Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989
77
VELVAKANDI
SVARJR í SÍMA
691282KL. 10-12
FRÁ NÁNUDEGI
TIL F&TUDAGS
Nú er önnur öld
Til Velvakanda.
Nokkrar umræður hafa að und-
anförnu orðið um hækkun á vöxtum
af húsnæðislánum, og hvort rétt
hafi verið að hækka eina tegund
lána fremur en að láta vaxtahækk-
unina ná yfir „alla línuna“. Hefur
félagsmálaráðherrann, Jóhanna
Sigurðardóttir, orðið fyrir aðkasti
af þessum sökum. Það er raunar
undarlegt, því að hér var hafður á
sami háttur og fyrir fáum árum í
ráðherratíð Alexanders Stefánsson-
ar (1984).
Annars er hér ekki stungið niður
penna til varnar Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, sem raunar hefur komið
ýmsu góðu til leiðar í húsnæðismál-
um, heldur af annarri ástæðu.
Svo vill til, að undirrituð var
stuðningsmaður Borgaraflokksins í
síðustu kosningum, þar sem mér
fannst þá minn gamli flokkur, Sjálf-
stæðisflokkurinn, fara offari gegn
Albert Guðmundssyni. Nú fór svo,
að Albert vann stórsigur í kosning-
unum og fleytti með sér inn á þing
hópi manna. Þar á meðal þeim
tveimur mönnum, sem nú hafa, eft-
ir margar kollsteypur og kútveltur,
tekið sæti í vinstri stjóm, þvert
gegn öllum fyrri stefnumálum og
yfirlýsingum. Báðir höfðu þessir
menn gert margítrekaðar tilraunir
til að komast á þing, en án árang-
urs. En eftir að Albert var á brottu
hafa þeir, sem hann lyfti til met-
orða, ítrekað sent honum tóninnj
með sérlega óvönduðu orðbragði. I
gamla daga var talað um, að sjald-
an launuðu kálfar ofeldi, og virðist
það einnig sannast hér.
En nú lítur út fyrir, að ráðherrar
Borgaraflokksins ætli að leika sama
leikinn gegn samstarfsflokkum
sínum í ríkisstjórninni, sbr. „bókun“
þeirra varðandi fyrrgreinda vaxta-
breytingu, sem þeir hafa álitið gefa
gott höggfæri, og síðan er „bókun-
in“ láta leka út. í tíð viðreisnar-
stjórnarinnar fóru ágreiningsmálin
eins og alkunna er aldrei út fyrir
fundarherbergi ríkisstjórnarinnar.
Nú er önnur öld. — Vitið þér enn,
eða hvað?
Ingibjörg Sigurðardóttir
Blöskrar greiðslurnar
Til Velvakanda.
Nú þegar bankarnir hafa fellt
niður raunvexti og verðbótaþátt af
skammtímalánum til skuldþega
sem á sínum tíma kom fjölda heim-
ila í kaldakol langar mig til að
spyija hvort þið viljið ekki ganga í
fótspor meistarans?
Satt að segja er mér farið að
blöskra greiðslurnar til ykkar. Sér
í lagi til lífeyrissjóðs Dagsbrúnar.
Ég vil helst ekki trúa því, að við,
sem tókum smálán 1982, gegnum
erfiðustu störfum þjóðfélagsins,
eigum að standa undir eftirlauna-
sjóði allra landsmanna.
Guðrún Jacobsen
Jólagjafir
sem sýna
hlýhug
.
Nú getur þú gefið
krökkunum nærbol og
nærbuxur úr hlýrri
angóruull og þeim
fullorðnu húfu, trefil og
vettlinga í sérstökum
gjafapökkum. Þeim
verður án efa hlýtt til þín
sem fá fatnað úr angóru-
ull í jólagjöf frá þér.
Angóruullin gefur átta
sinnum meiri einangrun
en aðrar ullartegundir og
er auk þess fínni og létt-
ari. Hún hleypir svita vel
í gegnum sig og getur tek-
ið í sig allt að fjór-
falda þyngd sína af raka án þess að einangrun-
argildið skerðist.
Fyrir krakkana skiptir miklu máli að þá
klæjar ekki í nærfatnaði úr
angóruull og veturinn verður
leikur einn.
Mjúkir pakkar eru að koma
í tísku aftur hjá krökkum og
þegar þeir fara út að leika sér
eftir jólin kunna þeir gott að
meta í hlýrri angóruullinni.
Fullorðnir þurfa ekki síður að verjast kulda
og frosti og fatnaður úr angóruull er bæði
glæsilegur og hlýr auk þess að vera léttur og
þægilegur.
Sýndu hlýjar til-
finningar og gefðu
fatnað úr angóruull í
sérstökum gjafapökk-
um í jólagjöf.
sími 666006
UTSOLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK
Álafossbúðin
Á rbcejarapótek
Borgar Apótek
Breiðboltsapótek
Etlingsen
Garðs-Apótek
Ifdaleiti s Apötck
Holts-Apótek .
higótfs Apótek
Laugavegs Apótek
Lyfjabúðin /ðunn
Rammagerðin
Skátabúðin
Sportvat
Úll og Gjafavörur
Útilíf
Veiðibúsið
Veiðivon
SELTJARNARNES
Sportlif
KÓPAVOGUR
Kópavogs Apótek
GARÐABÆR
Apótek Garðabeejar
HAFNARFJÖRÐUR
Apótek Sorðurbajar
Hafnarfjarðar Apótek
KEFLAVfK
Samkaup
KEFLAVÍKURFLUGVÖLUUR
íslenskur Markaður
MOSFELLSBÆR
Mosfells Apótek
Verslunin Fell
Verksmiðjuútsala Álafoss
AKRANES
Sjúkrabúsbúðin
BORGARNES
Kf Borgfirðinga
ÓI.AFSVÍK
Söluskáli Einars Kristjánssonar
STYKKISHÓLMUR
Hólmkjör
BÚÐARDALUR
Dalakjör
PATREKSFJÖRÐUR
Versl. Ara Jónssonar
tAlknafjörður
BJamabúö
ÞINGEYRI
Kf. Dýrfirðinga
FLATEYR!
Brauögerðin
BOLUNGARVÍK
Einar Guðfinnsson
ÍSAFJÖRÐUR
Sportblaðan
HÓLMAVÍK
Kf Steingrimsfjarðar
H VAMMSTANGI
Vörubúsið Hvammstanga
BLÖNDUÓS
Apótek Blönduóss
SAUÐÁRKRÓKUR
Skagfirðingabúð
VARMAHLÍÐ
Kf. Skagfirðinga
SIGLUFJÖRÐUR
Versl. Stg. Fanndal
ÓLAFSFJÖRÐUR
Valberg
DALVÍK
Dalt 'ikur-A pótek
Vcrsl. Kolra
AKUREYRI
Verst. Paris
HÚSAVÍK
Bókav. Þórarins Stefánssonar
MÝVATNSSVEIT
Verslunin Sel
RAUFARHÖFN
Snarlið
VOPNAFJÖRÐUR
Kf Vopnfirðinga
SEYÐISFJÖRÐUR
\knl. EJ. U'aage
NESKAUPSTADUR
Vrrsl. S.Ú.N.
EGILSSTADIR
Kf. Héraðsbúa
ESKIFJÖRÐUR
Sportv. Hákons Sófussonar
fAskrúðsfjörður
Kf. Fáskrúðsfjarðar
STÖÐVARFJÖRÐUR
Kf. Stöðfirðinga
BREIÐDALSVÍK
Kf. Slöðfirðinga
HÖFN
Kf. A.-SkaftfeUinga
FAGURHÓLSMÝRI
Kf A Skaftfellinga
HELLA
Rangár-Apótek
SELFOSS
Vörubús K.Á.
HVERAGERDI
Heilsubúð N.Í.F.Í.
Ölfus Apótek
TOLVUBORÐ A
JÓLa-TILBOÐI
H kr. 8.880
v
MNDIID hugbúnaður
W SKRIFSTOFUTÆKI
SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175
f-------
0
UJ
5
oz
<
Z
0
y
tó
cn
5
0
D
<
oí
CQ
<
<
'<
y
Q
D
<
GUESILEGT
JOLAHLAÐBORÐ
Á GÓÐU VERÐI
ýý; T ú þegar jólin eru í nánd færist jóla-
I stemmningin yfir Skrúð. Þar er
X l! gestum og gangandi boðið upp á
stórglæsilegt jólahlaðborð, heitt og kalt,
á hagstæðu verði. Jólahlaðborðið er á boð-
stólum í hádeginu frá kl. 12-14 á kr. 1.400
og á kvöldin frá kl. 18-22 á kr. 1.700.
Að sjálfsögðu er jólaglögg svo alltaf til reiöu.
1 Ath. Feðgarnir Jónas Dagbjartsson og
Jónas Þórir leika jólatónlist öll kvöld.
%
Skrúður kemur öllum í jólaskapið!
C
0
■<'
73
H
m
Q
C
Z
0
73
>
m
tó
>
r
0
H
C
2
z
>
73
C'
I