er ein- hvern veginn allt öðru vísi en er- lend. Og þótt sumum þyki nú nóg að hlusta á íslenska poppið daginn út og inn á útvarps- og sjónvarps- stöðvunum þá vilja margir njóta tónlistarinnar í fullkomnum hljóm- flutningstækjum. Og svo eigum við íslendingar heimssöngvara er dvelja langdvölum á sviði óperuhúsa heimsins þar af einn á sviði fremsta óperuhúss veraldarinnar La Scala. Kristján Jóhannsson kemst ekki heim um jólin vegna anna en samt lýsir hann upp skammdegið með sinni fögru rödd. Gleymum ekki heimslistamönnunum sem hverfa stundum í skuggann af heimalning- unum sem sitja stöðugt í spjall- þáttum og rækta garðinn. En það bárust fleiri gleðifréttir í Viðskipta- og atvinnulífsblaðinu en fréttin af sterkri stöðu íslenskra tónlistarmanna á plötumarkaðnum. Stórmál dagslns á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn-og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á .djasstónleikum. Frá tónleikum Kuran sveiflukvartettsins á norrænu út- varpsdjassdögunum í Dalsbruk. Kvartett- inn skipa: Símon Kuran sem leikur á fiðlu, Björn Thoroddsen og Ólafur Þórðarson á gitara og Þórður Högnason á bassa. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Níundi þáttur enskukennslunnar „f góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8:30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00: NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur . > frá liönu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð. og flugsam- göngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) Á bls. 4-5 voru greinar um nýsköp- un atvinnulífs í uppsveitum Ames- sýslu en þar hafa bændur í Bisk- upstungnahreppi, Hrunamanna- hreppi, Skeiðarhreppi og Gnúp- veijahreppi tekið höndum saman um að reisa og reka límtrésverk- smiðju er hafa gerbreytt atvinnu- ástandinu á svæðinu. Préttamenn útvarps- og sjónvarps mættu gjam- an gefa gaum að þessari merku atvinnustarfsemi sem er lýst svo skilmerkilega í Viðskipta- og at- vinnulífsblaðinu. Með slíkri atvinnu- uppbyggingu er hægt að stöðva fáránlegan styrk til Færeyinga og annarra þjóða svo þeir megi kaupa íslenskt kindakjöt fyrir lítinn pen- ing. Þjóðin á ekki skilið stjórn- málamenn er leggja til að dregið verði úr menntun íslenski-a ung- menna á sama tíma og þeir ausa peningum í útlendar kjötætur. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norð- urland kl. 18.03-19.00Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Allt það helsta sem er aö gerast í þjóðfélag- inu. Bamasagan á sínum stað rétt fyrir k(. 8. Umsjónarmaður Sigursteinn Más- son. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haldið upp á föstudaginn á Bylgjunni með trúlofað í beinni útsendingu. Um- sjónarmaður Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með öllu því helsta sem er að gerast um helgina. Polyglot-getraunin og fleira skemmtilegt. 17.00 Síðdegisútvarp með Haraldi Gísla- syni. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Opin lina sími 611111. 22.00 Á næturrölti með Halla Gísla. Nætur- vakt fyrir fólk sem heima situr og er farið - að huga að jólunum. 2.00 Ljúf og létt næturtónlist undir svefn- inn. Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á virkum dögum á klukkutíma fresti frá 8-19. EFFEMM FM 95,7 7.00 Amar Bjamason býður fyrirtækjum upp á brauð og kökurfrá Grensásbakaríi. 10.00 ívar Guðmundsson. Þægileg föstu- dagstónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn £ sínum stað. 20.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll. 23.00 Valgeir Vilhjálmsson. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir fslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað. kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall-þáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. 19.00 Kristófer Helgason. Helgartónlist. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Björn Sigurösson. 3.00 Arnar Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar í viku. AÐALSTÖÐIN FM90.9 7.00 Bjarni DagurJónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðleik um veður og færð.. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni. 18.00 fslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Létt tónlist i helgarbytjun. 22.00 Kertaljófe og kavíar. Gestgjafi Gunn- laugur Helgason. 2.00 Næturdagskrá Aöalstöðvarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.