Morgunblaðið - 20.12.1989, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989
P
LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS
Aðalhl.: Shelley Long.
Sýnd kl. 9.
★ ★★ AI.Mbl.- ★ ★ ★ ALMlb.
MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.
ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR!
Lcikstjórinn Ivan Rcitman kynnir:
Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold
Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts,
Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J.
Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma
„GHOSTBU STERS II",
Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C.
Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd.
Framleiðandi og lcikstjóri: Ivan Reitman.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum.
Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3.
Sýnd kl. 5 og 11.
Sýndkl. 3.1 Oog 7.10.
' mSMp1.^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
EINGEGGJUÐ
MAGNÚS
VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN
J ÓL AM YNDIN 1989:
DRAUGABANARII
V estmannaeyjar:
Flotinn stækkar
Vestmannaeyj um.
EYJAFLOTINN stækkar enn. Fyrir skömmu bættist
Klettsvík VE í Eyjaflotann er hún kom til heimahafnar I
.Eyjum í fyrsta sinn.
Klettsvík, sem áður hét
Ámi á Bakka, er 229 lesta
yfirbyggður stálbátur, byggð-
ur 1958. í bátnum er 1.000
ha. Bronz vél. Eigandi Kletts-
víkur er Heimaklettur hf. en
aðaleigendur hans eru Friðrik
Óskarsson og Ingvi Geir
Skarphéðinsson.
Klettsvík hefur 530 tonna
kvóta auk 104 tonna rækjuk-
vóta. Báturinn verður gerður
út á togveiðar og skipstjóri á
honum verður Ingvi Geir
Skarphéðinsson.
Áður en báturinn kom til
Eyja hafði hann verið í endur-
bótum þar sem m.a. lestinni
var breytt fyrir kör auk þess
sem málað var og dyttað að
ýmsum smáatriðum.
Grímur
Morgunblaðið Sigurgeir Jónasson
Nýjasti báturinn í Eyjaflotanum, Klettsvík VE.
FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS:
SENDINGIN
„Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf-
ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar,
glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert
yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans".
SPENNUMTND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA.
SVIK A SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI.
Aðalhlutvcrk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy
Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFELAG
REYKIAVlKUR
SÍMI 680-680
<Bi <b
w
SÝNINGAR
( BORGARLEIKHÚSI
ií lltla sviði:
nettxsitjf
Mið. 27. des. kl. 20.
Fim. 28. des. kl. 20.
Fös. 29. des. kl. 20.
á stóra sviði:
JU________
.ANDS)
Fim. 28. des. kl. 20.
Fös. 29. des. kl. 20.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
TILVALIN JÓLAGJÖE.
Höfum einnig gjafakort
fyrir börnin kr. 700.
Töfrasproti fylgir!
Jólalrumsýning í Borgarleik-
tiúsinu á stóra sviöinu:
Barna- og (jolskyiduleikritið
TÖFRA
SmOTINN
eftir Benoný Ægisson.
Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir.
Leikmynd og búningar: Unu Collins.
Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson.
Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlistarsfj.: Jóhann G. Jóhansson.
Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása
Hlin Svavarsdóttir, Berglind Ásgeirs-
dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir,
Eggert ÞorUHsson, Ingólfur B. Sig-
urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob
Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón
Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt-
ir, Kjarfan Bjargmundsson, Kjartan
Ragnarsson, Karl Kristjánsson, Kol-
brún Pótursdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrót
Ákadóttir, Sólveig Halldórsdóttir,
Steinn Magnússon, Theódór Júlíus-
son, Valgeir Skagfjöró, Vilborg Hall-
dórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.fl.
Hljóófæraleikarar: Jóhann G. Jó-
bannsson, Pótur Grétarsson,
Arnþór Jónsson.
Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt.
Mið. 27. des. kl. 14. Fáein sæti laus.
Fim. 28. des. kl. 14.
Fös. 29. des. kl. 14.
JÓLASVIINNINN MÆTIR!
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20. Auk þess
'er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10-12, einnig
mánudaga frá kl. 13-17.
MiðasSlusími 680-680.
Oraiðslukortaþjónusta
[£
Hella:
Nýtt björgunar-
sveitarhús vígt
Selfossi.
NÝTT björgunarsveitarhús var vígt á Hellu laugardag-
inn 9. desember. Húsið er í eigu Flugbjörgunarsveitar-
innar á Hellu og er 350 fermetrar að stærð og hýsir
allan búnað sveitarinnar.
Aðalframkvæmdir við
húsið hófust síðsumars á
þessu ári. Húsið bætir mjög
úr aðstöðu sveitarinnar, sem
áður ‘var í 182 fermetra
húsnæði. Kostnaður við
bygginguna nam 8,5 millj-
ónum króna. Auk aðkeyptr-
ar vinnu lögðu félagar og
velunnarar sveitarinnar til
sjálfboðavinnu í 1.500
stundir samtals. „Sjálfboða-
vinnan hefur þjappað mönn-
um saman um málefnið,“
DÍCBCCG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989:
LÖGGAN OG HUNDURINN
★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV.
TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA
GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU,
ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK-
STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN-
HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG
ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI
BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH.
TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989!
Aðalblutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig
T. Nelson, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Roger Spottiswoode.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÓLAMYNDIN 1989
ERÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA:
0LIVER 0G FÉLAGAR
OLIVER OG FÉLAGAR
ERU MÆTTIR TIL ÍS-
LANDS. HÉR ER Á
FERÐINNI LANGBESTA
TEIKNIMYND í LANG-
AN TÍMA, UM OLIVER
TWIST FÆRÐ í TEIKNI-
MYNDAFORM.
Stórkostleg mynd fyrir
alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5 og 7. — Miðaverð kr. 300.
HYLDÝPIÐ
★ ★★ AI. Mbl.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
NEWYORKSOGUR
★ ★★ HK.DV.
Sýnd kl. 9og11.10.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Hluti gesta við vígslu Flugbjörgunarsveitarhússins á
Hellu.
sagði Gylfi Garðarsson, for-
maður sveitarinnar.
Við vígsluna voru sveit-
inni fluttar kveðjur víða að
og henni afhentar gjafir. í
ávörpum kom fram að sveit-
in gegnir þýðingurmiklu
hlutverki gagnvart öryggi
íbúa svæðisins og þeirra sem
um það fara. — Sig. Jóns.