Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 37 ATVINNUA UGL YSINGAR Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. JfoflnpiiiilMbiMfr Skrifstofa - hlutastarf Starfskraftur óskast í hlutastarf á skrifstofu. Einhver tölvukunnátta æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. þ.m. merktar: “Janúar 1990 - 4118.“ IÐNSKÖLINN 1 HAFNARFIRÐI REYKJAVIKURVEGI 74 OG FLATAHRAUNI SlMAR: 51490 OG 53190 Húsvörður Húsvörð vantar frá nk. áramótum við Iðnskól- ann í Hafnarfirði. Lögð er áhersla á við ráðn- ingu að viðkomandi sé traustur og áreiðan- legur starfsmaður og hafi verkkunnáttu til að annast minniháttar viðhald og lagfæringar. Upplýsinar gefur skólastjóri í síma 51490. Þroskaþjálfar - starfsmenn Deildaþroskaþjálfar og/eða starfsmenn með uppeldismenntun óskast sem fyrst að þjálf- unarstofnuninni Lækjarási. Barnaheimili fyrir börn á aldrinum 2ja-6 ára í boði. Nánari upplýsingar veittar í síma 39944 milli kl. 10 og 16 virka daga. Bókari í byggingafyrirtæki Stórt byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða hæfan starfskraft sem bókara fyrirtæk- isins. Krafist er reynslu í bókhaldi og að umsækjandi geti og hafi unnið sjálfstætt. Ráðningartími er frá og með áramótum eða fljótlega þar á eftir. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28/12, merkt: „Bókari - 7980“. Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja með starfsréttindi og -reynslu. Voltihf., Vatnagörðum 10, sími 685855. Atvinna - fiskeldi Starf stöðvarstjóra hjá Laxalind hf. er laust til umsóknar. Starfið er fólgið í verkstjórn, daglegri umhirðu og eftirliti ásarnt öðru er við kemur eldinu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu fyrir- tækisins á Háaleitisbraut 58-60. Nánari upplýsingar gefur Helgi Kjartansson í síma 92-46716 eða 689595. Umsóknarfrestur er til 27. desember. III BORGARSPÍTALIWW Barnaheimili Fóstra eða starfsmaður óskast eftir áramót á barnaheimilið Furuborg. 1. 50-100% starf. 2. 60% starf þrjá heila daga í viku. 3. 3 tíma á dag frá kl. 15.00-18.00. Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705. HAWÞAUGL YSINGAR t ÝMISLEGT LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Verðlaunasamkeppni á sviði lista - meðal ungs fólks Listahátíð í Reykjavík efnir til verðlaunasam- keppni á sviði lista - meðal ungs fólks. Mega þátttakendur kjósasér listform: Hvort sem væri á sviði ritaðs máls, myndmáls, á sviði danslistar, leikhúss eða tónlistar (hljóð- listar), sviði formlistar eða umhverfisiistar - má vera á enn öðru sviði, jafnvel fleiri en eitt form saman. Keppnin tekur til frumsköpunar í list fyrst og fremst. Þátttakendur séu 19 ára eða yngri (miðað við skiladag). Skilafrestur er til 1. mars 1990. Verki sé skilað á skrifstofu Listahátíðar, Gimli v/Lækjargötu, 101 Reykjavík - svo fullbúnu sem kostur er, ellegar ítarlegri lýsingu á hugmynd þess. Listahátíð lýsir sérstökum áhuga á verkum unnum út frá grunnhugmyndinni „íslending- ur og haf“, en verk út frá öðrum hugmynd- um hafa þó fullan rétt í keppninni. Verðlaunafé verður alls 400 þúsund kr. og hefurdómnefnd sjálfdæmí um deilingu þess. Dómnefnd setur sér vinnureglur sjálf. Verð- laun verða afhent við opnun listahátíðar 1990. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, er heiðursformaður dómnefndar. Dómnefnd er skipuð í samráði við stjórn Bandalags íslenskra listamanna og er formaður dóm- nefndar Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri (forseti B.Í.L.). Dómnefnd skal heimilt að kalla sér til fulltingis listfróða menn. Áformuð er kynning valinna verka úr sam- keppninni á Listahátíð og/eða síðar svo sem tök verða á. Listasamkeppni þessi er kostuð af íslands- banka h/f. Atvinnuleyfi Á næstunni verður úthlutað þremur atvinnu- leyfum til reksturs á sérbúnum bifreiðum til flutnings á hreyfihömluðu fólki á höfuðborg- arsvæðinu. Umsóknum um leyfi þessi skal skila á skrif- stofu Bifreiðastjórafélagsins Frama eigi síðar en 15. janúar 1990, en á skrifstofu félagsins liggja frammi umsóknareyðublöð og þar eru allar frekari upplýsingar veittar. Umsjónarnefnd fóiksbifreiða. TILBOÐ - ÚTBOÐ EIMSKIP A\\ #H Meistarafélag húsasmiða Vegna mikillar aðsóknar verður fundur um virðisaukaskattinn endurtekinn, fimmtudag- inn 21. desember kl. 16.00, í Skipholti 70. Eins og flestir vita þá skellur þessi skattur á um áramóti'n. Menn frá Landssambandi iðnaðarmanna og Meistara- og verktakasam- bandi byggingarmanna mæta á fundinn. Hugsanlega koma menn frá fjármálaráðu- neyti eða ríkisskattstjóra, ef þeir hafa lokið við að ganga frá lögunum og reglugerð. Stjórn Meistarafélags húsasmiða. V - TIL SÖLU Alútboð H. f. Eimskipafélag íslands óskar efir tilboð- um í að byggja 1. áfanga farmstöðvar í Suður- höfninrii í Hafnarfirði. Stærð 1. áfanga er um 1.040 m2og 7.400m3 með um 6.400m3frystigeymslum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif- stofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Þar verða tilboð opnuð fimmtudaginn I. febrúar 1990 kl. 11.00 f.h. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. verður haldinn í kaffistofu Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf., miðvikudaginn 27.12.1989 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Skýrt frá fjárhagslegri endurskipulagn- ingu félagsins. 2. 9 mánaða uppgjöri989 kynnt. 3. Breytingum á samþykktum félagsins. 4. Heimild til hlutafjáraukningar. 5. Önnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stokkseyri, 18.12.1989. Stjórnin. Frystihús - útgerð Til sölu frystihús, fiskverkun og útgerð á Suðurnesjum. Frystihúsið er vel búið tækjum og vel staðsett. Rúmlega 100 tonna bátur getur fylgt. Upplýsingar milli kl. 13-17. Skúli Ólafsson Hilmar Viclorsson viðskiplafr. Hverfisgötu 76 HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð - Hafnarfjörður Ný stór þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar. íbúðin er ca 100 fm. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. desember merkt: „í-7180". SJÁLFSTAEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Borgarnes Fimmtudaginn 21. desember ki. 20.30 verður haldinn fundur i Sjálf- stæðishúsinu, Brákarbraut 1. Efni fundarins verður: 1. Bæjarstjórnarmái. 2. Tillaga kjörnefndar um val frambjóðenda til bæjarstjórnakosninga i vor. 3. Önnur mál. Sjálfstæðisfélögin. EignahöHin 288SO-28233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.