Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIETVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 I DAG er miðvikudagur 20. desember, Imbrudagar. Mörsugur byrjar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 12.11 og síðdegisflóð kl. 24.55. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í bádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 7.34. (Almanak Háskóla slands.) Forystusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda ut um það, og kon- ungur þeirra fer fyrir þeim og Ðrottinn er í broddi fylkingar þeirra. (Mika 2,13.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ * 13 14 ■ ■ " 16 M 17 J LÁRÉTT: — 1 rúmábreiða, 5 frum- efiii, 6 Qall, 9 skrúfur, 10 róm- versk tala, 11 samhljóðar, lí greinir, 13 sára, 15 flana, 17 at vinugrein. LÓÐRÉTT: — 1 frelsað, 2 rengir, 3 ílát, 4 veiðarfærið, 7 meðvitund- ar, 8 fæði, 12 karlfugls, 14 amb- átt, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 fæla, 5 öfug, G anga, 7 ha, 8 tærar, 11 að, 12 nár, 14 kintl, 16 cnúinn. LÓÐRÉTT: — 1 framtaks, 2 lögur, 3 afa, 4 egna, 7 hrá, 9 æðin, 10 andi, 13 Rán, 15 nú. 7fl ara afinseíi- Á morgun, I \/ fimmtudaginn 21. des- ember, er, sjötugur Pétur Maack Þorsteinsson, Urð- arbraut 5, Kópavogi. Kona hans er Agla Bjarnadóttir. Þau ætla að taka á móti gest- um í Sjálfstæðishúsinu þar í bænum, Hamraborg 5,3. hæð á afmælisdaginn, frá kl. 17-19. A A ára afinæli. í dag, 20. 41: U desember, er fertugur Gylfi Þór Gíslason íþrótta- kennari, Miðtúni 7, Selfossi. FRÉTTIR_______________ Enn herti kuldaboli tökin í fyrrinótt. Þá mældist mesta fi-ostið á vetrinum upp á hálendinu, 22 stig. Norður á Nautabúi í Skagafirði var 18 stiga frost og hér í höf- uðstaðnum var það 11 stig. — En í spárinngangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að í dag myndi eittlivað draga úr firostinu. í fyrri- nótt var mest úrkoma á Raufarhöfh, 8 mm. JÁKVÆTT átak. Undir þessu vígorði var efnt til sam- verustundar í Gerðubergi í Breiðholtshverfi fyrir röskum mánuði. Urðu margir frá að hverfa. Aðstandendur þessar- ar samkomu hafa ákveðið að hún skuli endurtekin á morg- un, fimmtudag, í Háskólabíói. Þetta er einnar klst. sam- verustund með sameiginlegri hugleiðslu og bænastund. Þar koma fram auk kynnis Rafn Geirdal skólastjóri, Guð- mundur Einarsson verk- fræðingur og Guðrún Ólafs- dóttir. Þá mun þekktur söngvari taka nokkur lög. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfs-menn heimsækja á laugardaginn félagsmenn í Hana-nú-félaginu í Kópavogi og verður farið frá Hlemm- torgi með bíl kl. 9.30. Kaffi- drykkja verður að Digranes- vegi 12 og síðan farin blysför um Hamraborg og fleira gert sér til gamans. — Skrifstofa félagsins er lokuð dagana 22. desember til 2. janúar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 14, frá kl. 17-18. Kasetta með söng Karmelsystra í Hafnaríjarðarklaustri verður þar til sölu. VESTURGATA 7. Þjón- ustumiðstöð. í dag kl. 14-15 kemur gestur í heimsókn. Er það Elín Pálmadóttir blaða- maður, sem les úr bók sinni „Fransí Biskví“. Borið verður fram súkkulaði og vöfflur. NEgSÓKN. í dag er öldr- unarþjónusta: Hárgreiðsla og fótsnyrting í safnaðarheimil- inu frá kl. 13-17. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór togarinn Björg- úlfúr. Nótaskipin Svanur og Júpíter komu. Togarinn Vigri hélt til veiða. Þá kom rannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri og Kyndill fór á ströndina, svo og Ljósafoss. Rússneskt olíu- skip sem kom fyrir helgina fór þá út aftur. í gær var Árfell væntanlegt að utan og Tananger af strönd svo og Mánafoss. Þá kom fjölveiði- skipið Pétur Jónsson með metafla af rækjumiðunum, rúmlega 180 tonna afla. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togararnir Víðir og Sigurey komu inn til löndunar, svo og Jón Finnsson sem er með frysta síld á Japansmarkað. Þá var Selfoss væntanlegur í gærkvöldi af strönd. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 15 desember til 21. desember, að báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjarapótek opið til kl. 22 aila daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. TJesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki | hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). rj Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram | í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. ITannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtaistími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar oru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- cnn vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- ^ íaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- Imein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæirin og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstijr dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-A 2. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oþið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. úm lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. / Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrotá greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir íoreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, sT 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum í miö- og vesturríkjum Banda- ríkjanna og Kanada er bent á 15780, 13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til*kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og a hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-. húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. Icl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga ogsunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö I iaug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260, Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.