Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 P LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Aðalhl.: Shelley Long. Sýnd kl. 9. ★ ★★ AI.Mbl.- ★ ★ ★ ALMlb. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Lcikstjórinn Ivan Rcitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBU STERS II", Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og lcikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3. Sýnd kl. 5 og 11. Sýndkl. 3.1 Oog 7.10. ' mSMp1.^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 EINGEGGJUÐ MAGNÚS VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN J ÓL AM YNDIN 1989: DRAUGABANARII V estmannaeyjar: Flotinn stækkar Vestmannaeyj um. EYJAFLOTINN stækkar enn. Fyrir skömmu bættist Klettsvík VE í Eyjaflotann er hún kom til heimahafnar I .Eyjum í fyrsta sinn. Klettsvík, sem áður hét Ámi á Bakka, er 229 lesta yfirbyggður stálbátur, byggð- ur 1958. í bátnum er 1.000 ha. Bronz vél. Eigandi Kletts- víkur er Heimaklettur hf. en aðaleigendur hans eru Friðrik Óskarsson og Ingvi Geir Skarphéðinsson. Klettsvík hefur 530 tonna kvóta auk 104 tonna rækjuk- vóta. Báturinn verður gerður út á togveiðar og skipstjóri á honum verður Ingvi Geir Skarphéðinsson. Áður en báturinn kom til Eyja hafði hann verið í endur- bótum þar sem m.a. lestinni var breytt fyrir kör auk þess sem málað var og dyttað að ýmsum smáatriðum. Grímur Morgunblaðið Sigurgeir Jónasson Nýjasti báturinn í Eyjaflotanum, Klettsvík VE. FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN „Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". SPENNUMTND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK A SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. Aðalhlutvcrk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍMI 680-680 <Bi <b w SÝNINGAR ( BORGARLEIKHÚSI ií lltla sviði: nettxsitjf Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. á stóra sviði: JU________ .ANDS) Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖE. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jólalrumsýning í Borgarleik- tiúsinu á stóra sviöinu: Barna- og (jolskyiduleikritið TÖFRA SmOTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir. Leikmynd og búningar: Unu Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarsfj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlin Svavarsdóttir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert ÞorUHsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjarfan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjánsson, Kol- brún Pótursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrót Ákadóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagfjöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.fl. Hljóófæraleikarar: Jóhann G. Jó- bannsson, Pótur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mið. 27. des. kl. 14. Fáein sæti laus. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVIINNINN MÆTIR! Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess 'er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. MiðasSlusími 680-680. Oraiðslukortaþjónusta [£ Hella: Nýtt björgunar- sveitarhús vígt Selfossi. NÝTT björgunarsveitarhús var vígt á Hellu laugardag- inn 9. desember. Húsið er í eigu Flugbjörgunarsveitar- innar á Hellu og er 350 fermetrar að stærð og hýsir allan búnað sveitarinnar. Aðalframkvæmdir við húsið hófust síðsumars á þessu ári. Húsið bætir mjög úr aðstöðu sveitarinnar, sem áður ‘var í 182 fermetra húsnæði. Kostnaður við bygginguna nam 8,5 millj- ónum króna. Auk aðkeyptr- ar vinnu lögðu félagar og velunnarar sveitarinnar til sjálfboðavinnu í 1.500 stundir samtals. „Sjálfboða- vinnan hefur þjappað mönn- um saman um málefnið,“ DÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalblutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 ERÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND í LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7. — Miðaverð kr. 300. HYLDÝPIÐ ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NEWYORKSOGUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9og11.10. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hluti gesta við vígslu Flugbjörgunarsveitarhússins á Hellu. sagði Gylfi Garðarsson, for- maður sveitarinnar. Við vígsluna voru sveit- inni fluttar kveðjur víða að og henni afhentar gjafir. í ávörpum kom fram að sveit- in gegnir þýðingurmiklu hlutverki gagnvart öryggi íbúa svæðisins og þeirra sem um það fara. — Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.