Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 39 Guðrún Lárusdóttir. Þeir koma með reikninginn tilokkar Við fórum fyrst til ísafjarðar í smá frí í leiðinni og keyrðum suður eftir og vorum á hóteli þarna yfir nóttina. Ég hafði reyndar ætlað að senda lögfræðinginn okkar, en hann var upptekinn svo raunin varð að við fórum. Það var í sjálfu sér ótta- legur glannaskapur af okkur að fara út í uppboðið án þess að hafa lög- fróða menn með, kannski áiíka giannaskapur og hefur fylgt okkur frá upphaf i. Þess vegna vissi enginn af okkur og þeir urðu anzi hissa, þegar í ljós kom að við vorum mætt til að bjóða í skipið. Reyndar þekkti okkur enginn tii að byija með, en Guðmundur Malmquist forstjóri Byggðastofnunar kallaði okkur á eintal fyrir uppboðið og sagði okkur að við hefðum ekkert þama að gera, við skyldum bara hætta við, þeir myndu alltaf yfirbjóða okkur hve hátt sem þeir þyrftu að fara. Þá fauk nú heldur í mig og kannski bauð ég of liátt vegna þess að hann var að hóta okkur. Hann sagði: „Lítið þið héma út um gluggann, sjáíð þið hvað þið leggið í rúst héma. Öll þessi hús verða verðlaus." Ég bað hann að vera ekki með þetta tiifinningavæi, það dygði ekkert á okkur. Ég spurði hann líka hvort Byggðastofnun hefði yfir svona miklu fé að ráða, hvort þeir ætluðu virkilega upp í 300 milljónir. Hann sagði þá að stofnunin myndi ekki gera það, en Stapar myndu hins vegar gera það, félag með 1,2 miilj- ónir í hlutafé og einhver óstaðfest loforð. Það fannst okkur enn þá ótrú- legra, en þá sagði Guðmundur: „Þeir koma bara með reikninginn til okk- ar.“ Mér blöskraði þessi ósvifni svo að mér fannst að rétt væri að sýna það að á Islandi væri tii fólk, sem þyrði að standa uppi í hárinu á þeim. Fyrir vikið fómm við heldur hátt, sérstaklega með tilliti til þeirrar óvissu, sem fi-am undan er, þegar við eigum allt okkar undir misvitrum stjómmálamönnum komið. Skyn- samlegast hefði sennilega verið að gera ekki neitt, láta sér bara nægja Ymi og eiga sína peninga tíl að kaupa kvóta eða greiða einnvern auðlindaskatt. Kannski keyptum við Neide Viégas á sýningu sinni í Gallerí List í fyrra. Ég hef það á tiifinningunni að í Brasilíu sé listin tengd þjóðarsálinni að því leyti að allir þjóðfélagshópar taka þátt í sambadansi kjötkveðju- hátíðarinnar. Þar koma hópar saman sem keppa tii úrslita. Hver hópur hefur sitt viðfangsefni. Síðast sigr- aði í Ríó hópur sem fjallaði um frelsi þrælanna, í tiiefni hundrað ára afmælis þess. En það var áður dans- hópurinn minn. Sambadans er að mestu ættaður frá Afríku. Eir.n dansar í miðjunni og hinir í kring, hratt og samstiilt. Þau syngja með, og undirspilið er á ásláttarhljóðfæri, mestmegnis. Hliðsta'ðar uppákomur em á ýms- um tímum ársins, í sambandi %ið tyllidaga Jiinna ýmsu katólsku dýrl- inga. Hvernig er að alast upp í Brasilíu? Ég get talað út frá minni eigin reynslu, úr millistéttarhverfi Ríó- borgar. Faðir minn er hagfi’æðingur þar. Fjölskyldan er veigameiri en á Islandi: Mér sýnist að meðaifjöl- skyldan eigi 4-5 böm. Ætlast er til að börnin sjái fyrir foreldrunum í ellinni. Þegar barnið er skírt, fær það tilnefndan guðföður og guðmóður, oftast úr hópi fjarskyidra ættingja, því tii halds og trausts í framtíðinni. Farið er í kirkju á hverjum sunnu- degi, og börnin em þar gjaman allan morguninn, við messu og við afþrey- ingar svosem kvikmyndasýningar. Þegar stúlkan er gjafvaxta, má hún ekki fara ein út með karl- manni, heldur verður að vera annar fjölskyldumeðlimur með, t.d. litla systir, því brúðurin tilvonandi verður að vera hrein mey. Næturlífið er fjörugt. Þar er mest ungt fólk á ferli, 20-30 ára. Brúðkauþið er vegleg kirkjuat- höfn: Kirkjan er skreytt, það era kórar og tugur brúðarmeyja. Síðan er vegleg veisla. Hvers saknar þú mest frá Bras- ilíu? Ég sakna baðstrandarinnar í Ríó, þar sem fólk flatmagar svo mikið, og hitans sem er svo mikill. Og fólks- ins sem gengur um léttklætt á gang- stéttunum, konumar jafnvel í bikini. Birtan og litirnir hafa áhrif á málverkin mín, og því líkar mér ísienska sumarið betur en veturnir, segir þessi suðræna blómarós og brosir. Höfundur er þjóðfélagsfræðingur. 10 þúsund fyrir annað sætið og 5 þús- und kr. fyrir þriðja sætið. Stjórn bridsfélagsins óskar spilurum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Keppni hefst á ný 8. janúar með cins kvölds tvímenningi en 15. janúar hefst meistaramótið í tvímenningi. Bridsfélag Hafnarfjarðai' Sl. mánudagskvöld 18. desembervar spiluð síðasta umferðin í sveitakeppni félagsins. Lokastaðan varð eftirfarandi: SveitDrafnarGuðmundsdóttur 230 Svcit Ingvars Ingvai-ssonar 195 Sveit Alberts Þorsteinssonar 194 Sveit SverrisJónssonar 187 Sveit Kristófers Magnússonar 186 Sveit Böðvars Hermannssonar 176 í sigursveitinni spila au_k Drafnar Guðmundsdóttur fyrirliða Ásgcir Ás- bjömsson, Hrólfur Hjaltason, Sverrir Ármannsson, Erla Siguijónsdóttir og Jón Páll Sigurjónsson. Þó að sveit Drafnar hafi haft mikla yfii'burðí í mótinu var hörð barátta um önnur sæti. Einungis skildi eitt stig að sveit Ingvars og sveit Alberts í keppninni um annað sætið og það sama var uppi á tenningnum í baráttunni um fjórða sætið, þar sem sveit Sverris varð einu stigi á undan sveit Kristófers. fyrst og fremst vegna þess að okkur ofbauð svo frekjan; að einhver opin- ber stofnun skuli geta komið svona fram og þvingað fram vilja sinn og það án nokkurs tillits tii eigin hags- muna eða þeirra, sem áttu að fá skipið. Það hefúr nefnilega komið í ljós að Patreksfirðingar vildu ekki þetta skip. Við buðum þeim skipið til baka til að fyrirbyggja orðróm um að við væmm að ræna þá lífsbjörginni. Þess vegna buðum við þeim skipið, en þeir vildu það ekki. Þeir vilja Þrym ekki heldur, en Byggðastofnun ætlar þeim hann samt sem áður. Við höfum taiað töiuvert við Patreksfirðinga um þetta. Þeir era ekkert sériega sárir yfir því að við skyldum kaupa skip- ið. Þeir hafa reyndar sagt að það væri slæmt að missa það úr byggðar- laginu, en úr því að svona væri kom- ið, væri lítið við því að segja. Það varð líka ósköp lítil breyting á hög- um þeirra. Skipið hafði ekki landað heima í eitt og hálft ár. Oftast hafði það landað í Reykjavík, en mín vegna mætti skipið áfram vera skráð á Patreksfirði.“ GUCCI topptískuúrið í hógæðaflokki GUCCI úrin fást aðeins hjá Garðari Ólafssyní úrsmið, Lækjartsrgi. r fínnwear Ný sending Aidrei giæsilegra úrvai af herrasloppum, innisettum og náttfötum frá finnweqr’ GEfsiR Aðalstræti 2, sími 11350 Nýtt fyrir golfarann Búið til ykkar eigið æfingasvæði í bílskúrnum, í garðinum eða hvar sem er. Nytsöm og góð gjöf. RAFBORG SF., Rauðarárstíg 1, sími 622130.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.