Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 15. DESEMBER Í989 llí ánægjuleg viðskipti við þetta syst- urfélag sitt. Aðrir innflytjendur kaupa sín tré af ýnisum aðilum í Danmörku en þó aðallega frá Jótlandi. Núverandi flutningsmáti með skipi frá Dan- mörku er mjög þægilegur, öll tré og greinar sett í gáma og varan kemst óskemmd á leiðarenda. Trén sem felld eru hér innanlands koma frá ýmsum stöðum á landinu. Flest eru þau höggvin í Haukadal og Þjórgárdal á Suðurlandi og. í Skorradal á Vesturlandi. Á Norður- landi eru trén höggvin í Fnjóskadal og fleiri stöðum í þeim landshluta. Frá Austurlandi koma trén frá Hallormsstað. Mest er höggvið af rauðgreni og stafafuru og einnig nokkuð af blágreni og fjallaþin. Raþðgi'enið er í rauninni hið eigin- legá jólatré vegna ilmsins. Það verð- ur aíð hugsa vel um það svo að það felli ekki barrið. Sjá um að það hafi nægan vökva og velja því sval- asta staðinn í stofunni. Stafafuran og þinurinn eru barr- heldnar tegundir en þurfa þó sömu umönnun og rauðgrenið í sambandi við yökvun. Geyma skal tréð úti eða í köldum húsakynnum þar til það er tekið inn og sett á sinn stað í stofunni. Sé tréð stíft af frosti skal þíða það rólega áður en það er sett inn. Snögg hitabreyting hefur mjög slæm áhrif á tréð. Bleyta skal tréð rækilega nokkru áður en það er sett í fótinn, og þá að sjálfsögðu fót sem fylltur er með vatni, og gæta þess að hann tæmist aldrei meðan tréð tekur til sín vökva. Áður en tréð er skrúfað fast í fótinn skal saga þunna sneið neðan af stofninum til þess að vatns- gangarnir í ysta lagi viðarins geti þjónað því hlutverki sínu að flytja næringu til greinanna. Þannig heldur tréð betur barrinu jólin út, öllum til ánægju. Gleðileg jól. Höfundur er framkvæmdastjóri Landgræðslusjóðs. •8f © 622030 Í FASTEIQNA í MIÐSTOÐIN Skipholti 50B VÍÐIHLÍÐ 6041 Nýl., vandaö parh. samt. 286 fm. Innb. bílsk. Vönduð eldhinnr. Marmari á baði. Aukaíb. í kj. m/Benson-innr. Áhv. 3,4 millj. þar af 2,4 millj. húsnlán. GLAÐHEIMAR 5050 Vorum að fá í einkasölu góða 160 fm sérhæð ásamt bílsk. á þessum vin- sæla stað. 4 svefnherb. Sérinng. Ekk- ert áhv. Ákv. sala. VALLARBARÐ - HF. Nýkomið í sölu glæsil. 87 fm 3ja herb. íb. Auk þess 25 fm ris yfir íb. þar sem geta verið 2 herb. Mjög góður 25 fm bílsk. ásamt geymslurými. Parket. Þvottaherb. á hæð. Suðursvalir. Fal- legt, lítið fullb. fjölbýli. Áhv. ca 2,5 millj. langtímalán. NIÐURHENGD CMC kerfi fyrir ni&urhengd lott, er ur galvaniseruðum málmi og eldþolið. CMC kerfi er auðvell i uppsetnlngu og mjög sterkt. CMC kerfi er test með stillanlegum upphengjum sem þola allt að 50 kg þunga. CMC kerfi fsst i mOrgum gerðum bæði synilegt og falið og verðið er otrulega lágt. CMC kerfi er serstaklega hannad Hnngið eftir fyrir loftplötur frá Armstrong frekan upplýsingum. I^l^ Emkaumboa á lalandi Eö Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykavík - simi 38640 Verð kr. 750,00 Depill fer í sjúkravitjun Depill fer ðKBFORUteSBÆKUP Depill fer í leikskóla ErícHili Depill á afintiæli JOKflFORLDGSBOK LITI_A SYSTIR DEPILS Ný barnabók um Depil, sem nú hefur eignast systur. Eins og fyrri bækurnar um Depil, þá er þessí bók tilvalin fyrir börn sem byrjuð eru að lesa og ekki síður fyrir toreldra til að lesa bjúr börnin. / 0 / ( J \ Gagnlegar gjafír á góðu verði hjá EUingsen! Norsku STIL ullamærfötin úr 85% Merino ull og 15% nylon. Bolir frá kr. 1.115- til kr. 1.999-. Buxur frá kr. 1.256- tii kr. 1.995-. Heilsufatnaður frá Fínull. Dæmi um verð: Mlttisskjól kr. 1,397—. axlaskjól kr. 1.145-. hnéskjól kr. 996- Flotvinnugalli frá 66°N. Eykur öryggi sjómannsins. Framleidd- ur samkvæmt ströngustu kröfum. Kr, 15.500— Franskar peysur frá Le Laureat úr 50% uli og 50% polyacryl kr, 2.675— með rúllukraga kr. 2.998-. Glæsilegar skyrtur í 10 litum og mynstrum. Dæmigerðar betri skyrtur. Verðið er ótrúlegt, kr. 1,240-. Handunnið arlnsett úr messing Norskir koparpottar fyrir arin- frá Englandi. Þrjár gerðir. Verð við, handavinnu, blöð og fleira. frá kr. 4,990-. Verð frá kr. 4.900- Danskir oiíulampar: Borðlampl kr. 6.255—. Hengilampi kr. 11.543—. Handunnir kertalampar frá Englandi Verð frá kr, 1.755-. Topplyklasettin frá USAG. 1/4" kr. 5.144- 3/8" kr. 8.474- 1/2" kr, 9.980- OPIÐ Á NIORGUN 922 SENDUM UM ALLT LAND Póstverslun sími (91) 14605 Klippið út og geymið. r?n n nmr^^rím creiðsiukortaþiónusta. 1 J'V Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.