Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989
Hafriarfj ör ður:
Breytingii á stjórmim
sjúkrahúsa mótmælt
STJÓRNIR Sólvangs og St. Jósefsspítala í Hafiiarfirði, hafa sam-
þykkt mótmæli vegna hugmynda heilbrigðisráðherra um breytingu
á lögum um stjórnir sjúkrahúsa. Mótmælin hafa verið lögð fram í
bæjarráði og i bókun ráðsins og samþykkt vegna fyrirhugaðrar breyt-
inga, er minnt á að Sólvangur var byggður að frumkvæði bæjaryfir-
valda og fyrir fjármagn heimamanna og að St. Jósefsspítali var
keyptur af ríki og bæ í sameiningu.
Morgunblaðið/horkell
Yngvi Þór Loftsson landslagsarkitekt, Helga Bragadóttir arkitekt og Ágústa Sveinbjörnsdóttir arkitekt
hafa unnið skipulagstillögu að Suður- Mjódd.
Nýtt deiliskipulag:
Verslun, þjónusta, íþróttir
og útivist í Suður-Mjódd
Suður- Mjódd
deiliskipulag
KOPAV
wm
<* -
A
. % Æfmgasvæöi w /N
ÍÞRÓTTASVÆÐI ÍR ♦ /$
.Keppnisvota ,
/'>
.Maíarvöiiur
Se I) a hve r»I
t
100
200m
í nýju deiliskipulagi að Suður- Mjódd er gert ráð fyrir verslunar-
og þjónustuhúsnæði er tengist Norður- Mjódd. Stór hluti svæðisins
er ætlað útivist og hefur IR. meðal annars 7 hektara til umráða.
Á sameiginlegum fundi stjórna
Sólvangs og St. Jósefsspítala, var
samþykkt að mótmæla harðlega
þeim augljósa ásetningi til aukinnar
miðstýringar, sem felst í breytingu
á lögunum. Skora stjórnirnar á heil-
brigðisráðherra, að falla frá áform-
um um breytingar á stjórnum
sjúkrahúsa.
Þá segir: „Óhætt er að fullyrða
að það stjórnskipulag sem verið
hefur á undanförnum árum hefur
skilað góðum árangri og eru stjórn-
endur fyllilega meðvitaðir um
ábyrgð sína. Þá má ennfremur
benda á að öll samskipti við heil-
brigðisráðuneytið eru eins mikil og
ráðuneytið hefur sjálft farið fram
á. Samstarf þetta hefur farið vax-
andi undanfarið með tilkomu sér-
staks embættis um málefni sjúkra-
húsa í ráðuneytinu.
Sú ákvörðun heilbrigðisráðherra
að ætla að skipa stjórnarformann,
sem jafnframt verður fulltrúi stofn-
unar í heilbrigðismálaráði viðkom-
andi læknishéraðs mun skerða mjög
tengsl á milli þeirra er fara með
daglega stjórn heilbrigðisstofnana
í héraði. Eðlilegt verður. að teljast
að samskipti stofnunar á hverjum
tíma við stjómvöld séu í höndum
þeirra sem í umboði viðkomandi
sjúkrahússtjórna fara með dagleg-
an rekstur eins og verið hefur."
Lýst er furðu yfir hugmynd um
að færa launagreiðslur yfir til
ríksins, þar sem unnið hafi verið
markvisst með stuðningi ráðuneyti-
sins að byggja upp launadeild
sjúkrahúsanna og hefur sú upp-
Að atkvæðagreiðsla færi fram
um leið og.næstu bæjarstjórnar-
kosningar, um hvort opna skuli
áfengisútsölu á Húsavík, sam-
þykkti bæjarstjórnin á fundi
sínum nýlega.
Áhugamenn um opnun áfengis-
útsölu á Húsavík söfnuðu undir-
skriftum bæjarbúa til bæjarstjórnar
um að atkvæðagreiðsla færi fram
um það, hvort bæjarbúar vildu opn-
bygging kostað bæði fé og fyrir-
höfn. Bent er á sögulegan bakgrunn
stofnananna sem hafa sérstöðu í
hugum Hafnfirðinga og því óeðli-
legt að skerða á nokkurn hátt sjálf-
stæði þeirra og tengsl við Hafnar-
fjarðarbæ. Enda engin þörf í rekstr-
arlegu tilliti.
Mótmælin hafa verið afhent Ste-
fáni Guðmundssyni formanni heil-
brigðis- og tryggingamálanefndar
Alþingis.
í bókun bæjarráðs segir meðal
annars: „Bæjarráð Hafnarfjarðar
lýsir yfir undrun sinni vegna nýs
frumvarps heilbrigðisráðherra um
stjórnun sjúkrahúsa. Ekkert sam-
ráð hefur verið haft við sveitarfélög
né stjórn sjúkrahúsa vegna þessa
máls og ekkert í nýjum lögum um
verkaskiptingu ríkis og sveitar-
félaga, sem taka gildi um næstu
áramót, segir til um fyrirhugaðar
breytingar á stjórn sjúkrahúsa.
Bæjarráð telur einsýnt að þau mál,
sem felast í frumvarpi heilbrigðis-
ráðherra þurfi að ræða mun betur
milli aðila og þykir því affarasælast
að afgreiðslu fyrrgreinds frumvarps
heilbrigðisráðherra verði frestað,
þannig að aðilum málsins gefisttóm
til að ræða þessi álitamál til hlítar.“
Minnt er á hvernig staðið var að
byggingu Sólvangs og kaupum á
St. Jósefsspítala og spurt hvort sú
. breyting, sem gert er ráð fyrir í
frumvarpi ráðherra, hafi ekki sjálf-
krafa í för með sér þá staðreynd
að bæjarsjúkrahús heyri sögunni til
og breytist í raun í ríkisspítala.
un áfengisútsölu. Undir áskorunina
rituðu um 370 af rúmum 1.700
kjósendum eða um 20% en bæjar-
stjórnin þarf ekki að láta atkvæða-
greiðsluna fara fram nema 33%
óski þess.
Þrisvar áður hafa verið greidd
atkvæði um þetta og ávallt fellt,
en með minnkandi mun í hvert
skipti. En minnihlutinn vill ekki
beygja sig og reynir enn.
- Fréttaritari
NÝTT deiliskipulag í Suður-
Mjódd í Breiðholti gerir ráð fyrir
að þar verði verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði auk íþrótta og úti-
vistarsvæðis. Suður- Mjódd af-
markast af Reykjanesbraut,
Breiðholtsbraut og Stekkjar-
bakka. Á því svæði, sem ætlað
er verslun- og þjónustu, er boðið
upp á sex valkosti og verða þeir
til sýnis og kynningar fyrir al-
menning hjá Borgarskipulagi
Reykjavíkur Borgartúni 3, dag-
ana 15. desember til 15. janúar
1990.
Árið 1982 var efnt til samkeppni
um skipulag svæðisins, sem þá var
ætlað að taka við sem annað helsta
íþróttasvæði borgarinnar, næst á
eftir Laugardal. „Síðan hafa for-
sendur breyst,“ sagði Helga Braga-
dóttir, arkitekt, sem unnið_ hefur
tillögurnar ásamt þeim Ágústu
Sveinbjörnsdóttur, arkitekt og
Yngva Þór Loftssyni, landslagsarki-
tek. „Meðal annars hafa íþróttafé-
lögin sjálf komið sér upp aðstöðu í
sínu hverfi og í nýstaðfestu aðal-
skipulagi Reykjavíkur fyrir 1984 til
2004 var landnotkun á svæðinu
breytt."
í nýju tillögunum er gert ráð
fyrir að í Suður- Mjódd verði versl-
unarhverfi í framhald af Norður-
Mjódd en heildarstærð svæðisins
er 22 hektarar. Er ráðgert að byggt
verði á um 5 hekturum og lagt til
að byggðin verði með Reykjanes-
braut og Breiðholtsbraut en skipu-
lagið býður upp á að svæðið sé
byggt upp í tveimur sjálfstæðum
áföngum. Áhersla er lögð á lága
byggð mest tvær til þijár hæðir en
jafnframt gefa þijár tillögur mögu-
leika á hærri byggingum á gatna-
mótum Reykjanesbrautar og Breið-
holtsbrautar. Uppi eru hugmyndir
um að á gatnamótum Breiðholts-
brautar og Stekkjarbakka verði
byggt hjúkrunarheimili fyrir aldr-
aða og möguleika á lóð undir tennis-
hús austan við Reykjanesbraut með
aðkomu um Þverársel.
Skipulagstillagan býður upp á
tvo valkosti á aðkomu inn í hverfið,
ýmist frá Stekkjarbakka eða Breið-
holtsbraut allt eftir hvort fyrir val-
inu verður tillaga að lágri byggð
eða blandaðri byggð með háhýsum.
Gert er ráð fyrir tengingu með
göngustíg milii Norður- og Suður-
Mjóddar í göngum undir Breiðholts-
braut og áfram með fram byggð-
inni við Reykjanesbraut. Lagt er til
að með göngustígnum verði lækur,
sem í renni rigningarvatni úr ná-
lægum hverfinu, sem nú rennur í
skurðum í Suður- Mjódd, að lítilli
tjörn en þangað mun einnig renna
vatn úr svokölluðum Seljabotnum.
Sunnan byggðar er fyrirhugað
útivistarsvæði vestan við íþrótta-
svæði Í.R. Þar er reynt að halda
sem mest í náttúrulegt umhverfi.
Gamli lækjarfarvegurinn og um-
hverfi hans verður látið halda sér
og hóllinn sem þar er fyrir framan
verður áfram. Þá hugsaður sem
sleða- og skíðabrekka á veturna eða
fyrir áhorfendur að útileikhúsi sem
koma mætti upp neðan við hann. Á
þessu svæði mætti einnig hugsa sér
flöt ætlaða álfabrennum á gamlárs-
kvöld. fyrir íbúa hverfisins.,
Sekt Yesturlanda gagn-
vart þessum stóra glæp
Rætt við Þorvarð Helgason um nýút-
komna bók hans, Svíða sands augu
augu.
„í sögunni er ýmislegt af
„ÞETTA ER eiginlega saga
blaðamanns, sem er aðallega
að fást við þriðja heiminn.
Hefur tekið þátt í, bæði innra
með sér og öðru visi, hvernig
gömlu nýlendurnar losnuðu
undan okinu og hafa verið að
reyna að vera sjálfstæðar.
Þetta er í vissum skilningi í
brennidepli og síðan ákveðin
tilfínning fyrir því sem kalla
mætti sekt Vesturlanda gagn-
vart þessum sérkennilega
stóra glæp sem nýlendukúgun-
in auðvitað var,“ segir Þor-
varður Helgason um nýút-
komna sögu sína, Svíða sands
mannlegum viðhorfum frá þess-
um tíma, eftirstríðsárunum, og
einnig það sem er að gerast þessa
dagana," segir Þorvarður. „Það
er ákveðið ljós sett á Sovétríkin,
þennan gervikommúnisma, sem
íslenskir blaðamenn kalla að vísu
kommúnisma, þeir eru svo illa
að sér að þeir vita ekki að þetta
er ekki annað en svindl sem kem-
ur kommúnisma ekkert við.“
Sagan gerist á alþjóðlegum
vettvangi, hefur hún einhveija
sérstaka skírskotun til Islend-
inga? „Ef við erum manneskjur
og ei'um með í því sem er að
gerast í heiminum, þá ætti hún
að hafa það,“ segir Þorvarður.
„Þar að auki er nú ekki langt
síðan við vorum sjálfir partur af
nýlendunum og raunverulega er-
um við að verða það menningar-
lega í dag. Hér eru að verða sömu
viðhorf og í þriðja heiminum,
menningararfurinn er að verða
Iúxus sem bara ríkt fólk hefur
efni á að eiga aðgang að. Það
er varla til bókabúð í Reykjavík
lengur, hér voru til bókabúðir
fyrir 20 til 30 árum. Þetta eru
svona stórir kíóskar af jám-
brautastöðvum í útlöndum, bara
metsölubækur og tímarit. Og ég
er nógu gamall til að mig rámi
í það hvernig afstaða fólks, sem
var auðvitað eldra en ég, var til
Þorvarður Helgason
Dana á sínum tíma. íslendingar
halda að þeir hafi sloppið við
þetta allt saman, en þeir eru
bara partur af þessu og þriðji
heimurinn er ekki langt undan,
hann er hérna svolítið fyrir vest-
an okkur.“
Húsavík:
Atkvæðagreiðsla um
opnun áfengisútsölu
Húsavík.