Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 25

Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 25 Eymundsson i Austurstræti á laugardag: Eymundsson i Mjódd á laugardag: Eymundsson á Eiðistorgi á laugardag: Milli kl. 14 og 15: Vllhjálmur Hjálmarsson áritar bók sína Frændi Konráðs. Stefán Jónsson áritar end- urminningar sínar Lífsgleðl á tréfæti. Guðrún Helgadóttir áritar bók sína Baráttumaður fyr- ir betra lífi, ævisögu fööur hennar Helga Ingvars- sonar. Milli kl. 16 og 17: Lúðvig Hjálmtýsson og Páll Líndal árita sam- talsb-ók sína Á götum Reykjavíkur. Þórunn Valdimarsdóttir áritar bók sína Snorri á Húsafelli. Milli kl. 14 og 15: Unnur Þóra Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon árita ferðasögu sina, í kjölfar Krí- unnar. Eymundsson i Kringlunni á laugardag: Milli kl. 12 og 13: Eysteinn Björnsson áritar spennusögu sína Bergnuminn. Ásgeir Hannes Eiríksson kynnir og áritar bók sína Það er allt hægt vinur! Milli kl. 14 og 17: Kynning á íslenskum söguatlasi. Nýir rithöfundar Kristján Kristjánsson áritar skáldsögu sína Minnlngar elds. Kjartan Árnason áritar bók sína Draumur þinn rætist tvisvar. Opið milli kl. 13 og 17 á sunnudag: Unnur Þóra Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon árita feröasögu sína, í kjölfar Krí- unnar. Allar verslanir Eymundssonar verða opnar til kL 18 I dag en kl« 22 annaðkvöld. íslenskur söguatlas Kynning á timamótaverki í Kringlunni I samvinnu við Almenna bókafélagið verður glæsi- verkið íslenskur söguatlas kynnt í Kringlunni á morgun. Útgáfa fyrsta bindis þessa mikla verks markar tvímælalaust þáttaskil í ritun íslandssög- unnar. Höfundar íslensks söguatlass, þeir Jón Ólafur ísberg og Árni Daníel Júliusson verða á staðnum ásamt Helga Skúla Kjartans- syni, textaritstjóra, og árita bókina. Jólabókaveisla hjá Eymundssyni um helgina Jólabækurnar eru allar komnar út. Mæltu þér mót við íslenska bókmenningu hjá Eymundssyni. Morpundagurinn er stór aagur ' # okkur! BÖKAFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.