Morgunblaðið - 20.12.1989, Side 47
MORGUNJJLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20, DESEMBER 1989
; ,47
mm
ÁSTIN í AÐALHLUTVERKI
Ung að árum fluttist Tove til íslands ásamt manni sinum, listmálaranum Jóni Engilberts. Af
L mannviti lýsir hún ástum og sambúð íslensks listmálara og auðmannsdóttur
frá KatJBBHteht&iga Tove er áhrifamikil lysing á tilfinningaríku samlífi tveggja elsk-
dagsleika og vana að brað. Einstök bók — um einstaka
ÆVINTÝRI LÍKAST -
Líf Href nu Benediktsson likist fremur skáldsögu en veruleika. Hér rekur
hún viðburðarika ævi sína og varpar einnig nyju Ijósi á föður sinn,
skáldið og framkvæmdamanninn Einar Benediktsson. Hún lýsir hon-
um á hispurslausan og áhrifaríkan hátt, ágaeti hans og yfirfaurðum, en
jafnframt veikleika og vanmaetti. Dyrmætt heimildarit og spennandi
saga um sérkennileg örlög sem seint munu gleymast.
SÍLDARSTEMMINGIN í ÖLLU SÍNU VELDI
Bókin geymir ógrynni heimilda, frásagnir og samtöl um líf og störf
þeirra sem upplifðu sildarævintyrin miklu. Þettaerekki þurr sagnfræði,
heldur sjálf síldarsagan — sögð af skáldlegu innsæi. Furðulegar upp-
ákomur, stórskemmtileg og spaugileg atvik, rómantík (
dómur og vonbrigði vefjast saman í I
:iií?
„Ég held að Birgir Sig
son hafi algerlega nái
marki sínu með þessaíj
bók. Hún er bæði hin i
legasta og einnig afskajl
lega skemmtileg aflestrar.'
Úr ritdómi í DV.
LÍFSGLEÐI Á TRÍFÆTI
Stefán Jónsson kveðst hafa vitað það allar götur frá barnaesku að hon-
um var ætlað að veiða. Æviiangt hefur hann skoðað umhverfi sitt aug-
um veiðimanns með óllu kviku og kyrru — i óllu starfi hefur hann at-
hugað viðfangsefnin af sjónarhóli véiðimanns og glímt við þau með að-
ferðum hans. Þetta er saga ástriðunnar að veiða — full af mannviti,
hjartahlýju og óborganlegum húmor, enda er Stefán engum li'kur.
FORLAGIÐ
ÆGISGÖTU 10, SÍMI: 91-25188