Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.12.1989, Blaðsíða 60
Hornafjörður: Sækir um leyfi 'til hrefiiuveiða AXEL Jónsson, skipstjóri á Haukafellinu frá Hornafirði, hefur sótt til sjávarútvegsráðuneytisins um leyfi til hrefnuveiða. Hann segist aldrei hafa séð jafnmikið af hreftiu fyrir austan og um þessar mundir og telji sjálfsagt að nýta sér þennan möguleika, verði hrefnuveiðar leyfðar á ný eins og margir vonist til. hefðu enga fyrir umsóknir af þessu tagi, enda væru þær sjaldgæfar," sagði Axel. Nú er verið að smíða nýtt Hauka- fell í Portúgal og segir Axel að skipa- smíðastöðin stefni að afhendingu þess þann 21. marz á næsta ári. Miðað við að það takizt, hafi af- hendingu seinkað um 5 mánuði og sé það auðvitað afar slæmt. Nú hef- ur gamla Haukafellið verið selt kvótalaust til Stakkholts í Ólafsvík. Á móti kemur báturinn Halldór Jóns- son, sem verður úreltur á móti nýja skipinu og 20 milljónir króna í milli. „Eg á nú reyndar tæpast von á jákvæðu svari,“ sagði Axel í samtali við Morgunblaðið. „Þeim kom þessi umsókn mín greinilega töluvert á óvart og sögðust ekki vita í hvaða skúffu þeir ættu að setja hana. Þeir Flugvél snú- ið við vegna hreyfílbilunar PIPER Navajo, tveggja hreyfla flugvél frá Flugskóla Ilelga Jóns- sonar, lenti í erfiðleikum á leið frá Reykjavík til Kulusuk á Grænlandi í gær. Vélin missti út annan hreyf- ilinn og varð að snúa henni aftur til Reykjavíkur er hún var komin hálfa leið. Olíuþrýstingur á öðrum hreyflin- um minnkaði og datt síðan út. Farið var niður í 400 feta hæð til áð fá mótstöðu þannig að skrúfublöðin næðu að vinna. Eftir það var flogið til Reykjavíkur í um þúsund feta hæð. Tveir flugmenn og fjórir far- þegar voru í vélinni. Morgunblaðið/Þorkell Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs þings, Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna og Anna Olafsdóttir Björnsson, ritari sameinaðs þings, bera saman bækur sínar á þingi í gærkveldi. Afsökunarbeiðni krafist vegna ummæla forseta sameinaðs þings í fréttatíma: Þingflokksformenn telja fúlla ástæðu til afsökunarbeiðni - segir Ólafur G. Einarsson formaður þingflokks sjálfstæðismanna DAGAR TIL JÓLA Á FUNDI sameinaðs þings í gærkvöldi kröfðust þingmenn Sjálfstæðis- flokksins þess, að Guðrún Helgadóttir forseti sameinaðs þings bæðist afsökunar á ummælum í kvöldfréttatíma ríkisútvarpsins þess efnis að sjálfstæðismcnn tefðu fyrir þingstörfúm og borgarstjórinn í Reykjavík stjórnaði þeim aðgerðum. Ólafúr G. Einarsson formaður þingflokks sjálfstæðismanna, segir að á fundi þingflokksformanna í gærkvöldi hefðu þeir allir verið sammála um að full ástæða væri til þess að Guð- rún bæðist afsökunar. Ólafúr lýsti því síðan yfir að sjálfstæðismenn myndu ekki sitja samráðsfúndi með þingforsetum, fyrr en Guðrún bæðist afsökunar á ummælum sínum. Krafan um afsökunarbeiðni kom fram í umræðum um þingsköp í gærkvöldi. Guðrún Helgadóttir sagði þá, að tveir þingmenn stjórnarand- stöðunnar hefðu fyrr um daginn hót- að málþófi um þingsköp, áður en viðtalið við hana var sent út. Tilefni þingskapaumræðunnar væri því yf ir- skyn. Eftir tveggja tíma umræðu var þingfundi frestað en boðaður fundur þingforseta og þingflokksformanna. Forseta sameinaðs þings var þá til- kynnt að þingflokksformennirnir hefðu ákveðið að hittast án hennar. í samtali við Morgunblaðið sagði Ólafur G. Einarsson formaður þing- flokxs Sjálfstæðisflokksins að þing- flokksformenn hefðu farið yfir viðtal ríkisútvarpsins við Guðrúnu. Hefðu þeir allir verið sammála um að forset- inn ætti að biðjast afsökunar. Var forseta sameinaðs þings greint frá því, að ekki gæti orðið af fundi með henni fyrr en afsökunarbeiðni hefði komið fram. Undir miðnættið var settur fundur í sameinuðu þingi á ný, en honum slitið samstundis. Einnig voru settir fundir í deild'um og þeim slitið. Að sögn Ólafs ætluðu þingflokksfor- menn þá að reyna að ná samkomu- lagi um þau deilumál sem nú eru Flugleiðir: Festa kaup á 2 nýjum Boeingþotum til viðbótar Flugflotinn verður þá 7 þotur og heiídarQárfesting- nærri 17 milljarðar FLUGLEIÐIR hafa gengið frá samningum við Boeing-verksmiðjurn- ar í Bandaríkjunum um kaup á tveimur þotum til viðbótar þeim fimni flugvélum sem félagið hefúr þegar fest kaup á. Tvær þeirra, Aldís w^og Eydís, af gerðinni Boeing 737-400 eru þegar komnar í notkun en þijár eru væntanlegar næsta vor — ein 737-400 vél og tvær Bo- eing 757-200 sem einkum verða notaðar í N-Atlantshafsflugi félagsins. Þoturnar tvær sem nú hefur ver- ið samið um, eru væntanlegar vorið 1991 og er önnur þeirra af gerðinni 737-400 en hin af gerðinni 757-200. Heildaríjárfesting Flug- ■^leiða í þotunum sjö og varahlutum með þeim er um 269 milljónir doll- ara eða 16,7 mílljárðar króná,' sérri er mesta fjárfesting sem íslenskt einkafyrirtæki hefur ráðist í. Að sögn Sigurðar Helgasonar forstjóra Flugleiða er Ijóst að ijórða 737-400 þotan sem nú hefur verið samið um kaup á, mun fara strax vorið 1991 í áætlunarflug á vegum féiagsins en ekki hefur endanlega verið afráðið með notkun á 757-200 vélinni. Sigurður segir að hún kunni fyrst í stað að verða leigð, en það ráðist þó nokkuð af því hvernig þróunin verður í N-Atlantshafsflugi Flugleiða á næstu misserum. Einnig sé með kaupunum á þessari vél verið að horfa til lengri tíma, m.a. til hugsanlegs Asíuflugs á vegum Flugleiða og hugsanlegs áætlunar- flugs milli Moskvu og Banda- ríkjanna, þar sem félagið hefur nýverið endurnýjað lendingaleyfi sín til 5 borga. Sjá frásögn á bls. 33. uppi á Alþingi. Samkomulag um þingstörfin, sem talið var að náðst hefði á mánudags- kvöld, reyndist ekki vera fyrir hendi þegar til kom. Eftir ríkisstjórnarfund í gær sendi forsætisráðherra Davíð Oddssyni borgarstjóra bréf, þar sem óskað er svara hans fyrir fimmtu- dag, hvort hann vilji frekar að borg- in taki þátt í rekstrarkostnaði spítal- ans eða samþykki þær breytingar á stjóm hans sem lagafrumvarp um heilbrigðisþjónustu gerir ráð fyrir. Davíð Öddsson vildi ekki í gær- kvöldi tjá sig um bréf forsætisráð- herra og sagðist telja eðlilegt að hann ræddi málið við við forsætisráð- herra áður. Sjá viðtal við Guðrúnu Helgadótt- ur á bls. 35 og frásögn á miðopnu. Húsbréfakerfið: Fyrsti kaupsamn- ingurinn undirritaður Selfossi. FYRSTI endanlegi kaupsamningurinn samkvæmt húsbréfakerfinu var undirritaður hjá Fasteignasölunni Bakka á Selfossi í gær, rúmum mánuði eftir að nýja húsbréfakerfið tók gildi. Samkvæmt húsbréfakerfinu tek- mánuði síðar, samkvæmt húsbréfa- ur nokkurn tíma að ganga frá kerf- kerfinu. Að sögn Hlöðvers Arnars inu endanlega. Við þennan fyrsta Rafnssonar, fasteignasala hjá kaupleigusamning var kauptilboð Bakka, hafa fyrirspurnir um hús- samþykkt 5. desember. Síðan var bréfakerfið ekki verið miklar hing- gengið frá kaupsamningnum og að til. fasteignaveðtryggðu bréfi hálfum Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Fannar Frá undirritun fyrsta kaupsamningsins samkvæmt húsbréfakerf- inu. Frá vinstri eru kaupendurnir Kjartan Jónsson, með Garðar Kjartansson tveggja ára og Rúna Garðarsdóttir, seljendurnir Bryndís Sigurðardóttir og Jón Ingi Árnason. Fyrir aftan stend- ur Hlöðver Orn Raínsson, fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.