Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 47
MORGUNJJLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20, DESEMBER 1989 ; ,47 mm ÁSTIN í AÐALHLUTVERKI Ung að árum fluttist Tove til íslands ásamt manni sinum, listmálaranum Jóni Engilberts. Af L mannviti lýsir hún ástum og sambúð íslensks listmálara og auðmannsdóttur frá KatJBBHteht&iga Tove er áhrifamikil lysing á tilfinningaríku samlífi tveggja elsk- dagsleika og vana að brað. Einstök bók — um einstaka ÆVINTÝRI LÍKAST - Líf Href nu Benediktsson likist fremur skáldsögu en veruleika. Hér rekur hún viðburðarika ævi sína og varpar einnig nyju Ijósi á föður sinn, skáldið og framkvæmdamanninn Einar Benediktsson. Hún lýsir hon- um á hispurslausan og áhrifaríkan hátt, ágaeti hans og yfirfaurðum, en jafnframt veikleika og vanmaetti. Dyrmætt heimildarit og spennandi saga um sérkennileg örlög sem seint munu gleymast. SÍLDARSTEMMINGIN í ÖLLU SÍNU VELDI Bókin geymir ógrynni heimilda, frásagnir og samtöl um líf og störf þeirra sem upplifðu sildarævintyrin miklu. Þettaerekki þurr sagnfræði, heldur sjálf síldarsagan — sögð af skáldlegu innsæi. Furðulegar upp- ákomur, stórskemmtileg og spaugileg atvik, rómantík ( dómur og vonbrigði vefjast saman í I :iií? „Ég held að Birgir Sig son hafi algerlega nái marki sínu með þessaíj bók. Hún er bæði hin i legasta og einnig afskajl lega skemmtileg aflestrar.' Úr ritdómi í DV. LÍFSGLEÐI Á TRÍFÆTI Stefán Jónsson kveðst hafa vitað það allar götur frá barnaesku að hon- um var ætlað að veiða. Æviiangt hefur hann skoðað umhverfi sitt aug- um veiðimanns með óllu kviku og kyrru — i óllu starfi hefur hann at- hugað viðfangsefnin af sjónarhóli véiðimanns og glímt við þau með að- ferðum hans. Þetta er saga ástriðunnar að veiða — full af mannviti, hjartahlýju og óborganlegum húmor, enda er Stefán engum li'kur. FORLAGIÐ ÆGISGÖTU 10, SÍMI: 91-25188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.