Morgunblaðið - 20.12.1989, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989
37
ATVINNUA UGL YSINGAR
Umboðsmaður
óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033.
JfoflnpiiiilMbiMfr
Skrifstofa
- hlutastarf
Starfskraftur óskast í hlutastarf á skrifstofu.
Einhver tölvukunnátta æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
28. þ.m. merktar: “Janúar 1990 - 4118.“
IÐNSKÖLINN 1 HAFNARFIRÐI
REYKJAVIKURVEGI 74
OG FLATAHRAUNI
SlMAR: 51490 OG 53190
Húsvörður
Húsvörð vantar frá nk. áramótum við Iðnskól-
ann í Hafnarfirði. Lögð er áhersla á við ráðn-
ingu að viðkomandi sé traustur og áreiðan-
legur starfsmaður og hafi verkkunnáttu til að
annast minniháttar viðhald og lagfæringar.
Upplýsinar gefur skólastjóri í síma 51490.
Þroskaþjálfar
- starfsmenn
Deildaþroskaþjálfar og/eða starfsmenn með
uppeldismenntun óskast sem fyrst að þjálf-
unarstofnuninni Lækjarási. Barnaheimili fyrir
börn á aldrinum 2ja-6 ára í boði.
Nánari upplýsingar veittar í síma 39944 milli
kl. 10 og 16 virka daga.
Bókari í
byggingafyrirtæki
Stórt byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða hæfan starfskraft sem bókara fyrirtæk-
isins. Krafist er reynslu í bókhaldi og að
umsækjandi geti og hafi unnið sjálfstætt.
Ráðningartími er frá og með áramótum eða
fljótlega þar á eftir.
Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 28/12, merkt: „Bókari - 7980“.
Rafvirkjar
Óskum að ráða rafvirkja með starfsréttindi
og -reynslu.
Voltihf.,
Vatnagörðum 10, sími 685855.
Atvinna - fiskeldi
Starf stöðvarstjóra hjá Laxalind hf. er laust
til umsóknar. Starfið er fólgið í verkstjórn,
daglegri umhirðu og eftirliti ásarnt öðru er
við kemur eldinu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu fyrir-
tækisins á Háaleitisbraut 58-60.
Nánari upplýsingar gefur Helgi Kjartansson
í síma 92-46716 eða 689595.
Umsóknarfrestur er til 27. desember.
III BORGARSPÍTALIWW
Barnaheimili
Fóstra eða starfsmaður óskast eftir áramót
á barnaheimilið Furuborg.
1. 50-100% starf.
2. 60% starf þrjá heila daga í viku.
3. 3 tíma á dag frá kl. 15.00-18.00.
Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705.
HAWÞAUGL YSINGAR
t
ÝMISLEGT
LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK
Verðlaunasamkeppni
á sviði lista - meðal ungs fólks
Listahátíð í Reykjavík efnir til verðlaunasam-
keppni á sviði lista - meðal ungs fólks.
Mega þátttakendur kjósasér listform: Hvort
sem væri á sviði ritaðs máls, myndmáls, á
sviði danslistar, leikhúss eða tónlistar (hljóð-
listar), sviði formlistar eða umhverfisiistar -
má vera á enn öðru sviði, jafnvel fleiri en
eitt form saman.
Keppnin tekur til frumsköpunar í list fyrst
og fremst.
Þátttakendur séu 19 ára eða yngri (miðað
við skiladag). Skilafrestur er til 1. mars 1990.
Verki sé skilað á skrifstofu Listahátíðar, Gimli
v/Lækjargötu, 101 Reykjavík - svo fullbúnu
sem kostur er, ellegar ítarlegri lýsingu á
hugmynd þess.
Listahátíð lýsir sérstökum áhuga á verkum
unnum út frá grunnhugmyndinni „íslending-
ur og haf“, en verk út frá öðrum hugmynd-
um hafa þó fullan rétt í keppninni.
Verðlaunafé verður alls 400 þúsund kr. og
hefurdómnefnd sjálfdæmí um deilingu þess.
Dómnefnd setur sér vinnureglur sjálf. Verð-
laun verða afhent við opnun listahátíðar
1990.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, er
heiðursformaður dómnefndar. Dómnefnd er
skipuð í samráði við stjórn Bandalags
íslenskra listamanna og er formaður dóm-
nefndar Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri
(forseti B.Í.L.). Dómnefnd skal heimilt að
kalla sér til fulltingis listfróða menn.
Áformuð er kynning valinna verka úr sam-
keppninni á Listahátíð og/eða síðar svo sem
tök verða á.
Listasamkeppni þessi er kostuð af íslands-
banka h/f.
Atvinnuleyfi
Á næstunni verður úthlutað þremur atvinnu-
leyfum til reksturs á sérbúnum bifreiðum til
flutnings á hreyfihömluðu fólki á höfuðborg-
arsvæðinu.
Umsóknum um leyfi þessi skal skila á skrif-
stofu Bifreiðastjórafélagsins Frama eigi síðar
en 15. janúar 1990, en á skrifstofu félagsins
liggja frammi umsóknareyðublöð og þar eru
allar frekari upplýsingar veittar.
Umsjónarnefnd fóiksbifreiða.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
EIMSKIP
A\\
#H
Meistarafélag
húsasmiða
Vegna mikillar aðsóknar verður fundur um
virðisaukaskattinn endurtekinn, fimmtudag-
inn 21. desember kl. 16.00, í Skipholti 70.
Eins og flestir vita þá skellur þessi skattur
á um áramóti'n. Menn frá Landssambandi
iðnaðarmanna og Meistara- og verktakasam-
bandi byggingarmanna mæta á fundinn.
Hugsanlega koma menn frá fjármálaráðu-
neyti eða ríkisskattstjóra, ef þeir hafa lokið
við að ganga frá lögunum og reglugerð.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða.
V -
TIL SÖLU
Alútboð
H. f. Eimskipafélag íslands óskar efir tilboð-
um í að byggja 1. áfanga farmstöðvar í Suður-
höfninrii í Hafnarfirði.
Stærð 1. áfanga er um 1.040 m2og 7.400m3
með um 6.400m3frystigeymslum.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif-
stofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20,
105 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu. Þar verða tilboð opnuð fimmtudaginn
I. febrúar 1990 kl. 11.00 f.h.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Hluthafafundur
Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf.
verður haldinn í kaffistofu Hraðfrystihúss
Stokkseyrar hf., miðvikudaginn 27.12.1989
kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Skýrt frá fjárhagslegri endurskipulagn-
ingu félagsins.
2. 9 mánaða uppgjöri989 kynnt.
3. Breytingum á samþykktum félagsins.
4. Heimild til hlutafjáraukningar.
5. Önnur mál.
Tillögur til breytinga á samþykktum liggja
frammi á skrifstofu félagsins.
Stokkseyri, 18.12.1989.
Stjórnin.
Frystihús - útgerð
Til sölu frystihús, fiskverkun og útgerð á
Suðurnesjum. Frystihúsið er vel búið tækjum
og vel staðsett. Rúmlega 100 tonna bátur
getur fylgt.
Upplýsingar milli kl. 13-17.
Skúli Ólafsson
Hilmar Viclorsson viðskiplafr.
Hverfisgötu 76
HÚSNÆÐI í BOÐI
íbúð - Hafnarfjörður
Ný stór þriggja herbergja íbúð til leigu nú
þegar. íbúðin er ca 100 fm.
Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. desember
merkt: „í-7180".
SJÁLFSTAEÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Borgarnes
Fimmtudaginn 21. desember ki. 20.30 verður haldinn fundur i Sjálf-
stæðishúsinu, Brákarbraut 1.
Efni fundarins verður:
1. Bæjarstjórnarmái.
2. Tillaga kjörnefndar um val frambjóðenda til bæjarstjórnakosninga
i vor.
3. Önnur mál.
Sjálfstæðisfélögin.
EignahöHin
288SO-28233